Vikan


Vikan - 20.08.1987, Side 48

Vikan - 20.08.1987, Side 48
Vikan — handavinna Við höldum okkur við hekl aftur þessa vik- una. í síðustu Viku vorum við með uppskriftir að hekluðum glasamottum og diskaservíettum og birtum með nokkrar skýringarmyndir varðandi undirstöðuatriði heklsins. Nú hekl- um við ferhyrninga með blómamynstri. Ferhyrningana getum við notað í rúmteppi, dúka og í gluggatjöld. Möguleikarnir eru margir. Grófleiki ferhyrninganna og stærð fer eftir garni og nál. Eftir því sem garnið og nálin eru grófari verða ferhyrningarnir gróf- ari og stærri. Efni: Mayflower heklugarn, heklunál nr. 2 'A. Skýringar: keðjul. - keðjulykkja loftl. - loftlyickja fastal. - fastalykkja tvöf. st. - tvöfaldur stuðull loftlb. - loftlykkjubogi smhk. - samanheklað Fitjið upp 7 loftl. og búið til hring með því að hekla 1 keðjul. í fyrstu loftl. 1. umferð: 7 loftl. * 1 tvöf. st. um hringinn, 3 loftl. Heklið frá * 6 sinnum (8 bogar). Lokið umferð með I keðjul. í 4. loftl. 2. umferð: 1 keðjul. um loftl., 4 loftl. + 4 tvöf. st. um loftlb., 1 loftl. * 5 tvöf. st. um næsta loftlb., 1 loftl. Heklið frá *. Lokið umferð með 1 keðjul. í 4. loftl. ATH. þegar næstu umferðir byrja á tvöf. st. fitjið þá upp 4 loftl. = 1 tvöf. stuðull. 3. umferð: * 5 tvöf. st. í tvöf. st. frá fyrri umferð, 1 tvöf. st. + 4 loftl. + 1 tvöf. st. um loftl. Heklið frá * út umferð og lokið umferð með 1 kl. 4. umferð: 1 keðjul. í 1. tvöf. st., 5 smhk. tvöf. st. = bregðið um nálina tvi- svar sinnum. Dragið upp 1. gegnum 1. tvöf. st. Bregðið aftur um nálina, dragið garnið gegnum 2 1. Endurtakið fjórum sinnum. Þá eiga að vera 6 lykkjur á nál- inni. Dragið gegnum allar 6 lykkjurnar í einu. * 3 loftl., 5 tvöf. st. um næsta loftlb., 3 loftl. Hlaupið yfir 1 tvöf. st., 5 smhk. tvöf. st. í næsta tvöf. st. Endur- takið frá *. 5. umferð: * 2 smhk. tvöf. st. í lykkjuna á smhk. tvöf. st. í fyrri umferð, 7 loftl., 1 tvöf. st. um loftlb., 5 tvöf. st. í tvöf. st., 1 tvöf. st. um næsta loftlb., 7 loftl. Endurtakið frá *. 6. umferð: Keðjul. að 2. tvöf. st. * 5 smhk. tvöf. st. í næstu 5 tvöf. st., 7 loftl., 1 fastal. um loftlb., 7 loftl., 1 fastal. um næsta loftlb., 7 loftl. Endurtakið frá * 7. umferð: 4 keðjul. um loftlb. * 5 tvöf. st. með 1 loftl. á milli um hvern loftlb., 3 tvöf. st. + 5 loftl. + 3 tvöf. st. um 2. loftlb., 5 tvöf. st. með 1 loftl. á milli um 3. loftlb., 7 loftl., 1 fastal. um næsta loftlb., þrisvar sinnum, 7 loftl. Endur- takið frá *. ATH. með 7. umferð myndast hornin. 8. umferð: * 5 tvöf. st. með 1 loftl. á milli, 3 tvöf. st. + 5 loftl. + 3 tvöf. st. i 5 lykkjubogann. Hoppið yfir næstu 3 tvöf. st., 5 tvöf. st. með 1 loftl. á milli í næstu 5 tvöf. st., 7 loftl., 1 fastal. í loftlb. 4 sinn- um, 7 loftl. Endurtakið frá *. 9. umferð: * 5 tvöf. st. í tvöf. st. með 1 loftl. á milli, 3 tvöf. st. + 7 loftl. + 3 tvöf. st. um 5 loftlykkjubogann. Hoppið yfir 3 næstu tvöf. st. 5 tvöf. st. með 1 loftl. á milli í næstu 5 tvöf. st., 7 loftl., 1 fastal. um næsta loftlb. 5 sinnum, 7 loftl. Endurtakið frá *. 10. umferð: * 1 tvöf. st. í 1. tvöf. st. frá fyrri umferð, 1 tvöf. stuðull um loftl., 1 tvöf. st. í næstu 3 tvöf. st., 1 tvöf. st. í loftl., 1 tvöf. stuðull í næstu 5 tvöf. st., 6 tvöf. st. + 6 loftl. + 6 tvöf. st. í 7 loftlykkju- bogann, 7 tvöf. st. á sama hátt og fyrstu 7 tvöf. stuðlarnir, 4 tvöf. st. um loftlbogann, 5 loftl., 1 fastal. um næsta loftlboga, 7 loftl., 1 fastal. um næsta loftlb. þrisvar sinnum, 5 loftl., 4 tvöf. st. um næsta loftlb. Endurtakið frá *. Umsjón og hönnun: Ragnheiður Gústafsdóttir Mynd: Valdís Úskarsdóttir t-S!L\ n :/

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.