Vikan


Vikan - 28.01.1988, Blaðsíða 48

Vikan - 28.01.1988, Blaðsíða 48
Stöð 2 kl. 20.35. Nær- myndir. Nærmyndin f kvöld er af Högnu Sigurðardóttur arkitekt sem hefur búið ( París mestan hluta starfsævi sinnar. Högna hefur unnið til fjölda verðlauna og viðurkenninga ytra en hér heima er fátt um mannvirki teiknuð af henni. Þó er sundlaug sem Högna teiknaði nú í byggingu í Kópavogi. Umsjónar- maður Nærmynda er Jón Óttar Ragnarsson. Rikissjónvarpið kl. 22.35. Or Ijóðabókinni. Lesið verður úr Disneyrfmum Þórarins Eldjárns. Höfundurinn flytur formálsorð en umsjón með þættinum hefur Jón Egill Bergþórsson. Stilltu á Stjörnuna (psí% RÚV. SJÓNVARP 16.20 Styrktartónleikar fyrir unga almælssjúkl- inga. Styrktartónleikar til fjársöfnunar handa börn- um sem haldin eru al- næmi. Tónleikamir voru haldnir 26. september sl. og fram komu m.a. Richard Clydermann, Petula Clark, Cliff Richard, Nana Mouskouri, Peter Hoffmann, Modern Talk- ing og Johnny Logan. Peter Ustinov og Liv Ullman kynna. 17.50 Sunnudagshug- vekja. 18.00 Stundin okkar. Umsjónarmenn: Helga Steffensen og Andrés Guðmundsson. 18.30 Leyndardómar gullborganna. Teikni- myndaflokkur um ævint- ýri í Suður-Ameríku. 18.55 Fréttaágrip og táknnmálsfréttir. 19.05 Sextán dáðadagar (16 Days of Glory). Banda- rískur myndaflokkur í sex þáttum um íþróttamenn sem tóku þátt í Ólympíu- leikunum í Los Angeles 1984. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrárkynning. Kynningarþáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. 20.45 Hvað heldurðu? I þetta sinn keppa Hún- vetningar og Þingeyingar á Blönduósi í fyrri undan- úrslitum. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 21.45 Paradís skotið á frest. Fimmti þáttur. Nýr, breskur framhaldsmynd- aflokkur í ellefu þáttum. Leikstjóri Alvin Rakoff. Aðalhlutverk Sir Michael Hordern, Annette Crosbie, Richard Vernon, Jill Benn- ett og Colin Blakely. Fjallað er um líf breskrar fjölskyldu í fjóra áratugi í Ijósi þeirra þjóðfélags- breytinga sem átt hafa sér stað allt frá lokum síðari heimsstyrjaldar. 22.35 Úr Ijóðabókinnl. Lesið verður úr Disneyrím- um eftir Þórarin Eldjárn. Höfundurinn flytur for- málsorð. Umsjón Jón Egill Bergþórsson. 22.50 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. STÖÐ2 09.00 Momsurnar. Teikni- mynd. 09.20 Stóri greipapinn. Teiknimynd. 09.45 Feldur. Teikni- myndaröð um heimilis- lausa en káta og fjöruga hunda og ketti. Islenskt tal. 10.00 Klementfna. Teikni- mynd með íslensku tali. 10.25Tótltöframaður. Leikin barnamynd. 10.45 Þrumukettir. Teikni- mynd. 11.10 Albertfeiti. Teikni- mynd. 11.35Heimilið. Leikin barna og unglingamynd. Myndin gerist á upptöku- heimili fyrir börn sem eiga við örðugleika að etja heima fyrir. 12.05 Goimálfurinn. Alf. 12.30 Heimssýn. Þáttur með f réttatengdu efni frá alþjóðlegu sjónvarps- fréttastöðinni CNN. 13.00 54 afstöðlnni.Gam- anmyndaflokkur um tvo vaska lögregluþjóna í New York. 13.30 Siouxio and the Banshees. Dagskrá frá hljómleikum hinnar líf- legu söngkonu Siouxie og hljómsveitar hennar. Hljómleikar þessir voru haldnir í Royal Albert Hall í London. 14.30 Athafnamenn. Movers and Shakers. Kvik- myndaframleiðandi ætlar sér að gera stórmynd. Hann byrjar á að finna handritahöfund og leik- stjóra og því næst lætur hann þá hafa titilinn „Þáttur ástar í kynlífi". Leit þeirra að viðeigandi sögu, kemur þeim til að grannskoða eigin ástar- sambönd. Aðalhlutverk: Walter Matthau, Charles Grodin og Vincent Gar- 48 VIKAN Stöð 2 kl. 21.15. Gátan leyst. Miss Marple sem er eitt hugarfóstra Agöthu heit- innar Christie er mætt til leiks á ný. Að þessu sinni ætlar hún að finna morðingja bresks herforingja á sólarströnd við Karabíska hafið. Meða aðalhlutverkið fer Helen Hayes en meðal annarra leikara má nefna Barnard Hughes og Jameson Parker. denia. Leikstjóri: William Asher. 15.40 Heilsubælið. Læknar, starfsfólk og sjúklingar Heilsubælisins í Gervahverfi framreiða hálftímaskammt af upp- lyftingu í skammdeginu. Lokaskammtur. Aðalhlut- verk: Edda Björgvinsdótt- ir, Þórhallur Sigurðsson, Júlíus Brjánsson, Pálmi Gestsson og Gisli Rúnar Jónsson. Leikstjóri: Gísli Rúnar Jónsson. Höfundar: Þórhallur Sigurðsson, Edda Björgvinsdóttir og Gísli Rúnar Jónsson. Dag- skrárgerð: Björn Emilsson. 16.45 Undur alheimsins. Nova. Steingervafræð- ingurinn Stephen Jay Go- uld hefur sett fram for- vitnilegar kenningar um þróun mannsheilans, aldauða risaeðlanna og margt fleira. I þessum þætti fáum við að kynnast kenningum hans nánar. 17.45 A la carte. Ristuð smálúðuflök í karrýsósu með hrísgrjónum og ban- anasalati eru á matseðli Skúla Hansen í dag. 18.15 Ameríski fótboltinn 19.1919.19 20.10 Hooperman. Gam- anmyndaflokkur um homma sem starfar sem lögregluþjónn. 20.35 Nærmyndlr. Nær- mynd af Högnu Sigurðar- dóttur. Umsjónarmaður: Jón Óttar Ragnarsson. 21.15 Gatan leyst. A Car- ibbean Mystery. Miss Marple leitar morðingja bresks herforingja. Aðal- hlutverk: Helen Hayes, Barnard Hughes og Jame- son Parker. Leikstjóri: Ro- bert Lewis. 22.45 Lagakrókar. 23.30 Hinlr vammlausu. Framhaldsmyndaflokkur um lögreglumanninn El- liott Ness og samstarfs- menn hans. 00.20 Dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.