Vikan


Vikan - 28.01.1988, Blaðsíða 5

Vikan - 28.01.1988, Blaðsíða 5
Erla B. Skúladóttir í sínu stærsta hlutverki til þessa. I'yrir og eftir mat, en í matartímanum eldist per- sónan um tíu ár. Súrsæt leiksýning — Eggleikhúsið í hádeginu á Mandarínanum Eggleikhúsið hefur nú hafið sýningar í hádeginu á veit- ingastaðnum Mandarínan- um á verkinu Á sama stað eftir Valgeir Skagfjörð en verkið er samið sérstaklega með hádegisleikhús í'yrir augum. Aðalhlutverkið, og raunar eina hlutverkið, er í höndum Erlu B. Skúladótt- ur. Leikstjóri er Ingunn Ásdísardóttir og búningar eru í höndum Gerlu. Leikritið er ætlað hádegis- verðargestum Mandarínans og er burin fram fjórréttuð kín- versk máltíð með því sem samanstendur af súpu, súrsæt- um rækjum, vurrúllum ug kjúkl- ingum í ustrusósu. Viðar Eggertssun er stufhandi ug aðaldriffjöðrin í Eggleikhús- inu sem hann segir byggt á draumum ug þrám og ætlað að framfylgja þeim. „Þetta er sjöunda verkefhið sem við ráðumst í og þarna er í fyrsta sinn leikkona í aðalhlut- verki þannig að segja má að við róum á ný mið," segir Viðar. Eggleikhúsið hefur starfað í 7 ár en undanfarin ár hefur það verið vinsælt á leiklistarhátíðum víða um heim og er svo enn og sýnir það yfirleitt íslensk verk, svo sem Skjaldbakan kemst þangað líka eftir Árna Ibsen og einþáttung sem Viðar heftir leik- ið fyrir einn áhorfanda í einu. Hádegisleikhús eru nýjung hér á landi en Alþýðuleikhúsið reið á vaðið í fyrra í Kvosinni með leikritið Eru tígrisdýr í Kongó? en Viðar fór einmitt með annað hlutverkanna þar. „Þetta reyndist mjög vel og áhurfendur vuru almennt mjug ánægðir, segir hann. Á sama tíma er fyrsta svið- sverk Valgeirs Skagfjörð ug Við- ar segir að hann hafl trú á þessu verki en það verður flutt þrisvar í viku, á þriðjudugum, fimmtu- dögum og laugardögum. Verð- inu er mjög stillt í hóf eða 1090 krónur fyrir leikritið ug matinn. -FRI ÖIIUIYI brögðum beitt — Darraðadansinn í Leifsstöð Það var mikill darraðardans íjölniiðla í kringum komu Paul Watson hingað til lands en eins og kom liram í mikl- um reiðilestri Guðna Braga- sonar í ríkissjónvarpinu var ekki öllum hleypt inn í flug- stöðina til að taka á móti kappanum. Liðið sem kom frá Stöð 2 með Kristján Má Unnarson í broddi fylkingar ætlaði að vera sniðugt og keypti sér farseðla til New York, aðra leið, til að komast inn í flugstöðina í Keflavík. Þetta bragð dugði þó skammt þar sem Kristján Már var ekki með vega- bréfið sitt með sér ug fékk því ekki að fara í gegn. Hvað Guðna varðar þá laum- aði einhver kunningja hans að hunum bruttfararspjöldum ug kumst hann inn í flugstöðina með sitt lið en þar vuru þeir settir afsíðis, eða hólfaðir af, ug kumust því heldur ekki nálægt Watson. Þannig að segja má að þótt öllum brögðum hafi verið beitt hafi ljósvakamiðlarnir ekki getað séð við stífurn tullurum í flugstöðinni. Jóhann gegn Kortchnoi: Modern lceland saf naði 15.000 $ Tímaritið Modern Iceland, sem geflð er út á ensku og aðallega selt til askriftar fyrir útlendinga, safhaði um 15.000 dollurum til styrktar Jóhanni Hjartarsyni í skák- einvígi hans við Victor Korc- hnoi í Saint John í Kanada. Nýjasta tölublað Mudern Ice- land, sem kum út um síðustu helgi er að miklu leyti helgað skáklístinni á íslandi, en tímarit- inu var m.a. dreift í stóru upp- lagi á hótel í Bandaríkjunum ug Kanada í tilefhi skákmótsins. Að sögn talsmanna Mudern Iceland, var ákveðið síðastliðið haust, að blaðið hæfi samstarf við Skáksamband íslands, með það fyrir augum að styðja við bakið á Jóhanni í einvíginu. Steingrímur Hermannssun utan- ríkisráðherra féllst einnig á að leggja málinu lið. Mörg íslensk fyrirtæki féllust m.a. á að greiða sérstakt auglýsingaverð, þar sem ágóðinn rann í sufhunar- sjóðinn fyrir Jóhann ug árangur- inn urðu tæplega 15.000 dullar- ar í farareyri fyrir skákmeistar- ann unga, eða sem næst 600 þúsund krónur. Ritstjórar og ábyrgðarmenn Modern Iceland eru Robert Mellk og Magnús Ólafeson, en Magnús er jafhframt fram- kvæmdastjóri blaðsins. V1KAN 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.