Vikan


Vikan - 21.01.1988, Síða 21

Vikan - 21.01.1988, Síða 21
Heimildir: Forskning och Framsteg Velmegun var mun meiri á Norðurlönd- um en talið hefur verið til aessa. Um aað vitna verðmætir munir sem fundist hafa í gröfum. Biblían og Bakkus Það merkilega við þessa upp- götvun er í raun tvennt. í fyrsta vínguðinn. Skartgripirnir eru semsé bæði tengdir Biblíunni og Bakkusi. fyrst og fremst segja þeir okkur þó frá velmegun og stöðu þeirra sem báru þau. Árið 1 voru engin eiginleg ríki eða konungar á Norður- löndum. íbúarnir voru lauslega tengdir í ættbálkasamfélög þar sem fremsti stríðsmaðurinn var höfðinginn. Þetta voru viðsjár- verðir tímar og íbúarnir höfðu mikil samskipti við hið mikla veldi Rómverja, bæði vinsamleg Jesú fæðist, Pompei eyði- leggst í eldgosi, Rómverjar leggja England undir sig. Bygging kínverska múrsins er hafin og Kleópatra fremur sjálfsmorð. Allir þessir við- burðir hljóma kunnuglega en hvað gerðist hér á Norðurlöndum á sama tíma? Vísindamenn í Skandinavíu hafa undanfarið unnið að rannsóknum sem lúta að lífsháttum og markverðum viðburðum á Norðurlönd- um fyrir tæpum 2000 árum. Þegar norski fornleifafræð- ingurinn Anders Hagen fór með 2000 ára gamalt gullhálsmen til gullsmiðs til að fá faglegt mat á vinnubrögðunum sem höfðu verið viðhöfð við smíði þess varð hann mjög hissa. Við smíði mensins hafði verið notuð tækni sem var þekkt frá mun eldri tíma, reyndar er aðferðinni lýst í Gamla Testamentinu. Gullþræðirnir eru aðeins 0,2 millimetrar að þykkt. Til að ffamleiða svo þunna þræði börðu gullsmiðirnir fyrst málm- inn í örþunnar plötur sem þeir síðan skáru í ræmur. Ræmurnar voru svo að lokum vafðar £ þræði. lagi að á Norðurlöndunum var menning sem bauð upp á mark- að fyrir vandaða skrautgripi á þeim tíma sem við köllum róm- verska járnöld. Tæknin sem not- uð var við gerð þessara gripa var ævaforn og velþekkt Iangt suður í löndum. í öðru lagi sýnir lögun gripsins ásamt fleiri sam- skonar gripa frá sama tíma sem fundist hafa að norrænir gull- smiðir hafa leitað fyrirmynda suður í lönd. Allir gripirnir hafa áfestar gullperlur sem mynda vínberja- klasa — táknið fýrir rómverska ► VIKAN 21

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.