Vikan - 14.01.1988, Blaðsíða 37
Hægan, hægan, vinur! Það þýðir ekki að láta eins og það séu jól
allt árið. Þú verður að slá af ef þú ætlar ekki að sitja uppi með
aukakílóin til frambúðar.. .
Banana-
kúrinn
Þetta er einfaldasti kúrinn en
jafiiframt sá erfiðasti því faeðan
er svo einhæf: í fjóra daga er
ekki borðað annað en bananar
og mjólk drukkin með. Borða
má allt að 8 banana yfir daginn
og drekka glas af mjólk með
hverjum þeirra. Þeir sem kúrinn
hafa prófað segja að hann virki
mjög vel.
Að megrunarkúr loknum,
þegar fólk fer að neyta almennr-
ar fxðu aftur þá verður að gæta
hófs og forðast feitan mat,
sykur, sælgæti og annan þann
mat sem er hitaeiningaríkur —
annars koma þau strax aftur
kílóin sem búið var að leggja
svo mikið á sig við að losna við.
Munið svo eftir að hreyfa ykkur
eins mikið og þið getið á hverj-
um degi — helst að fara í góðan
göngutúr.
Jógúrt-kúrinn
Fimm daga kúr
Dagur Morgunn Hádegi Kvöld
1. 1 jógúrt, 6-7 sveskjur súrmjólk, 1 epli 1 epli, 1 jógúrt
2. 1 jógúrt, 6-8 Súrmjólk, 1 epli, 1 epli, 1 jógúrt
sveskjur, 1 banani ostur ostur
3. 1 jógúrt, 10sveskjur, 1 banani súrmjólk, ostur 1 egg, 1 appelsína ostur, epli
4. 1 jógúrt, 1 eplí, jógúrt, ostur, epli,
10-12 sveskjur, 1 banani appelsína 200 gr. kjöt
5. 1 jógúrt, epli, súrmjólk, ostur, epli,
10-12 sveskjur 1 banani 2 ávextir, ostur 200 gr. kjöt.
Kjötið er grillað, drekkið Ef hungrið sverfúr að milli
helst um 8 glös af vatni á dag, mála fáið ykkur þá drykk og rifj-
einnig má drekka sykurskert.. ið upp allt ofátið um jólin... og
drykki, kaffi og te, mjólkurlaust. þetta eru ekki nema 5 dagar!
4 daga undra-
megrunarkúrinn
Ef þú ferð nákvæmlega að fyrir- strax á fyrsta degi — og jafnvel ekki
mælum þá gætirðu losnað við 4 á þeim þriðja- en eftir fjóra daga er
kíió á þessum fjórum dögum. Það hann greinilegur.
er ekki víst að árangurs verði vart
Morgunmatur alla dagana er 1/2 greipaldin.
Dagur Hádegi Kvöld
1. 200 gr steik 2 harðsoðin egg
1 tómatur 1 bolli belgoaunir
1 bolli kál 1 epli 1/2 greipaldin
2. 1 lambakóteletta 1 bolli agúrka
1 bolll kál 1 bolli blómkál
1 glas tómatsafi 1 bolli belgbaunir 1 epli
3. 200 gr. kjúklingur 1 hamborgari
1 bolli kál 1 bolli tómatar
1 bolli sellerí 1 epli 1 glas sveskjusafi
4. 2 harðsoðin egg 200 gr. steik
1 bolli belgbaunir 1 bolli kál
1 glas tómatsafi 1 tómatur 1 glas ananassafi
Nokkur ráð sem fara þarf eftir til
að kúrinn virki:
• Ekki breyta, bæta við eða
sleppa neinu.
• Ekíd drekka áfengi.
• Drekka mikið af vatni.
• Drekka kaffi og te að vild, en
aðeins 2 flöskur af syku-laus-
um gosdrykkjum á tíag.
• Grillið allt kjöt og st%4ð ekki.
Þetta eru ekki nema fjórir
dagar - Stattu þig nú og
kannski hverfa 4 kíló!
„Ef handklæðið er 7 kíló þá er ég í réttri kjörþyngd núna!
VIKAN 37