Vikan - 14.01.1988, Blaðsíða 50
Stöð 2 kl. 21.55. Barry
Jackson fer á kostum f
hlutverki garðyrkjumanns-
ins lostafulla í myndinni
Elskhuginn.
Grey, sem er okkur góð-
kunn úr Dallas, leikur
annað aðalhlutverkið í
kvikmyndinni Barist um
börnin. Hér er hún ásamt
John Getz sem leikur
sambýlismann hennar.
989
BYLGJAN
brosandi útvarp
RÚV. SJÓNVARP
17.55 Ritmálsfréttir.
18.00 Töfraglugginn.
Bangsi bestaskinn. Þriðji
þáttur af tuttugu og sex.
18.30 Súrt og sætt. Leik-
inn framhaldsmynda-
flokkur fyrir unglinga.
Tuttugasti og síðasti
þáttur.
18.50 Fréttir/táknmáls-
fréttir.
19.00 Poppkorn. Tónlist-
armyndbönd leikin og
aðaláherslan lögð á ís-
lenska flytjendur. Umsjón-
armaður: Jón Ólafsson.
19.30 Matarlyst. Sjón-
varpsáhorfendum kynnt
hvernig á að matreiða
áhugaverða og Ijúffenga
rétti.
19.50 fslenskir sögustað-
ir. 3. þáttur af 20. Þessi
þáttur var áður á dagskrá
16. þessa mánaðar.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Galapagos. Galapa-
goseyjar - Líf um langan
veg. Nýr breskur náttúru-
lífsmyndaflokkur í fjórum
þáttum um sérstætt dýra-
og jurtaríki á Galapagos-
eyjum. Annar þáttur. Þess-
RÚV. SJÓNVARP
17.55 Ritmálsfréttir.
18.00 Töfraglugginn.
Teiknimyndir og fleira
fyrir yngstu áhorfend-
urna.
18.50 Fréttir/táknmáls-
fréttir.
19.00 f fjölleikahúsi. 5.
þáttur af 10. Sýnd eru
atriði úr frægustu
fjölleikahúsum heims þar
sem frábærir listamenn
fara á kostum.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Hrafn Gunnlaugs-
son ræðir við Friðrik Þór
Friðriksson kvikmynda-
gerðarmann.
20.45 Kúrekar norðurs-
ins. Islensk bíómynd gerð
af Friðrík Þór Friðrikssyni
árið 1985. I myndinni er
Ijósi brugðið á þá kúreka-
menningu sem kom upp
hér á landi í kjölfar vin-
sælda Hallbjörns Hjartar-
sonar.
22.05 Listmunasalinn.
Lovejoy. 6. þáttur af 10 í
myndaflokknum um
þennan sérstæða lista-
verkasala sem fer ekki
troðnar slóðir í viðskiptum
sínum.
22.55 Útvarpsfréttir i dag-
skrárlok.
50 VIKAN
Ríkissjónvarpið kl. 21.55. Næstsíðasti þátturinn af
Arfi Guldenburgs er á dagskránni í kvöld. Það er
ágætis tilbreyting í því að sjá sápuóperur frá öðrum
löndum en Bandaríkjunum.
ir þættir áttu að vera á
dagskrá sjónvarps í haust,
en vegna breytinga á
dagskrá voru þeir færðir
til og eru nú loks á dag-
skránni.
21.25 Kastljós um erlend
málefni.
21.55 Arfur Guldenburgs.
22.35 Útvarpsfréttir i dag-
skrárlok.
STÖÐ2
16.55 í viðjum þagnar
(Trapped in Silence).
Ákaflega hrífandi og
raunsæ mynd um áhrif
ofbeldis á börn. Sextán
ára gamall drengur, sem í
æsku varð fyrir tilfinn-
STÖD2
16.45 Dreginn á tálar
(Betrayed By Innocence).
Mynd um hjón sem vinna
bæði mikið og gefa sér
ekki tíma til að hlúa að
ástinni í hjónabandinu.
Inn í líf þeirra kemur
unglingsstúlka sem tál-
dregur eiginmanninn.
Faðir hennar ákærir
manninn fyrir að hafa
mök við stúlku undir
lögaldri. Aðalhlutverk:
Barry Bostwick, Lee
Purcell, Cristen Kauffman.
