Vikan


Vikan - 28.01.1988, Blaðsíða 31

Vikan - 28.01.1988, Blaðsíða 31
Litið inn í Keiluna'LÖskjuhlíð Jón Sverrir Erlingsson „Úlfur“ kastar hér kúlunni í glæsilega „fellu“. Það var aldeilis líf í tusk- unum í keilusalnum í Öskjuhlið eitt fimmtudags- kvöldið þegar Vikan leit þar inn. Keppni í 3. deild ís- landsmótsins stóð yfir eins og flest fimmtudagskvöld. Létt var yfir mönnum og með stuttu millibili heyrð- ust fagnaðarlæti eða lófa- klapp yfir vel heppnuðu skoti. Ótrúlega mikið bræðralag virtist rikja á milli andstæðinga og þó keppt væri af fúllri hörku var létt yfir mönnum. Jónamir tveir úr Úlfún um með lukku- dýrið Ágústu eftir frækilegan sigur á Gúmmíköppum. Inn á milli komu glæsilegar „fellur" og þá slógu liðsfélagarn- ir í lófana hver á öðrum og hvöttu hvern annan til dáða. Þegar skot misheppnuðust svo algerlega tóku menn mátulega létt á því, glottu og sögðu „kem- ur næst“. Enga ásökun var að finna í svip liðsmanna þess sem átti misheppnaða skotið eins og er svo algengt í öðrum íþrótt- um. Átta þúsund manns á viku Þegar Vikumenn komu á stað- inn tók Ásgeir Hreiðar leiðbein- andi á móti okkur og leiddi okk- ur í allan sannleika um það sem fram fer í keilunni. „Hingað kemur mikill fjöldi fólks og yfir- leitt er allt fullt hérna á kvöldin og um helgar en eitthvað er ró- legra á daginn. Ætli það séu ekki um það bil 500 manns sem mæta hingað einu sinni í viku eða oftar. Svo eru auðvitað fjöl- margir sem stunda þetta ekki jafri reglulega. Annars er mesti fjöldinn sem við höfúm fengið hingað á einni viku 8000 manns. I VIKAN 31 LJÓSM.: PÁLL KJARTANSSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.