Alþýðublaðið - 03.03.1923, Page 1

Alþýðublaðið - 03.03.1923, Page 1
1923 Laugardaginn 3. marz. 50. tölubiad. Stúdentafræðslan- . Um líf' og hel' stranma landsins talar JÓn Jacobson landsbóka- vörður á morgun ki. 2 í Nýja Bíó. Miðar á 50 aura frá kl, l30 við innganginn. Jafnaðarmanna' heldur fund í húsi Ungmennafélags Reykjavikur við Laufásveg 13 sunnudaginn 4. maiz kl. 2 e. h. Mörg merkileg mál á dagskrá, t. d. lagabreytingar. Félagar heðnir að fjolmenna! ' Stjórnin. Hljómleikar ppóf. Sveinbf. Sveinbjörnssons verða endurteknir sunnudaginn 4. marz kl. 3^/2 síðdegis í Nýja Bíó. Olí lögin eru samin at, próf. Svelnbjörnsson og eru ný, að einu undanteknu. Við hljómleikana aðstoðar kór háskólastúdenta og Þórarinn Guðmundsson. Aðgöngumiðar seljast á 3 kr. í bókaverzlunum ísafoldar og Sigfúsar Eymundssonar og í Hljóðfærahúsinu. Kvöidskemtun. Fjölbreytt kvöldskemtun til ágóða fyrir sjúkrasjóð Verka- kvennafélagsíns „Fiamsókn® verður haldin i Bárubúð sunnud. 4. marz kl. 8^/2 síðd. Til skemtunar verður: Söngur: „Freyja*. — Upplestur. — Nýjar gíimaiiTÍsur. — Gamanleikur. D a n s. ©híeohbshh Vantranst. Hafniirðingar lýsá vantrausti á Birni Kri8tjánssyiii alþingism. Á fjÖlmennum verkalýðsfundi í Hafnarfirði í fyrrajkvöid (1. marz) var einróma samþykt eftirfarandi tillaga: >Verkamannafélagið >Hlíf< í Hafnarfirði lýsir fullu vantrausti sínu á alþingismanni Kjósar- og Gullbringusýslu, Birni Kristjáns- syni, í tilefni at framkomu hans viðvíkjandi skattalögunum og gagnvart verkamönnum á þing- málátundi í Hafnarfirði 12. febr. s. I. og á fyrirlestri, er hann hélt í Bíó-húsinu í Hafnarfirði 24. sama mánaðar.< Kætnrlækuii* í nótt Magnús Pétursaon Laugav. n. Simi 1185. Sjðnleikur stúdenta. . ■ t , ■; Andbýlingarnir, sjónleikur í 3 þáttum eftir 0. Hostrup, verður leikinn af háskóla- stúdeutum á miðvikudag, fimtudag og föstudag næstkomandi í Iðnó. Leikuriun hefst kl. 8, stundvíslega. Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó dagana sem leikið verður frá kl 2—7 e. h. og kosta: Sæti 3,00, stæði 2.50, barnasæti 1,50. Á mánudag og þriðjudag kl. 2—4 má panta aðgöngumiða fyrir öll kvöldiu á sama staö gegn 50 aura aukagjaldi. Ágóði af leiknum rennur í húsbyggingarsjóð. Leikféiay Reykjavfkur. Nýjársnóttin verður leikin sunnudaginn 4. þ. m. kl. 8. Aögöngumiðar seldir á laugardag frá kl. 4—7 og sunnudag frá 10—12 og eftir, 2, /

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.