Alþýðublaðið - 02.03.1923, Síða 1

Alþýðublaðið - 02.03.1923, Síða 1
1923 Föstudaginn 2. marz. 49. tölublað. Hljómleikar verða haldnir af Próf. Sv. Sveinbjörnsson laugardaginn 3, marz kl. 7^/2 síðdegis í Nýjá Bíó. ÖIl Iögin eru samin at próf. Sveinbjörnsson og eru ný, að einu undanteknu. Við hljómleikána aðstoðar kór háskólastúdenta og Þórarinn Guðmundsson. Aðgöngumiðar seljast á 3 kr. í bókaverzlunum ísafoldar og Sigfúsar Eymundssonar og í Hljóðfærahúsinu. ' Leikfélae Reykjavíkur. Nýjársnóttin verður leikin sunnudaginn 4. þ. m, kl. 8.' Aögöngumibar seldir á laugardag frá kl. 4—7 og sunnudag frá 10 — 12 og eftir 2. S k e m t u n w verbur haldin fyrir húsbyggingarBjób „Glímufélagsins Ármanns" laugar- daginn 3, þ. m. i Ibnó kl, 8J/2. Til skemtunar verbur: I. Fimleikar skóladrengja undir stjórn Valdimars Sveinbjörnssonar. — II. Einsöngur. — III. Box (amatörar). — IV. Sjónleikur. Abgöngumibar seldir eftir kl. 2 á morgun í Ibnabarmannahúsinu. Nefndin. Áfengisstríðið. „StuftningHv andbanninga“. Þegar bannið komst á sögðu andbanningár við bannmenn: — Við viðurkennum baráttu ykkar gegn drykkjuskapnum; við erum sjálfir á móti honum og erum reiðubúnir til ,að veita ykkur lið et þið gangið ekki ot laDgt. Farið ekki lengra en Norðmenn, leyfið vínberjavín upp að 12 °/0 áfengismarki; með þau erum við harð-ánægðir,, því að þau eru að eins matardrykkir og veizlu- drykkir og gera engan drykkju- skap; Leyfið landsjóði að selja þessi vín og græða á þeim og við skulum veita ykkur öflugt vígsgengi gegn smyglurum, lög- brjótum og læknabrennivíni. Bannmenn sögðu: í raun^ og veru höfum við ekkert á móti vínberjavínum út af fyrir sig, ef þau væru ekki notuð sem skálkaskjól brenni- vínanna, en þetta eitt er nóg til þess að við verðum að skoða þau sem bánnvöru í baráttunni gegn sterku drykkjunum. Andbanningar sögðu; Sá liðsauki sem þið fáið í okkur mun ríða baggamuninn. Ef þið leyfið vínberjavínin, slá- um við allir hring um bannið móti drykkjuskapnum. Bindindismenn svöruðu: — Et ekkert óheilt býr undir þessu tilboði ykkar, þá talið þið að minsta kosti eins og eintaldar sálir, Þið haldið ykkur ef til viil leiðtoga flokks ykkar, en eruð f rauninni ekkert annað en verk- færi sjálfs drykkjuskaparins, sem þið berjist með, hlið við hlið, á móti banninu. Jafnskjótt sem þið hafið unnið honum einhvern sig- ur, tekur hann sjálfur tíl sinná ráða og spyr ykkur ekki að. Og við þetta varð að sítjá. AUmargir sem voru móti banni snerust nú samt með því, af því að þeir vildu drykkjuskapinn feigan og sáu ekki annan veg færan en að styrkja þann flokk sem í verki sýndi áð hann var sá eini sem eitthvað vildi og eifthvað gát, ef hann öðlaðist nægilegt fylgi. — Vera kann að sumum bindindismönnum hafi þótt sárt að þurfa að tortryggja formælendur andbanninga ánþess að hafa aðra sönnun gegn þeim en að eins skynsamlega ágizkun. En n(t er s'ónmnin kominl Efgnlst „Kvenhatarann“. Á- skriftum veitt móttaka í síma 1269. Vínberjavínin hafa nú f bili verið lögleyfð alt upp í 21 %, svo að andbanningar mættu nú vera vel ánægðir. Þeir hafa nú fengið meira en þeir óskuðu — >goðadrykk gleðinnar í svo rík- um mæli sem vera skai. Hváð lægi nú nær en að Framlíald á, 4. aíðUi - ✓

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.