Alþýðublaðið - 03.03.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.03.1923, Blaðsíða 3
alþyðublaði;ð 3 taka tillit til þess, et býlið væri við sjávarsíðu og ábúandi hefði tekjur af veiði, reka, egg- varpi o. s. frv. Veiði er líka o!t ’ í sveitum, bæði silungs- og laxa- veiði. Alt þetta yrði tekið til rækilegrar yíiiskoðunar, að sá hlyti að bera meiri skatta til ríkissjóðsius, sem hefði betri landsetu. Hitt gæfi líka auga leið, að styrkja yrði marga meir en í byrjun, srm við ófrjórra land hefðu að búa, meðan verið væri að koma fótum undir þá. Eftirlitið með ölíu þessu yrði að vera mikið; það skal ég játa. Engir mútuþegar mættu reka þar nefið inn fyrir dyr, sem nd á sér stað á sumum sviðum, en á því er ekki svo mikil hætta í stéttúautsu þjóðfélagi; þar sem allir eiga alt og enginn neitt, sviki hver og einn mest sjálfan sig, því að ef einhvevjum dytti í hug að apa eftir kenjum nú- verandi fyrirkomulags, þá þyrfti sá ekki að kvíða því að kemba lengi hœrur, því að letingjum og svikurum myndi. það þjóð- félag ekki lengi önn ala fyrir, en það er nú gert og jafnvel mest rækt lögð við beztu tand- eyðurnar. í hinu stéttalausa þjóðfélags- fyrirkomulagi er stjórnarskipun öll einföld, kostnaðarlítil og ó- brotin. Þar eru allir fálkaorðu- spekingar og riddarákrossa- kandidatar illa þokkaðir. Það er nauðsynlégt í því þjóðfélagi, að maðurinn sé maður, en ekki að hann haldi, að hann sé það, fyrir orðu-tildur. En þetta var nú innskot til þeirra, sem mest og bezt eru lagðaðir. Lítils háttar hefi ég nú drepið á, hvernig ég vildi láta fram- kvæma nýbýlamálið, draga úr ofvexti kauptúnanna og snúa á heppilegan hátt strauminum við, en hinu býst ég líka við, að svo sé þykt hið auðvaldslega eyra núverandi þingmanna og stjórnar, að þeir hlaupi sig ekki móða eltir svo róttækum breyt- ingarLÍllögum, sem mínar eru. Þeir kalla mig ef til vill draum- óramánn; ekki er ég að fáta í þvf. Annars mun ég, áður en ég lýk máli mfnu, benda þeim á nokkuð, sem við kemur nýbýla- málinu og ég veit að alþjóð mmmmmmmmmmm m - m m AÆTLUNARFERÐIR m m m Q Nýju bifreiðastððinni m Lækjartorgi 2. m m Keflavík og Glarð 3 var í m m viku, mánud., miðvd., lgd. m R3 Hafnarfjilrð allandaginn. B3 Vííilsstaðir sunnudögum. m m Sæti 1 kr. kl. 111/^ og 2x/2- EH m Sími Hafnarfirði 52. m BI — Reykjavík 920. BJ m m mmmmmmmmmmmm Hjálparstöð Hjúkrunarfélags- ins >Líknar< er opin: Mánudaga . . . kl. 11—12 f. h. Þriðjudaga ... — 5—6 e. -- Miðvikudaga . . — 3—4 e. - Föstudaga ... — 5—6 e- -- Laugardaga . . — 3—4 e. -- ÖTBREIÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐI krefst að þeir taki til rækilegrar yfirvegunar. Edgar Rice Burroughs: Tarzan snýr aftur. koff, og er hann nálgaðist, kynti Jane hann fyrir Tennington lávarði. „John Clayton, lávárður af Greystoke," sagði hún. Englendingurinn varð sýnilega' hissa, þó hann reyndi að vera kuiteis, og þau Jane Porter og d’Arnot þurftu oft að segja söguna af Tarzan, áður en þau gátu sannfært Tennington um, að þau væru ekki orðin geggjuð. Við sólarlag jörðuðu þau William Cecil Clayt.on við hliðina á ættingjum hans, foreldrum Tarzans. Og eftir beiðni Tarzans var þremur fallbyssuskotum skotið yfir g'röf „ágætismanns, sem tók hugrakkur dauða sínum“. Porter prófessor, sem á yngri árum hafði tekið prestvígslu, framdi athöfnina. Umhverfis giöfina stóð einkennilegt samsafn af fólki: Fianskir liðs- foringjar og sjórnenn, Amaríkumenu, tveir enskir lávarðar og hópur af afríkönskum villiniönnum. : Eftir greftrunina bað Taizan Dufranne að fresta burtför skipsins um nokkra daga, meðan hann færi eftir Bdóti“ stnu. Fékst það. 4 Seint næsta dag kom Tarzan og Wazirimenn hans með fyrstu klyíjarnar af „dóti“ hans, Þegar hópurinn sá gullstangirnar, ætlaði hann að kæfa Tarzan í spumingum. En hann var þögull sem gröfin; — hann neiiaði að gefa hinar minstu upp- lýsingar um, hvar fjátsjóðuriun væri falinn. „Þús- und Btangir eru eftir,* sagði hann, „fyrir hverja þá, er ég flyt með mér, og þegar þessar eru búnar, þarf ég að sækja meira." Daginn eftir kom hann með það, sem eftir var af gullinu, og þegar það hafði verið flutt á skips- fjöl, sagði Dufranne, að sér fyndist hann vera skip- stjóri á spánskri galeiðu, er flytti gull frá hinum auðugu borgum Aztekanna. „Ég veit ekki hvenær skipshöfnin tekur hausinn af mér og leggur skipið undir sig," bætti hann við. Morguninn eftir, þegar þau ætluðu að stíga á skipsfjöl, ræddi Tarzan við Jane Porter. „Það er álitið, að villidýr séu ekki tilfinninga- næm,“ sagði hann, „en ég vildi samt helzt giftast í kofanuin þar sem ég fæddist, hjá giöfum foreldra Q mmmm^mmmmm Q „Tarzan snýr aftur" komin út. Éeir, sem hafa pantað bókina, vitji , hennar á morgun (sunnud.) á af- greiðsluna; sömuleiðis þeir aðrir, sem vilja eignast, bókina. Fljótir húl 0 mBmmm^mmmmm 0 v

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.