Vikan


Vikan - 28.01.1988, Blaðsíða 21

Vikan - 28.01.1988, Blaðsíða 21
< T.» '•. ) Krossferð dóms- málaráðherra Bandaríkjanna gegn klámi snýst upp í herferð gegn tjáningarfrelsi Um mitt árið 1985 stofnaöi Edwin Meese, dómsmálaráð- herra Bandaríkjanna, nefnd sem átti að leggja fram tillög- ur um aðgerðir i baráttunni gegn klámi. Þessi nefnd hef- ur orðið fyrir óvæginni gagn- rýni frá hendi margra fjöl- miðla fyrir að leggja samtök- um „rétttrúaðra" á borð við „Siðprúða meirihlutann" lið. Playboy í mál Eitt útgáfufyrirtæki, Play- boy Incorporated, hefur meira að segja höfðað mál gegn dómsmálaráðherran- um og nefndinni fyrir stjórn- arskrárbrot vegna tilraunar til ólöglegrar ritskoðunar. Playboy vann málið fyrir undirrétti en það hefur ekki enn verið tekið fyrir í hæsta- rétti þar vestra. Málið var höfðað vegna þess að nefndin sendi ýms- um verslanakeðjum bréf þar sem sagði að þær stæðu að sölu oq útbreiðslu kláms. í kjölfar hótana nefndarinnar og öfgasinnaðra kristinna samtaka hættu nokkrar verslanakeðjur, þar á meðal 7-Eleven sem er sú stærsta í Bandaríkjunum, að selja Playboy og Penthouse. Þessum aðgerðum hefur verið harðlega mótmælt á þeim forsendum að um ólög- lega ritskoöun og skerðingu á prentfrelsi sé að ræða. Hef- ur ýmsum þótt skjóta skökku við að æðsti maður landsins i dómsmálum skuli þver- brjóta svona grundvallar- reglur um mannréttindi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.