Vikan - 15.12.1938, Blaðsíða 12

Vikan - 15.12.1938, Blaðsíða 12
12 VIKAN Nr. 5, 1938 Frú Rasmína: Ó, ég er svo ánægð að vera flutt í þetta flna hús. Ég hlakka svo til að láta hinn fræga söngvara, prófessor Grenis hlusta á mig syngja. Hann býr héma á hæð- inni fyrir neðan. — Gissur: Sama væri mér, þó að hann byggi hinu megin á hnettinum. Gissur gullrass: Þetta hlýtur að vera ljóti prófessorinn, ef honum finnst hún syngja vel. E>á hefir hann ekki himdsvit á söng eða hljóð- færaslætti! Gissur gullrass: Ef hann syngur eins kröftuglega og hann sparkar, þá verð ég að taka ofan fyrir honum. Þetta er dálagleg kveðja, sem ég á að færa Rasminu! Söngkennarinn: Þér þekkið mig kannske ekki, en þér kannist áreiðanlega við mig, ef ég segi yður, að það er ég, sem kenni kon- unni yðar að syngja? Gissur er fluttur í nýtt hús. Prófessorinn: Hvað viljið þér? Gissur gullrass! Ég bý hérna fyrir ofan yður, herra prófessor. Þér hafið kannske heyrt konuna mína syngja áðan. Gissur gullrass (uppi): Jú, þakka yður fyrir! Farið þér og kennið svínunum að sjmgja. Útkoman verður sú sama. Það er yður að kenna, hve mér líður oft illa. Frú Rasmina (sjmgur): Þú ert yndið mitt yngsta og bezta, þú ert ástarhnossið — — Gissur gullrass (hugsar): Bara að þú vildir þegja, þá væri ég ánægður! Svei mér ef ég veit, hvort er verra, söngurinn eða undir- leikurinn! Rasmtna: Varstu niðri hjá pórfessomum? Heyrði hann til min? Hvað sagði hann? Gissur gullrass: Ef ég segði það, mundi ég líklega fá eitt glóðarauga til! Gissur gullrass: Varstu að kalla, Rasmina ? Frú Rasmína: Já, mig langar tii að biðja þig að fara til Grenis prófessors og bjóða honum upp. Ég veit, að hann er heima núna, og mig langar svo til að vita, hvort honum finnst ég ekki syngja vel! Prófessorinn: Já! Og þér getið borið henni kveðju mina og sagt henni, að næst skuli hún setjast. upp á þak með köttunum, og þar megi hún veina fyrir mér. Hún drepur mig! Tjt! Rasmina: Það ér þringt! Þú verður að fara til dyra! Segðu, að ég sé ekki heima! Ég er ekki í skapi til þess að tala við fólk. Rasmina (inni): Jæja Gissur, fórstu til dyra? Hver var þetta? Gissur gullrass: O, enginn sérstakur!

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.