Vikan


Vikan - 21.01.1988, Blaðsíða 49

Vikan - 21.01.1988, Blaðsíða 49
Ríkissjónvarpið kl. 21.25. Grace Kelly. ( þessari bandarísku fræðslumynd er fjallað um lífshlaup leikkonunnar sem var dáðasta leikkona Bandaríkj- anna þegar hún varð prinsessa yfir Mónakó og hætti kvikmyndaleik. Sýnd verða brot úr myndum sem hún lék í auk þess sem spjallað verður við nokkra samstarfsmenn hennar f kvikmyndaheimin- um, eins og James Stewart og Alec Guinness. RÚV. SJÓNVARP 17.55 Ritmálsfréttir. 18.00 Töfraglugginn. Endursýndur þáttur frá 20.1. 18.50 Fréttir/táknmáls- fréttir. 19.00 Iþróttir. Umsjónar- maður: Samúel Örn Erlingsson. 19.30 George og Mildred. Fjórtándi þáttur af fimmtán í flokknum um þessi öndvegishjón. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Kvöldstund með Matthíasi Jóhannessen. Umsjónarmaður: Guðb- randur Gíslason. Upptaka: Hilmar Odsson. 21.25 Grace Kelly: Ameríska prinsessan. Bandarísk heimildamynd um Grace Kelly, Holly- woodleikkonuna sem giftist Rainier prins af Mónakó þegar stjarna hennar skein sem skærast í kvikmyndaheiminum. 22.25 Gestir frá Síríusi. Finnsk mynd um ungan mann sem snýr heim aftur til fæðingarþorps síns eft- ir sukksamt líf í erlend- um stórborgum þar sem vinkona hans lét lífið vegna ofneyslu eiturlyfja. 23.35 Útvarpsfréttlr í dagskrárlok. STÖÐ II 16.25 Lífsmark. Vital Signs. Ungur læknissonur fetar í fótspor föður síns. Hvorugur þolir þó álagið sem fylgir starfinu og freistast til notkunar vímugjafa. Aðalhlutverk: Edward Asner, Gary Cole og Kate MaNeil. 17.55 Hetjur himingeims- ins. Teiknimynd. 18.15 Handknattleikur. Umsjón: Heimir Karlsson. 18.50 Fjölskyldubönd. Alex styður vin sem upp- götvar að hann hefur ver- ið ættleiddur og hjálpar honum að leita móður sinnar. 19.19 19:19. 20.30 Sjónvarpsbingó. Bingó þarsem áhorfendur eru þátttakendur og glæsilegir vinningar í boði. Símanúmer sjón- varpsbingósins er 673888. 20.45 Dýrall'f í Afrfku. Fræðsluþættir um dýralíf Afríku. I þessum þætti fáum við að kynnast þef- köttum. 21.10 Vogun vinnur. Framhaldsmyndaflokkur í tíu þáttum. 7. þáttur. Dauðsfall í Catani fjöl- skyldunni veldur þungum áhyggjum. 22.00 Dallas. 22.45 Hnefaleikarinn Dempsey. Dempsey. Jack Dempsey ákveður að leggja heiminn að fótum sér sem hnefaleikari. Ó- þreytandi barátta hans kemur honum á toppinn en ekki er allt gull sem glóir, og Jack borgar frægð sína og frama dýru verði. Aðalhlutverk: Treat Williams, Sally Kellerman og Sam Waterston. 00.30 Dagskrárlok. RÚV. SJÓNVARP 17.55 Ritmálsfréttir. 18.00 Bangsi bestaskinn. Fjórði þáttur af tuttugu og sex. 18.30 Á háskaslóðum (Dangerbay). 1. þáttur. 18.50 Fréttir/táknmáls- fréttir. 19.00 Poppkorn. Tónlistarmyndbönd leikin og aðaláherslan lögð á islenska flytjendur. Umsjónarmaður: Jón Ólafsson. 19.30 Matarlyst. Sjón- varpsáhorfendum kynnt hvernig á að matreiða áhugaverða og Ijúffenga rétti. Umsjónarmaður er Sigmar B. Hauksson. 19.50 Islenskir sögustað- ir. 4. þáttur af 20. Þessi þáttur var áður á dagskrá 23. þessa mánaðar. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Galapagos. Galapagoseyjar - Líf um langan veg. Nýr breskur náttúrulífsmyndaflokkur í fjórum þáttum um sér- staett dýra- og jurtaríki á Galapagoseyjum. Þriðji Þáttur. 21.25 Umræðuþáttur. 22.05 Arfur Guldenburgs. Lokaþáttur í þessum Þýska framhaldsmynda- flokki um ævi og ástir Guldenburgsættarinnar. 22.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Stöð2kl. 16.30. Afturtil framtíðar. Ein alvinsælasta gaman- og ævintýramynd síðustu ára með Michael J. Fox í aðalhlutverki. Myndin fjallar um ungling sem ferðast aftur f tfmann og lendir upp á milli for- eldra sinna þegar þau eru að kynnast. Pottþétt skemmtun sem óhætt er að mæla með. STÖÐ II 16.30 Aftur til framtíðar. Back to the Future. Spenn- andi ævintýramynd um ungan dreng sem með aðstoð uppfinninga- manns ferðast aftur í tím- ann og hittir verðandi foreldra sína í tilhugalíf- inu. Aðalhlutverk: Micha- el J. Fox, Christopher Lloyd og Lea Thompson. Leikstjóri: Robert Zemeck- is. 18.20 Max Headroom. Viðtals- og tónlistarþáttur í umsjón sjónvarpsmanns- ins vinsæla Max Hea- droom. 18.45 Líf og fjör. Fræðslu- myndaþáttur í léttum dúr um ýmsar áhugaíþróttir. 19.19 19:19 20.30 Ótrúlegt en satt. Gamanmyndaflokkur um unga stúlku með óvenju- lega hæfileika sem oft orsaka spaugilegar kring- umstæður. 20.55 íþróttiráþriðjudegi. Iþróttaþáttur með blönd- uðu efni. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 21.55 Sherlock Holmes í New York. Erfitt sakamál verður til þess að leiðir Sherlock Holmes liggja til Nýja heimsins. Aðalhlut- verk: Roger Moore, Patr- ick Macnee, Charlotte Rampling og John Huston. Leikstjóri Boris Sagal. 23.30 Hunter. Dee Dee er stödd í New Orleans þegar hún kemur auga á lög- fræðing sem átti að hafa framið sjálfsmorð fyrir hálfu ári. Dee Dee og Hunter er falin rannsókn málsins. 00.15 Horfinn sporlaust. Into Thin Air. Ungur drengur hverfur og fjöl- skylda hans hefur ör- væntingarfulla leit. Mynd- in lýsir vanmætti og ör- væntingu fjölskyldu drengsins og áhugaleysi lögreglunnar. Þau ráða einkaspæjara til að finna soninn og er símtal drengsins frá Nebraska eina vísbendingin sem hann hefur að styðjast við. Aðalhlutverk: Ellen Burstyn, Robert Prosky, Sam Robards og Tate Don- ovan. 01.50 Dagskrárlok. f Æb y VIKAN 49 ÞRIÐJUDAGUR 26. JANÚAR MANUDAGUR 25. JANÚAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.