Vikan


Vikan - 20.08.1987, Qupperneq 48

Vikan - 20.08.1987, Qupperneq 48
Vikan — handavinna Við höldum okkur við hekl aftur þessa vik- una. í síðustu Viku vorum við með uppskriftir að hekluðum glasamottum og diskaservíettum og birtum með nokkrar skýringarmyndir varðandi undirstöðuatriði heklsins. Nú hekl- um við ferhyrninga með blómamynstri. Ferhyrningana getum við notað í rúmteppi, dúka og í gluggatjöld. Möguleikarnir eru margir. Grófleiki ferhyrninganna og stærð fer eftir garni og nál. Eftir því sem garnið og nálin eru grófari verða ferhyrningarnir gróf- ari og stærri. Efni: Mayflower heklugarn, heklunál nr. 2 'A. Skýringar: keðjul. - keðjulykkja loftl. - loftlyickja fastal. - fastalykkja tvöf. st. - tvöfaldur stuðull loftlb. - loftlykkjubogi smhk. - samanheklað Fitjið upp 7 loftl. og búið til hring með því að hekla 1 keðjul. í fyrstu loftl. 1. umferð: 7 loftl. * 1 tvöf. st. um hringinn, 3 loftl. Heklið frá * 6 sinnum (8 bogar). Lokið umferð með I keðjul. í 4. loftl. 2. umferð: 1 keðjul. um loftl., 4 loftl. + 4 tvöf. st. um loftlb., 1 loftl. * 5 tvöf. st. um næsta loftlb., 1 loftl. Heklið frá *. Lokið umferð með 1 keðjul. í 4. loftl. ATH. þegar næstu umferðir byrja á tvöf. st. fitjið þá upp 4 loftl. = 1 tvöf. stuðull. 3. umferð: * 5 tvöf. st. í tvöf. st. frá fyrri umferð, 1 tvöf. st. + 4 loftl. + 1 tvöf. st. um loftl. Heklið frá * út umferð og lokið umferð með 1 kl. 4. umferð: 1 keðjul. í 1. tvöf. st., 5 smhk. tvöf. st. = bregðið um nálina tvi- svar sinnum. Dragið upp 1. gegnum 1. tvöf. st. Bregðið aftur um nálina, dragið garnið gegnum 2 1. Endurtakið fjórum sinnum. Þá eiga að vera 6 lykkjur á nál- inni. Dragið gegnum allar 6 lykkjurnar í einu. * 3 loftl., 5 tvöf. st. um næsta loftlb., 3 loftl. Hlaupið yfir 1 tvöf. st., 5 smhk. tvöf. st. í næsta tvöf. st. Endur- takið frá *. 5. umferð: * 2 smhk. tvöf. st. í lykkjuna á smhk. tvöf. st. í fyrri umferð, 7 loftl., 1 tvöf. st. um loftlb., 5 tvöf. st. í tvöf. st., 1 tvöf. st. um næsta loftlb., 7 loftl. Endurtakið frá *. 6. umferð: Keðjul. að 2. tvöf. st. * 5 smhk. tvöf. st. í næstu 5 tvöf. st., 7 loftl., 1 fastal. um loftlb., 7 loftl., 1 fastal. um næsta loftlb., 7 loftl. Endurtakið frá * 7. umferð: 4 keðjul. um loftlb. * 5 tvöf. st. með 1 loftl. á milli um hvern loftlb., 3 tvöf. st. + 5 loftl. + 3 tvöf. st. um 2. loftlb., 5 tvöf. st. með 1 loftl. á milli um 3. loftlb., 7 loftl., 1 fastal. um næsta loftlb., þrisvar sinnum, 7 loftl. Endur- takið frá *. ATH. með 7. umferð myndast hornin. 8. umferð: * 5 tvöf. st. með 1 loftl. á milli, 3 tvöf. st. + 5 loftl. + 3 tvöf. st. i 5 lykkjubogann. Hoppið yfir næstu 3 tvöf. st., 5 tvöf. st. með 1 loftl. á milli í næstu 5 tvöf. st., 7 loftl., 1 fastal. í loftlb. 4 sinn- um, 7 loftl. Endurtakið frá *. 9. umferð: * 5 tvöf. st. í tvöf. st. með 1 loftl. á milli, 3 tvöf. st. + 7 loftl. + 3 tvöf. st. um 5 loftlykkjubogann. Hoppið yfir 3 næstu tvöf. st. 5 tvöf. st. með 1 loftl. á milli í næstu 5 tvöf. st., 7 loftl., 1 fastal. um næsta loftlb. 5 sinnum, 7 loftl. Endurtakið frá *. 10. umferð: * 1 tvöf. st. í 1. tvöf. st. frá fyrri umferð, 1 tvöf. stuðull um loftl., 1 tvöf. st. í næstu 3 tvöf. st., 1 tvöf. st. í loftl., 1 tvöf. stuðull í næstu 5 tvöf. st., 6 tvöf. st. + 6 loftl. + 6 tvöf. st. í 7 loftlykkju- bogann, 7 tvöf. st. á sama hátt og fyrstu 7 tvöf. stuðlarnir, 4 tvöf. st. um loftlbogann, 5 loftl., 1 fastal. um næsta loftlboga, 7 loftl., 1 fastal. um næsta loftlb. þrisvar sinnum, 5 loftl., 4 tvöf. st. um næsta loftlb. Endurtakið frá *. Umsjón og hönnun: Ragnheiður Gústafsdóttir Mynd: Valdís Úskarsdóttir t-S!L\ n :/
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.