Leikstjórn: Elliot Silver-
stein.
ingalegri röskun, er nú
óviðráðanlegur unglingur
sem er fullur ótta og
neitar að tala við nokkurn
mann. Sálfræðingur
leggur sig allan fram um
að hjálpa honum en erfitt
reynist að komast að
ástæðunni fyrir hegðan
drengsins. Með hlutverk
sálfræðingsins fer Marsha
Mason en drenginn leikur
sonur Donalds Suther-
land, Kiefer Sutherland.
18.25 Max Headroom.
18.50 Lif og fjör (Smoky
River Marathon). Fræðslu-
myndaþáttur í léttum dúr
um ýmsar áhugaíþróttir.
19.19 19.19.
20.30 Ótrúlegt en satt.
Nýr gamanmyndaflokkur
18.25 Kaldir krakkar.
Spennandi framhalds-
myndaflokkur í 6 þáttum
fyrir börn og unglinga.
4. þáttur.
18.50 Af bæ í borg.
Gamanmyndaflokkur um
seinheppnu frændurna
Larry og Balki sem deila
íbúð í Chicago.
19.19 19.19.
20.30 Undirheimar Miami.
Tubbs freistar þess að
koma upp um eiturlyfja-
sala. Hann eltir þá í
fangelsi þar sem hann
hættir lífi sínu.
21.15 Plánetan Jörð -
um unga stúlku sem býr
yfir óvenjulegum hæfi-
leikum sem orsaka oft
spaugilegar kringum-
stæður.
20.55 (þróttir á þriðjudegi.
Umsjónarmaður
er Heimir Karlsson.
21.55 Elskhuginn
(Mr. Love).
Lauflétt gamanmynd frá
1982 um uppburðarlítinn
garðyrkjumann sem tekur
að sér starf sýningarstjóra
í kvikmyndahúsi. Hann
ferst óvænnt af slysförum
og kemur þá í Ijós að
hann hefur aldeilis ekki
verið við eina fjölina
felldur í samskiptum
sínum við veikara kynið.
Aðalhutverk: Barry
Jackson, Maurice Denham
og Margaret Tyzack.
23.20 Hunter. Hunter fær
nýjar upplýsingar í morð-
máli föður síns og benda
þær til þess að saklaus
maður hafi verið dæmdur
fyrir morðið.
00.05 Stark. Harðsvíraður
lögreglumaður leitar
systur sinnar sem horfið
hefur sporlaust. Leitin
leiðir hann á spor fjár-
kúgara og morðingja.
Aðalhlutverk: Dennis
Hopper, Marilu Henner
og NickSurvoy. Leikstjóri:
Rod Holcomb.
Bönnuð börnum.
01.35 Dagskrárlok.
Umhverfisvernd. Glænýir
og sérlega vandaðir
þættir serp fjalla um
umhverfisverndun og
framtíð Jarðarinnar.
21.40 Óvænt endalok.
Slunginn innbrotsþjófur
og falleg stúlka hyggjast
fremja rán. Þau skipu-
leggja ránið út í ystu æsar
en sést þó yfir mikilvægt
atriði.
Aðalhlutverk: Edward
Albert og Roxanne Hart.
22.05 Shaka Zulu. Fram-
haldsmyndaflokkur í tíu
þáttum um Zulu þjóðina í
Afríku og hernaðarsnilli
þá er þeir sýndu í barátt-
unni gegn breskum
heimsvaldasinnum.
4. hluti.
Aðalhlutverk: Robert
Powell, Edward Fox,
Trevor Howard, Fiona
Fullerton og Christopher
Lee.
23.00 Barist um börnin
(Not in Front of the
Children). Þegar fráskilin
kona með tvær dætur fer
í sambúð krefst fyrri
eiginmaður hennar for-
ræðis barnanna. Aðalhlut-
verk: Linda Gray, John
Getz og John Lithgow.
Leikstjóri: Joseph Hardy.
00.35 Dagskrárlok.
Ríkissjónvarpið kl. 20.45. Eftir aö Hrafn Gunnlaugs-
son hefur rætt viö Friörik Friðriksson kvikmynda-
gerðarmann veröur kvikmynd hins síðarnefnda,
Kúrekar noröursins, sýnd.