Vikan


Vikan - 28.01.1988, Side 51

Vikan - 28.01.1988, Side 51
kjölfarið svo við ákváðum að breyta til. „Tími til kominn að gera aftur eitthvað nýtt" Hallgrímur Thorsteinsson á Bylgjunni Fyrr á þessum vetri voru gerð- ar róttækar breytingar á þætti Hallgríms Thorsteinssonar, Reykjavík síðdegis, sem sam- kvæmt hlustendakönnunum er einn alvinsælasti þátturinn í hinni hörðu samkeppni sem ríkir á milli útvarpsstöðvanna. Áður var Reykjavík síðdegis tveggja klukkutíma þáttur en var styttur niður í einn klukku- tíma og er nú á dagskránni á milli kl. 18 og 19 alla virka daga. Vikan innti Hallgrím eftir því hverju þessar breytingar sættu og ekki stóð á svari. „Þegar við fórum af stað með þennan þátt á sínum tíma var hann nýjung sem reyndist svo vel að bæði Rás 2 og Stjarnan fylgdu í kjölfarið með svipaða þætti. Rás 2 með Dægurmálaútvarpið og Stjarnan með Mannlega þáttinn. Okkur fannst að þar sem við vær- um að nokkru leyti búin að missa sérstöðuna væri tími til kominn að breyta til. „Nú er þátturinn meira þáttur fréttastofu Bylgjunnar og Ljósvak- ans en áður var. Samvinnan er meiri og það er búið að þjappa fréttaefninu meira saman. Strax eftir fréttirnar klukkan 18 fjöllum við ítarlegar um stærstu fréttirnar en förum svo út í léttara frétta- tengt efni. Hlutur tónlistar í þætt- inum hefur minnkað en hún er samt alltaf með í spilinu." Hallgrímur er þaulreyndur fréttamaður og hefur komið víða við. Hann er 32 ára gamall Reyk- víkingur af vestfirskum ættum eins og hann orðar það. Hann ólst upp í Vogunum og svo síðar í Garðabænum en þaðan lá leiðin til Bandaríkjanna þar sem Hall- grímur nam fjölmiðlafræði við Louis og Clark University í Portland, Oregon. Þegar Hallgrímur kom heim eft- ir þriggja ára nám með BA gráðu árið 1980 var hann ráðinn sem blaðamaður að Vestfirska frétta- blaðinu en staldraði stutt við þar. Þá tóku við þrjú ár á fréttastofu Ríkisútvarpsins en auk þess var hann í undirbúningsnefnd fyrir stofnun Rásar 2. Frá Rikisútvarp- inu lá leiðin á Helgarpóstinn, þar sem Hallgrímur var ritstjórnarfull- trúi og síðar einn af eigendum blaðsins. Þegar Bylgjan hóf starfsemi söðlaði hann enn um yfir á frétta- stofuna þar og var skömmu síðar gerður að fréttastjóra. í kjölfarið fylgdi svo þátturinn Reykjavík síðdegis sem náði miklum vin- sældum strax í upphafi og er enn á dagskránni alla virka daga þrátt fyrir nokkrar breytingar. Jólakílóin burt TILBOÐ MEÐAN BIRGÐIR ENDAST. OG þU FLÝGUR í GEGNUM DAGINN fi6Ss'd“u'mmUCklð' /C' . ... Ummæll Jóns PálsT" Hvernig á að nota fjölskyldutrimmtækið rétt? Burt meo aukakíló. «mg! Æfið 5 mín. a dag. Tll þesj aö ná árangrl veröur aö «efa hlnar þrjár mlkllvaegu undlrstööuaeflngar daglega. Eftlr aö byrjaö er aö aefa samkvæmt aeflngar- prógramml mótast vaxtarlag líkamans af sjálfu sér. Æflng I Þessl æflng er fyrlr magavóöva og stuölar aö mjóu mlttl Setjlst á saetið á trlmmtaeklnu, legglö fæturna undlr þverslána, hendur spenntar aftur fyrlr hnakka. Látlö höfuölö síga hægt aö gólfl. Efri hlutl likamans er relstur upp og teygður í átt aö tám. Mlkllwegt: Æflngu þessa veröur aö framkvæma meö Jöfnum hraöa án rykkja. í byrjun skal endurtaka æfinguna flmm slnnum, en sföan fjölga þeim f allt aö tfu slnnum. Þessl æflng er fyrlr handleggl og rassvööva. Legglst á hnén á sætlö á trlmmtæklnu. Taklð báöum höndum um vtnklana, handlegglrnlr hafölr beinlr og stfflr allan tfmann. Teyglö úr fótunum þannlg aö setan rennl út á enda, hnén dregln aftur aö vlnklunum. Æflngln endurtekln a.m.k. flmm slnnum. Æflng 3 Þessl æflng er tll þess aö þjálfa og móta lærvööva, fætur og handleggl. Setjlst á sætlö og taklö báöum höndum um handföngln á gormunum og draglö sætlð að vlnklunum. Teyglö úr fótunum og halllö efrl hluta Ifkamans aftur og toglö f gormana. Haldlö gormunum strekktum allan tfmann og spennlð og slaklð fótunum tll sklptls. Æflngln endurtekln a.m.k. tfu slnnum. FJÖLSKYLDUTRIMMTÆKIÐ ™K" 2.290,- ÁÐUR KR. 3.290,- TOLLALÆKKUN KR. 300,- AFSLÁTTUR KR. 700,- SAMTALS KR. 1.000,- Pöntunarsímar 91-651414 og 623535 Símapantanir alla daga vikunnar kl. 9.00-22.00 Póstverslunin Príma, Box 63, 222 Hafnarfirði Fótóhúsið, Bankastræti, sími 91-21556. Opið kl. 10-18, laugard. 10-14. S VISA S EUROCARD

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.