Vikan


Vikan - 20.08.1987, Blaðsíða 52

Vikan - 20.08.1987, Blaðsíða 52
Teikning: Finnbogi Pétursson Strokumámm afKkpji og systir Rikku rugbái Smásaga eýiir Helga Má Ðavðason Pétur langaði heim. Hann var hér um bil viss um að hvergi í heiminum væri eins ömurlegt að búa og í Reykjavík. Það hlytu að vera öðruvísi staðir úti á landi - staðir þar sem allt var leyfilegt og fólki þætti gaman að vera. Afí og amma á Akureyri voru alltaf glöð og kát. Þar hlaut að vera skemmtilegt að búa. Þar var ef til vill hægt að fá að vera í friði. „Elskan, passaðu að bleyta ekki skóna þína!“ Hann tók nokkur skref aftur á bak frá vatnsbakkanum og settist á stein. Hann horfði í gráleitt vatnið og sá hvernig fölgrænar þúfurnar spegluðust í þvi. Þær virtust daprar og leiðar. Það var svo sem engin furða því þær hlutu að vera hræðilega einmana. Allt í kringum þær voru sandur, grjót og mold. Hann fór að hugsa um hversu dauflegt líf þeirra yrði ef þær hefðu ekki vatn- ið til að spegla sig i. Hann leit upp fjallshlíðina og sá þar stóra, hvíta díla sem hreyfðust hægt suður heiðina. Hann fylltist löngun til að hlaupa upp fjallið og reka þá eitt- hvað langt, langt í burtu. Hann hafði á tilfmningunni að þúfurnar óttuðust þá. Honum fannst sem þær hrópuðu á hjálp. „Kindur! Kindur! Elsku litli Pétur, komdu og bjargaðu okkur!“ 52 VIKAN 34. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.