Vikan


Vikan - 20.08.1987, Blaðsíða 59

Vikan - 20.08.1987, Blaðsíða 59
Graceland eða Glæsivellir í sumarskrúða. Húsið er ekki stórl, jafnvel ekki á íslenska vísu, en stærðin skiptir ekki máli. rð á slóðum Elvistíu árum eftir lát hans sem valdi græskulaust og gáskafullt gaman í uppvexti sínum áður en Indókínastríðin hnepptu allan söng í tjötra bölsýni og þung- lama. Þessar tugmilljónir unglinga hafa nú slitið bamsskónum og ala sjálfar upp sín eigin böm í myndarlegum Breiðholtshverf- um yngra fólks um alla heimsbyggðina. Og bömin og bamabömin halda áfram að fila Elvis gamla í tætlur. Honum auðnaðist nefnilega það sem engum öðmm konungi hefur nokkm sinni lánast á undan honum: Hann jafnaði bilið á milli kynslóðanna. Hann brúaði kyn- slóðabilið. Gestir á Glæsivöllum Á sínum tíma lagði Vikan land undir fót í pílagrímsferð á slóðir Elvis í Memphis- borg. Þar bjó konungurinn í kastala sínum og kallaði Graceland eða Glæsivelli. Hann valdi húsi sínu ekki stað í hverfum auð- mánna eða í viðlendri sveit utan alfaraleiðar heldur fast við borgarmörkin i návígi við bensínstöðvar og ódýr matsöluhús - hjá fábrotnu fólki og svörtu þar sem óhrein böm hlaupa um innan um hunda og um- ferðargný frá Elvis Presley breiðgötu: 34. TBL VIKAN 59 Við leiði Elvis Presley í heimagrafreit í landi Glæsi- Slagharpan er húðuð með 24 karata gulli. Þama valla. Hér hvílir hann í friði. sat Elvis og raulaði fyrir svefninn. i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.