Vikan


Vikan - 20.08.1987, Page 59

Vikan - 20.08.1987, Page 59
Graceland eða Glæsivellir í sumarskrúða. Húsið er ekki stórl, jafnvel ekki á íslenska vísu, en stærðin skiptir ekki máli. rð á slóðum Elvistíu árum eftir lát hans sem valdi græskulaust og gáskafullt gaman í uppvexti sínum áður en Indókínastríðin hnepptu allan söng í tjötra bölsýni og þung- lama. Þessar tugmilljónir unglinga hafa nú slitið bamsskónum og ala sjálfar upp sín eigin böm í myndarlegum Breiðholtshverf- um yngra fólks um alla heimsbyggðina. Og bömin og bamabömin halda áfram að fila Elvis gamla í tætlur. Honum auðnaðist nefnilega það sem engum öðmm konungi hefur nokkm sinni lánast á undan honum: Hann jafnaði bilið á milli kynslóðanna. Hann brúaði kyn- slóðabilið. Gestir á Glæsivöllum Á sínum tíma lagði Vikan land undir fót í pílagrímsferð á slóðir Elvis í Memphis- borg. Þar bjó konungurinn í kastala sínum og kallaði Graceland eða Glæsivelli. Hann valdi húsi sínu ekki stað í hverfum auð- mánna eða í viðlendri sveit utan alfaraleiðar heldur fast við borgarmörkin i návígi við bensínstöðvar og ódýr matsöluhús - hjá fábrotnu fólki og svörtu þar sem óhrein böm hlaupa um innan um hunda og um- ferðargný frá Elvis Presley breiðgötu: 34. TBL VIKAN 59 Við leiði Elvis Presley í heimagrafreit í landi Glæsi- Slagharpan er húðuð með 24 karata gulli. Þama valla. Hér hvílir hann í friði. sat Elvis og raulaði fyrir svefninn. i

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.