Vikan - 15.12.1938, Blaðsíða 23

Vikan - 15.12.1938, Blaðsíða 23
Nr. 5, 1938 VIKAN 23 Islenzk fornrit eru ávalt kærkomin jólagjöf. Borgfirðinga sögur Sig. Nordal og Guðni Jónsson gáfu út. Egils saga. Laxdæla saga. Eyrbyggja saga. Grettis saga. Verð kr. 9,00 heft og kr. 15,00 innb. Fást hjá bóksölum. Aðalútsala Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar Lílstykkjabúdin Hafnarstræti 11 hefir yður að bjóða nytsaman, vandaðan og ódýran varning til jólagjafa. Ullar- og Silkisokka. Töskur og Ilmvötn. NÆRFÖT ýmsar gerðir úr silki ull og bómull. Slæður, Hálsklútar, Sjöl úr silki og georgette. Vasaklúta, mikið úrval. Púðurdósir, Slifsi, Kraga. Ekki að gleyma hinum ágætu, viðurkenndu Lífstykltjum, Beltum, Korselettum. Lífstykkjabúðin Hafnarstræti 11. „Lífið er leikur“ Skáldsaga, eftir Rósu B. Blöndals, er komin í bókabúðir. Ef þér eruð í vafa um hvort lífið er leikur, þá lesið þessa bók. TBÍvalin jólagjöf. — HAFRAMJÖLIÐ Eykur heilbrigði og þrótt. Heildsölubirgðir: Fæst allsstaðar. H. Olafsson & Bernhöft. Bókaútgáfa Heimskringlu gefur aðeins út úrvalsbækur Nýjastar eru: GERSKA ÆFINTÝRIÐ, eftir Halldór Kiljan Laxness, eitthvert snilldarlegasta ritverk höfundarins. LÍÐANDI STUND, eftir Sigurð Einarsson. í bókinni eru flestar umdeildustu og snjöllustu ritgerðir Sigurðar. FUGLINN SEGIR, barnabók eftir Jóhannes úr Kötl- mn. Fyrri barnabækur höf. eru uppseldar, og hafa hlotið miklar vinsældir. Fyrir jólin koma m. á. út ÞULUR, barnabók með myndum eftir Theodóru Tlioroddsen. Félagsmenn í Mál og menning fá 15% afslátt af útgáfu- bókum Heimskringlu, séu þær keyptar hjá okkur. (Bókcd/jSÁJííu.^ 'H&unsloiLn.fyíjjL Laugaveg 38. Sími 5055

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.