Vikan


Vikan - 28.01.1988, Síða 53

Vikan - 28.01.1988, Síða 53
Ríkissjónvarpið kl. 22.05. The Amazing Dr. Clitterhouse. Þaö eru gömlu stór- stjörnurnar Humphrey Bogart og Edward G. Robinson sem fara með aðalhlut- verkin í þessari bíómynd um afbrotafræðing sem missir heldur betur sjónar á markmiðum sínum. RÚV. SJÓNVARP 17.55 Ritmálsfréttir. 18.00 Nilli Hólmqeirsson. 18.25 Kattadagar. Finnsk barnamynd. 18.35 Froskur í trjánum. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Staupasteinn. Níundi þáttur af þessum geysivinsæla bandaríska gamanmyndaflokki um starfsfólk og fastagesti á bar í Boston. 19.30 Popptoppurinn. Efstu lög evrópsk/banda- ríska vinsældalistans leikin. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Þingsjá. 20.50 Annir og appelsín- ur. I þetta sinn fáum við að kynnast því hvað nemendur í Mennta- skólanum í Kópavogi eyða tímanum í. Umsjónarmaður er Eiríkur Guðmundsson. 22.15 Mannaveiðar. Lögregluforinginn þýski heldur áfram að eltast við glæpamenn með tilþrif- um. 22.05 The Amazing Dr. Clitterhouse. Bandarísk bíómynd frá 1938. Með aðalhlutverk fara Edward G. Robinson, Claire Trevor og Humphrey Bogart. Leikstjóri: Anatole Litvak. Dr. Clitterhouse er af- brotafræðingur sem stofnar glæpaflokk til að geta rannsakað glæpa- menn og hegðun þeirra. En ýmislegt fer öðruvísi en til var stofnað því hann verður sjálfur hel- tekinn af glæpafíkn. 23.35 Útvarpsfréttir 1 dagskrárlok. STÖÐ2 16.15 Gísling í Zanadu. Sweet hostage. Geðsjúkl- ingur sem sloppið hefur út af hæli rænir ungri stúlku og hefur hana á brott með sér í einangrað- an kofa fjarri manna- byggðum. Aðalhlutverk: Martin Sheen og Linda Blair. Leikstjórn: Lee Philips. 17.50 Föstudagsbitinn. Blandaður tónlistarþáttur með viðtölum við hljóml- istarfólk og ýmsum upp- ákomum. 18.45 Valdstjórlnn. Leikin barna- og unglingamynd. 19.19 19.19. 20.30 Bjartasta vonin. Breskur gamanmyndaf- lokkur um nýríkan þing- mann sem svífst einskis til þess að ná á toppinn. 21.00 Krakkar í kaup- sýslu. Óvanalegt er að ungmenni gerist frum- kvöðlar í viðskiptaheimin- um en fyrirtækið Kidco stofnaði Dickie Cessna aðeins ellefu ára gamall. Hann skipaði sjálfan sig sem framkvæmdastjóra fyrirtækisins og með að- stoð systra sinna náði hann að auka umsvifin jafnt og þétt. Þessi mynd er sönn og með því að segja frá þessum athafna- sömu og skynsömu ung- lingum vildi framleiðandi myndarinnar sýna að hinn „ameríski draumur" er veruleiki. Aðalhlutverk: Scott Schwartz Cinnamon Idles. Leikstjóri: Ronald F. Maxwell. 22.10 Englaryk. Angel Dusted. Seinni mynd kvöldsins gefur okkur inn- sýn í þá hrikalegu lífs- reynslu sem foreldrar eit- urlyfjasjúkra barna lenda í. Hún fjallar um ungan dreng sem þrátt fyrir stuðning foreldranna og góðan ásetning fellur aft- ur og aftur í sama farið og þar kemur að fíkn hans hefur djúpstæð áhrif á líf foreldra og systkina. Allir meðlimir fjölskyldunnar verða að endurskoða líf sitt þegar grafist er fyrir um orsök fíkninnar. Aðal- hlutverk: Jean Stapleton, Arthur Hill og John Putch. Leikstjóri: Dick Lowry. 00.25 Minningardagurinn. Memorial Day. Mike Walker er lögfræðingur og fjölskyldufaðir sem lifir rósömu lífi. En ýmis- legt kemur í Ijós þegar hann hittir fyrrverandi félaga sína frá tímum Ví- etnamstríðsins og þeir taka að rifja upp ógnir stríðsins. Aðalhlutverk: Mike Farrel, Shelley Fabar- es, Keith Mitchell og Bonnie Bedelia. Leikstjóri: Joseph Sargent. 02.00 Dagskrárlok. Siöð 2 kl. 16.15. Gísling i Xanadu. Sweet Hostage. Martin Sheen leikur hér geðsjúkling sem sleppur út af geðveikrahæli og rænir ungri stúlku sem leikin er af Lindu Blair. Hann hefur hana á brott með sér og heldur henni fanginni i kofa fjarri mannabyggðum. Eftir þvl sem hún fer að kynnast ræningja slnum minnkar óttinn við hann og snýst upp í ást á honum. Siöð 2 kl. 21.00. Krakkar í kaup- sýslu. Kidco. Sannsöguleg mynd frá 1984 um Dickie Cessna sem stofnaði fyrirtækið Kidco aðeins ellefu ára að aldri. Með aðstoð systra sinna náði hann að auka umsvif sín jafnt og þétt þar til hann var orðinn viðskiptajöfur og varð þar með ameríski draumur- inn holdgerður. ■■ JT STJORNUFR E m H d 30 Fréttir Stjörnunnar vekja athygli. > Stjörnufréttir eru alvörufréttir, fluttar á / ferskan hátt. Fréttir fyrir fólk. £ Stjörnufréttir allan sólarhringinn: Kl. r 8, 10, 12, 14, 16 og 18 alla virka daga, kl. 10, 12 og 18 um helgar. Skínandi fréttir á FM 102 og 104

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.