Vikan


Vikan - 28.01.1988, Blaðsíða 54

Vikan - 28.01.1988, Blaðsíða 54
Ríkissjónvarpið kl. 21.20. Merki hinna fjögurra. Það er Jeremy Brett sem fer með aðalhlutverkið ( þessari mynd, en hann hefur nánast eignað sér hlutverkið sem Sherlock Holmes eftir frábæra frammistöðu í sjónvarpsmynda- flokki um leynilögregluna frægu. ( þessari mynd á hann í útistöðum við æði sérkennilega bófa sem einskis svífast. Stöð 2 kl. 13.30. Fjalakötturinn: Húgó og Jósefína. Sænsk bíó- mynd frá 1967. Leikstjóri: Kjell Qrede. Aðalhlutverk: Beppa Wol- gers, Fredrik Becklen og Marie Ohman. Myndin segir frá örlaga- rfku sumri í Kfi tveggja barna. Foreldrar Jósefínu gefa sér lítinn tíma til að sinna henni og hún flýr í eigin hugarheim þar sem hún á , fátt sarneiginlegt með öðrum börnum. Þegar hún hittir Húgó sem er sjálfstæður og traustvekj- andi verða breytingar á henni. Myndin er byggð á samnefndri bók Maria Gripe. Stilltu á Stjörnuna |pÉ RÚV. SJÓNVARP 14.55 Enska knattspyrn- an. Bein útsending. Umsjónarmaður er Bjarni Felixson. 16.55 Á döfinni. 17.00 Spænskukennsla. 18.00 íþróttir. Umsjónar- maður: Bjarni Felixson. 18.15 Ifínuformi. Kennslumyndaröð í leik- fimi í umsjón Jónínu Benediktsdóttur og Ágústu Johnson. 18.30 Litli prinsinn. Bandarískur teiknimynda- flokkur byggður á hinni sígildu frönsku sögu. 18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Smellir. 19.30 Annir og appelsfn- ur. Endursýndur þáttur frá Menntaskólanum í Kópavogi. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 (slenskir sögustað- ir. Umsjón: Sigrún Stef- ánsdóttir. Rikisútvarpið kl. 14.55. Enska knattspyrnan. í dag verður boðið upp á leik f undanúrslitum deildarbikarkeppninnar. Það eru Luton og Oxford sem eigast við á heimavelli þess fyrrnefnda og það verður órugglega ekkert gefið eftir þar sem úrslitaleikur á Wembley er í veði. 20.45 Fyrirmyndarfaðir. 21.15 Maður vikunnar. 21.20 Sherlock Holmes. Merki hinna fjögurra. Ný bresk sjónvarpsmynd um ævintýri Sherlock Holmes. Með aðalhlutverkið fer Jeremy Brett sem ætti að vera áhorfendum Stöðvar 2 að góðu kunnur í hlutverki Holmes. I þessari mynd á hann í höggi við sérlega illskeytta fjór- menninga sem hika ekki við að fremja morð til fjár. En Holmes er eins og alltaf vandanum vaxinn ásamt aðstoðarmanni sínum, dr. Watson. 23.10 Bílaþvottastöðin. Car Wash. Bandarísk gamanmynd frá bíla- þvottastöð sem dregur að sér ýmsa furðufugla. Húmorinn í myndinni er í svartara lagi og gengur aðallega út á kynþátta- fordóma. Aðalhlutverk: Richard Pryor og Franklýn Ajaye. 00.45 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. STÖD2 09.00 Með afa. Þáttur með blönduðu efni fyrir yngstu börnin. Afi skemmtir og sýnir börnunum stuttar myndir: Skeljavík, Kátur og hjólakrílin og fleiri leikbrúðumyndir. Emma litla, Litli folinn minn, Yakari Júlli og töfraljósið, Selurinn Snorri og fleiri teiknimyndir. Allar myndir sem börnin sjá með afa, eru með íslensku tali. Leikraddir: Guðmundur Ólafsson, Guðný Ragnars- dóttir, Guðrún Þórðar- dóttir, Júlíus Brjánsson, Randver Þorláksson og Saga Jónsdóttir. 10.30 Myrkviða Mæja. Teiknimynd. 10.50 Zorro. Teiknimynd. 11.15 Bestu vinir. As- tralskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga í 5 hlutum. 3. þáttur. 12.05 Hlé. 13.30 Fjalakötturinn Kvik- myndaklúbbur Stöðvar 2. Hugo og Jósefína. Þessi mynd svíans Kjell Grede fæst við huglæg vanda- mál og segir frá örlaga- ríku sumri í lífi tveggja barna. Foreldrar Jósefínu gefa sér lítinn tíma til þess að sinna henni og hún flýr í eiginn hugar- heim þar sem hún á fátt sameiginlegt með öðrum börnum. Þartil hún hittir Hugo, en hann er sjálf- 54 VIKAN Stöð 2 kl. 23.55. Hildarleikur. Battle of the Bulge. . desember 1944 sækja bandamenn fram í Ardenna- fjöllunum á ítalíu, en framrás þeirra tefst vegna þýsks skriðdrekaforingja sem berst hetjulega. Myndin fær ágæta dóma í kvikmyndahandbókinni og er sögð nokkuð raunsæ. stæður og traustvekjandi drengur. Myndin er byggð á barnabókum Maria Gripes. Aðalhlutverk: Fre- drik Becklen, Marie öh- man og Beppe Wolgers. Leikstjóri: Kjell Grede. Svíþjóð 1967. 15.05 Ættarveldið. 16.50 Nærmyndir. Nær- mynd Jóns Ottars af sjón- varpsmanninum og rit- höfundinum Magnúsi Magnússyni sem sýnd var á nýársdag hefur vakið mikla athygli og umtal. Þar sem fjöldi áhorfenda hefur haft samband við Stöð 2 og lýst ánægju sinni með þáttinn, viljum við benda þeim sem voru uppteknir í nýársboðum þennan dag að láta ekki þetta tækifæri fram hjá sérfara. Umsjón: Jón Ott- ar Ragnarsson. 17.00NBA-körfuknatt- leikur. Umsjón: Heimir Karlsson. 18.30 fslenski listinn. Bylgjan og Stöð 2 kynna 40 vinsælustu popplög landsins. Vinsælir hljóm- listarmenn kom fram hverju sinni. 19.19 18.19. 20.10 Frfða og dýrið. Beauty and the Beast. Framhaldsflokkur um samskipti fallegrar stúlku við afskræmdan mann sem hefst við í undirheim- um New York borgar. Aðalhlutverk: Linda Ham- ilton og Ron Perlman. 21.00 Atoppinn. Fast Forward. Aðalhlutverk: Willie Nelson, Dyan Cannon, Amy Irving, Slim Pickens og Priscilla Point- er. Leikstjóri: Jerry Schatzberg. 22.45 Tracey Ullman. Skemmtiþáttur með söngvum, dansi og stutt- um leikþáttum. 23.10 Spenser. Spenser telur sig kominn á slóð þjófs sem hefur gerst stór- tækur í fataiðnaðinum, en málið reynist flóknara en það virðist við fyrstu sýn. 23.55 Hildarleikur. Battle of Bulge. Aðalhlutverk: Henry Fonda, Robert Shaw, Robert Ryan. Leik- stjórn: Ken Annakin. 02.40 Dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.