Vikan


Vikan - 28.01.1988, Blaðsíða 42

Vikan - 28.01.1988, Blaðsíða 42
Er nágrcmni þinn varúlfur? - fylgstu með honum undir fullu tungli Nágranni þinn gæti verið varúlfur, scgja „sérfræðing- ar" ef marka má firásögn National Examiner og það eru til leiðir til að sjá hvort Kyniífskóngur Suöur Afrt'ku: Drepinn crf afbrýðissömum eiginmanni Kynlífskóngur Suður Afiríku, Skheto Willie Mabasa, trúði á hjónabandið sem stofhun, hann átti 27 eiginkonur og 75 börn. Þrátt fyrir þetta hélt hann til við annað kvenfólk og lét loks lífið er afbrýðissamur eiginmaður einnar ástkonu hans stakk hann til bana. „Mabasa var ótrúlegur," segir einn nágranna hans. „Við hlið hans urðu elskhugar eins og Err- ol Flynn og Warren Beatty að hreinum áhugamönnum." Kokkurimt sem hefur ofnæmi fyrir kartöf lum Kokkurinn Joyce Evans í London á ekki sjö dagana sæla því hún hefur ofnæmi fyrir kartöflum, svo mikið að smá- skammtur af þeim, hvort sem þær eru soðnar eða steiktar, mun sennilega drepa hana. Evans át sína síðustu kartöflu fyrir um 30 árum með þeim af- leiðingum að tunga hennar og varir blésu upp. Um tíma hélt hún að hún mundi kafna en þrautirnar stóðu yfir í 48 tíma. Sökum þessa verður eigin- maður hennar alfarið að sjá um eldamennskuna á kartöflunum og gerir hann það í sérstöku herbergi inn af eldhúsinu. viðkomandi er raunverulega hættulegvir eða aðeins loð- inn leiðindagaur sem finnst gaman að ýlfra undir fullu tungli. Dr. Stephen Kaplan frá Elm- hurst í New York, sem ku vera fremsti varúlfafræðingur í heim- inum, segir að til að vera fullviss um hvort viðkomandi er varúlf- ur eða ekki verði að fylgjast með honum undir fullu tungli og helst að nota kíki eða vera í nokkuri fjarlægð því varúlfar eru mjög hættulegir með ó- stöðvandi lyst á mannlegu holdi. Kaplan þessi er raunar einnig fremsti vampýrufræðingur í heimi eins og fram kom í síð- ustu Viku en hann telur að í Bandaríkjunum séu nú 250 var- úlfar og hefur hann hitt 15 þeirra augliti til auglitis. Merki um að persóna sé var- úlfur eru breytingar á persónu- leika, líkamsstöðu, andlitsdrátt- um og aukin ástríða í kynlíf. „Persónan mun vera nokkr- um þumlungum hærri því hún mun ganga á tánum eins og úlfur," segir Kaplan. Lon Chaney jr. með eitt fórnarlamba sinna í myndinni The Wolt' Man. Ogjietta varekld í fréttum Upphaf hvers árs er yfifleitt timabil margvíslegra spádóma um hvað nýja áriö muni hafa í för með sér. Vestur í Bandaríkjunum láta sum tímarit sér ekki nægja spádóma fyrir árið heldur birta slíkar spár fyrir hvern ársfjórð- ung. Hér eru nokkrir spádómar blaðsins The National Examiner fyrir síðasta ársfjórðung síðasta árs sem ekki rættust, því miður að sumu leyti. Joan Collins, sem nýiega skildi við Peter Holm, mun giftast 18 ára menntaskólanema eftir viðburðaríkt samband. Athöfnin fer fram á lokaballi skólastráks- ins.... Kínverskir vísindamenn munu uppgötva leið til að vinna matvæli úr drullu. Það hefur í för með sér að mikilli hungursneyð verður af- stýrt í landinu eftir slæma upp- skeru... Milljónir af íbúum New York munu flýja borgina eftir að urmull mannætuorma verður grafinn upp af skurðgröfum sem eru að grafa fyrir nýrri byggingu ... Oliver North mun verða út- nefndur forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins. Varafor- seti hans verður Clint Eastwood og „make my day" stefnuskrá þeírra mun sópa þeim inn í Hvíta húsið... Ronald Reagan, í örvænting- arfullri tilraun til að afla fé til Kontra-skæruliða, mun selja öll- um sem vilja far með flugvél sinni „Air Force One" fyrir 5000 dollara á manninn. Nancy mun hjálpa til og klædd flugfreyjubúningi bera farþegum kaffi á leiðinni... Gorbasjov mun flýja vestur þar sem hann gerist framkvæmda- stjóri fyrir Raisu konu sína sem verður einn virtasti tiskuhönnuður á Vesturlöndum ... Gary Hart mun fá Donnu Rice í lið með sér og saman mynda þau danspar sem sýnir um öll Banda- ríkin. Þau verða kölluð Fred Astaire og Ginger Rogers níunda áratugarins. Lee, kona Harts, verður framkvæmdastjóri þeirra... Franskir kafbátar sem grúska í flaki Titanic munu uppgötva að einn peningaskápurinn sem þeir grafa upp hefur að geyma tveggja feta langa geimveru sem var send til bandarískra vísinda- manna í fyrstu ferð skipsins ... 42 VIKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.