Alþýðublaðið - 03.03.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.03.1923, Blaðsíða 1
Gefid út af JSLlþýduflokldnaaiii 1923 Laugardaginn 3. maiz. 50. tölublað. Stúdentafraeðslan. e Um líf- 00 hel' strauma landsios talar Jón Jaeobson landsbóka- vörður á, morgun kl. 2 í Nýja Bíó. Miðar á 50 aura frá kl. I30 við innganginn, JafnaBarmanna- félaníí heldur fund í húsi TJngmennafélags Reykjavikur við. Laufásveg 13 sunnudaginn 4. maiz kl. 2 e. h. Mörg merkileg mál á dagskrá, t. d. lagabreytingar. Félagar beðuir að fjolmenna! ' Stjórnin. Vantraust. Hafnfirðingar Sýsa vnntransti á Blrni Kristjánssyni aihingism. Á fjölmennum verkalýðsfundi í Hafnarfirði í fyrra'kvóld (1. marz) var einróma samþykt eftiríarandi tillaga: >Verkamannaíélagið >Hlíf< í Hafnarfirði lýsir fullu vantrausti sínu á alþingismarini Kjósar- og Gullbringusýslu, Birni Kristjáns- syni, í tilefni at framkomu hans viðvíkjandi skattalögunum og gagnvart verkamönnum á þing- málafundi í Hafnarfirði 12. febr. s. 1. og á íyrirlestri, er hann hélt í Bíó-húsinu í Hafnarfirði 24. sama máuaðar.< Kætnrlæknir í nótt Magnús Pétursaon LaugaV, mi Simi 1185. Ijómleikar próf. Svelnbj. Sveinbjörnssons vesða endui*teknii> sunnudaginn 4. marz kl. 3^/2 síðdegis í Nýjá Bíó. , Öll lögin eru samin at, próf. SveÍnbjörnsson og eru ný, að einu undanteknu. Við hljómleikana aðstoðar kór háskólastúdenta og Pórarinn Guðmundsson. Aðgöngumiðar seljast á 3 kr. í bókaverzlunum ísafoldar og Sigfúsar Eymundssonar og í Htjóðfærahúsinu. Kvöldskemtun. Fjölbreytt kvöldskemtun til ágóða fyrir sjúkrasjóð Verka- kvennafélagsíns „Fiamsókn" verður haldin í Bárubúð sunnud. 4. marzkl. 8^/2 síðd. Til skemtunav verður: Söngur: „Freyja*.; — Upplestur. — Nýjar g; maiivísur. — Gamanleikur. smmsmgg© D a n s. @immmmm iii- iii....................... ¦ ..........----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------.................................... Sjonleiknr stútienta ----------------5H ; ¦ ! fc f ., .^ Andbýlingarnir, sjónleikur í 3 þáttum eftir 0. Hostrup, verður leikinn af háskóla- stúdeutuui á miðvikudag, fimtudag og föstudag næstkomandi i Iðnó. Leikurinn hefst kl. 8, stundvíslega. " . ^ , Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó dagana sem leikið verður frá kl 2—7 e. h. og kosta: Sæti 3,00, stæði 2.50, barnasæti 1,50. Á mánudag og þriðjudag kl. 2—4 má panta aðgöngumiða fyrir öll kvöldin á sama stað gegn 50aura aukagjaldi. Ágóði af leiknum rennur í húsbyggingarsjóð. Leikfélao Reykjavíkiir. Nýjársnóttin verður leikin sunnudaginn 4. þ. m. kl. 8. Aögöngumiðar seldir á laugardag frá kl. 4—7 og sunnudag frá. 10—12 og eftirv2, '. J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.