Alþýðublaðið - 05.03.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.03.1923, Blaðsíða 1
Oefiö út af ^JLþýduflokkxiam 1923: Mánudaginn 5. marz. 51. tölublað. Kolakaup bæjarins, Eins og menn muna, varð nokkur deila í haust út af kola- kaupum bæjarins ttl gasstöðvar- innar. Var Jóni Baldvinsynt þakk- að eða kent, að ekki var tekið tilboðum þeioi, sem fram komu, en gasstöðin látin kaupa kolin beint frá kolakaupmanni í Bret- landi. Gasstöðin fékk kolin um ára- mótin, og kostaði smál. hingáð komin 52 kr. 42 aur. Það tilboðið hér, sem aðgengilegast þótti, var kr. 53.50, og er munurinn þannig 1 kr. 26 aurar á smál. eða eitt- hvað liðugar 1000 kr. á fárminum. Erlend símskeyti. Khöfn, 28. febr. Þjóðleikhúsið norska. Frá Kristjaníu-er símáð: Björn Bjövnsson(sonur Björnstjerne Björn- sops) hefir verið settur fors'tjóri þjóðleikhússins. Khöfn, 2. marz. Tyrkir og friðurinn. Frá Lundúnum er símað; Tyrk- neska stjórnin hefir lagt Lau- sanne-samninginn fyrir þjóðsam- komuna í Angora tit saruþyktar. Er austræna ótriðarhættan þar með talin úr sögunni. / Aras á Bonar Law. >Daily Chronicle* ræðst harð- lega á Bonar Law fyrir deyfð hans gagnvait Frökkum, er halda hjá sér 13 milljörðum marka, er sex þeirra voru ætl- aðir til nota brezku stjórnarinnar. Nýtt bandalag. Frá París er símað: Frönsk og ítölsk blöð ræða góðgjarn- Leikfélag Reykjavíknr. Nýjársnöttin verður leikin þriðjudaginn 6. þ. m. k). 8. Aögöngumiðar seldir sama daginn frá kl. 10—1 og eftir ki. 2. © Alþýðusýning. @ lega um fyrirhagun nýs 'stjórn- mála- og fjármála-bandalags með Frökkum og ítölum. Ólympsku-leikarnir. Olympsku-leikarnir fara fram 5.— 27. jú!í 1923 í Colombcs norðvestan við Parísarborg. Khöfn 3. marz. Stjórnarskifti út af banninn . 1 Noregi. Frá Kristjaníu er simað: Stór- þingið hefir felt tillögu stjórnar- innar um samning við Portúgal með 119 atkvæðum gegn 28. Stjórnin sagði síðan af sér. Hal- vorsen, forseti stórþingsins, ætlar að mynda stjórn, sem hafi afnám bannsins á stefnUskrá sinni. Talsíuiafundur í Psirís. Frá Berlín er símað; 12. marz verður haldinh alþjóðafundur i París til að ræða um nýja skipun á talsímarekstri í Evrópu. Pjóð^ verjum hefir ekki verið boðið, og búast því blöðin við, að þýzkir símar verði undan skildir. Ný uppfiindiiing. Kristján Jónsson kaupmaður hefir nýlega bútð til stein til að hlaða úr húsveggi, og er steinn Eignist „Kvenhátarann". Á- skriftum veitt móttaka í . síma 1269. Verkstjerafélag Reykjavíknr heldur fund á Skjaídbreið mið- vikudaginn hinn 7.marz kl.8Vae-h. Fáriamálið verður til umræðu. Eeykjavík, 5. marz 1923. , Bjarni Pétursson. Muniö, að Mjólkurfélag Reykjavíkur sendir ýður daglega heim mjólk, rjóma og skyr, yður að kostnaðarlausú. Pantið í síma 517 eða 1387. þessi mikiu betri og ódýrari en hingað til hefir þekst. Hann nefnir steininn LJD-stein. Er hann { lögun eins og bókstafirnir L, J og D, og verða allar þrjár teg- undirnar að fylgjast að. Þessi uppfundning er gott verk á hentugum tíma. L. M.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.