Vikan


Vikan - 20.08.1987, Page 44

Vikan - 20.08.1987, Page 44
Vikan — böm Næst skulum viö æfa lappahúla. Það krefst mikilla æfinga og er gífurlega erfitt. Stigið með annan fótinn fram og haldið húlahringnum eins og sýnt er á myndinni. Þetta er nú ósköp auövelt. Hringurinn getur farið ótal sinnum utan um mittið. Hæst hef ég farið í Lyftið hinum fætinum og húlið alveg á fuilu í 60 snúninga. Það er alls ekki nauðsynlegt að hafa snæri um mittið. Ég var bara búinn að týna þessari stellingu. beltinu mínu og er löngu hættur að nota axlabönd. MYNDASAGA „Húbba húllei húllei húllei" Þið munið eftir þessu lagi úr söngva- keppninni. Þetta var uppáhaldslagið mitt fyrir mörgum vikum. Nú er uppá- haldslagið mitt Popplag í G og á meðan ég syng það æfi ég mig með húlahring- inn hennar frænku minnar. Það gekk nú ekki vel í fyrstu en nú er ég orðinn ágætur í þessu. „Æfingin skapar meistarann,“ heyrði ég einhvern segja og það þýðir að ef ég æfi mig nógu lengi verð ég húlameistari. En nú skulum við athuga hvernig húladansinn fer fram. Umsjón: Hólmfríður Benediktsdóttir 44 VIKAN 34. TBL

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.