Vikan


Vikan - 20.08.1987, Blaðsíða 44

Vikan - 20.08.1987, Blaðsíða 44
Vikan — böm Næst skulum viö æfa lappahúla. Það krefst mikilla æfinga og er gífurlega erfitt. Stigið með annan fótinn fram og haldið húlahringnum eins og sýnt er á myndinni. Þetta er nú ósköp auövelt. Hringurinn getur farið ótal sinnum utan um mittið. Hæst hef ég farið í Lyftið hinum fætinum og húlið alveg á fuilu í 60 snúninga. Það er alls ekki nauðsynlegt að hafa snæri um mittið. Ég var bara búinn að týna þessari stellingu. beltinu mínu og er löngu hættur að nota axlabönd. MYNDASAGA „Húbba húllei húllei húllei" Þið munið eftir þessu lagi úr söngva- keppninni. Þetta var uppáhaldslagið mitt fyrir mörgum vikum. Nú er uppá- haldslagið mitt Popplag í G og á meðan ég syng það æfi ég mig með húlahring- inn hennar frænku minnar. Það gekk nú ekki vel í fyrstu en nú er ég orðinn ágætur í þessu. „Æfingin skapar meistarann,“ heyrði ég einhvern segja og það þýðir að ef ég æfi mig nógu lengi verð ég húlameistari. En nú skulum við athuga hvernig húladansinn fer fram. Umsjón: Hólmfríður Benediktsdóttir 44 VIKAN 34. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.