Vikan


Vikan - 28.01.1988, Blaðsíða 13

Vikan - 28.01.1988, Blaðsíða 13
Texti: Br/ndis Kristjánsdóttir Myndir: Páll Kjartansson Ekki nokkur leið ai hætta í nuddi - enda gerir þae eklcur gott fra vöggu tíl grafar „Það hal'a allir gott af því að l'ara í nudd, þó ekki væri nema einu sinni í mánuði og menn þurfa alls ekki að vera likamlega þjáðir til að l'ara í nudd," segir Rick Gaines sem var með nám- skeið fyrir íslenska nuddara í vetur. Rick kemur reglu- lega til landsins og kennir nuddurunum það nýjasta sem er að gerast í nuddi í hans heimalandi, en Rick starfar í bænum Boulder í Colorado sem er ein af fáum miðstöðvum nudd- stofa í Bandaríkjunum. Þar er einnig besti nuddskóli Bandaríkjanna og kennir Rick við hann. fslenskir nuddarar eru mjög metnaðarfullir í starfi sínu og leggja áherslu á að viðhalda þekkingu sinni, jafnframt því að auka reglulega við hana. Sem Hér eru hnúarnir notaðir, í stað fingranna, til að hita upp bakvöðvana. Bakið er þá hnoðað með hnúunum og hitað vel upp fyrir nuddið. Það slaknar á vöðvunum og þetta losar vel og djúpt um. betur fer virðist umhyggja fyrir líkamlegri og andlegri heilsu verða stöðugt almennari og leitar fólk víða til að bæta heilsu sína og halda henni eins góðri og mögulegt er. Einn liður þar í er nudd. Algengast er þó líklega að fólk leiti til nuddara þegar vöðvabólga er orðin mjög slæm en einnig er algengt að íþrótta- ^ Silja Kristjánsdóttir nuddar hér ^ með nýrri aðferð sem Rick Gaines kenndi á námskeiðinu og köUuð er „mænuvökva- flæði". Byrjað er á því að þrýsta lauflétt á sérstaka punkta á bringunni og við það hel'st slökunin. Síðan er þrýst létt á ákveðið svæði á höfðinu og við það á mænuvökvaflæði að auk- ast upp í höfuðið. Þetta virkar á miðtaugakerfið og sérlega vel slaknar á likamanum — svo vel að algengt er að fólk sofni eftir 3-5 mínútur. Andleg slökun við þessa aðferð er góð og einnig hefur þetta mjög góð áhrif á sjón, bólgur í andliti og höfði þannig að jafnvel migrenihöfuðverkur hverfur. menn, dansarar og líkamsrækt- arfólk fari í nudd. í viðtali við blaðamann Vikunnar sagði Rick Gaines að sér fyndist ástæða til að hvetja fólk til að fara í nudd þó það fyndi hvergi til, sérstak- lega finnst honum íslendingar hafa þörf fyrir að fara í nudd: „Fólk hér vinnur alveg ótrú- lega mikið og hraðinn er óskap- legur. Ég held að fæstir hér gefi sér tíma til að setjast niður og hugsa um eigið líf. Fólk hér fer sjaldan eða aldrei í kirkju en í kirkju sitja menn í nokkurn tíma kyrrir á sama stað og margir öðl- ast þar innri ró enda andrúms- loftið afslappað og þó messa fari fram þá gefet þar samt tækiferi til að hugsa um farinn veg og hvert lífið stefhir. í nuddi er lögð áhersla á að fá fólk til að slaka vel á og því meira sem menn ná að slappa af því betri verður líð- VIKAN 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.