Alþýðublaðið - 05.03.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 05.03.1923, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ RauBir Jræðir. EHir Ágúst Jóhannesson. VIII. Abyrgð og skyldur. »Þrátt fyrir lýðsins þyngstu plágu þykk voru hold S, leiðtogun- um.« Jakob Thorarensen. »Ég trúi því, sannleiki', að sigurinn þinn að siðustu vegina jafni.« , Þorst. ErlingsBon. Nú er Alþingi sett. Hvers má vænta af því? Gerir það nokkuð í þá átt a,ðí auka atvinnu í land- inu og draga úr öllum þeim skorti, sem verkaíýðurinn á við að búa? Þannig spyr maður mann, en færri geta svarað fyrir munn þeirra, sem þegar eru búnir að sýna, að þeir séu ekki því vaxnir að svara tyrir sig sjálfir. Öreigalýður er sem óðast að myndast í flestum stærri kaup- stoðum á landiuu, en þó heffr löggjafarsamkoma þjóðarinnar Iftið leitast við — undangengin þing — að finna ráð til að af- stýra örbirgð, ríkjandi og fyrir- sjáanlegri, þrátt fyrir það, þótt alþýðan, sem hefir kosið þá i veglegar ög vel Iaunaðar stöður og lyft .þeim til mannvirðinga, krefjist þesg. Geta nú þessir menn vænzt þess að halda sæti sínu eftirleiðis? Tæplega. Hvað eftir annað hafa þingmenn á síðari þingum brotið á bak 'aftur ein- beittan vilja kjósenda sinna, margítrekaðan og samþyktan á þingmálaíundum víðs vegar um Jand alt, og' það í stærstu þjóð- þrifamálum. Annars skilst manni fýllilega oft, áð það sé um rnann- gildi sjálfra þingmanna, en ekki um máleínin og vilja þjóðarinnar, sem þingménn vorir þrátta títt; að minsta kosti fer oft drjúgur tími í það fyrir þinginu að fylla raðherrasætin og fleira þvílfkt. Því miður lítur oft ekki svo út, að fulítruar þjóðarinnar beri mlkla >respekt«, sem kallað er, fyrir almennings-vilja. Mætti þar til netná bannmálið. Meðferð þings og framkvæmd stjórnar á því gttur rétt hugsandi maður tæplega hrósað. Var það vvi1ji meirihluta almennings;aðspánska víngutlinu væri veitt inn í bann- landið? Ég spyr og á heimtingu á svari. Almenn atkvæðagreiðsla var látin fara tram, þegar landið varð bannland, en 40 menn þótt- ust hafa fulla heimild til að breyta þeim lögum og leyfa, að vín yrði flutt inn í landið, án þess að vita þjóðarviljann með almennri atkvæðagreiðslu, en í þess stað bfeyttu þeir beinlínis þá sem oftar gegn vilja kjós- enda sinna, því hver þingmála- fundurinn eftir annan um alt land samþykti að víkja í engu frá bannlögunum, — frekar, að hert yrði á hnútunum. Svo vita allir gerðir stjórnarinnar f því máli, sem kórónar hitt prýðisvel. En vitánlega urðu aldrif þessa máls einstaká eiturbyrlara téþúfa, smyglurum og fleirum. Þeir fengu byr í sín svörtu segl. Og eru nú Spánverjar nokkuð gráðugri í fiskinn enn áður? Þeir svara, sem eru því kunnugastir. Jæja. Þingið breiðir væntanlega ^ínar föðurlegu hendur yjir það alt saman; það ber ábyrgðina. Enn nú erum við sem betur fer að opna augun og sjá, hvað þessir piltar — forráðamenn þjóðarinnar ¦— eru vel vaxnir störíum sínum. 1 Nú kretjumst við þess, kjós- endur háttvirta þingmanna, að þeir bæti ráð sitt og starfi ötul- legnr en þeir hafa gert að því, er geti orðið þjóðarheiídinni til heilla, en ekki að eins örfáum féglæframönnum. Fyrst og fremst er það skylda þingsins að mynda éjflug laga- ákvæði, sem geti fyrirbygt. alt jarðabrask. Arnað það að leita fyrir sér eftir fjárláni með hag- kvæmum skilyrðum og veita með því ungum og efnilegum mönn- um styrk, sem vilja flytja í sveit- irnar og reisa þar bú, sem yrði öruggasta ráðið til þess að fækka öreigum í kaupstöðum og skfip 1 velmegun í landinu. Hið þriðja er, að nýbýli verði byggð, sem þörf yrði á fyrir þá, er til sveita vildu leita, en jarðir ekki fyrir hendi handa, og yfirleitt stutt sem mest að því að auka at- vinnu og framleiðslu í landinu, svo að tugir og hundruð manna þyrftu ekki að ganga atvionu- lausir. Hið fjórða að teppa inn- flutning á hinum og öðrum ó- þarta, sem við höíum ekkert við að gera, og koma gengismun peninga vorra í sitt eðlilega horf, Skelli Alþingi eða meiri hluti þess skolleyrum við réttmætum kröfum almennings, verður þeirra, er það gera, að sjálfsögðu minst við næstkomandi kosningar til Alþingis. >Vandi fylgir vegsemd hverri.< Égf býst við, að sumir fulltrúar þjóðarinnar geri sér það Ijóst, og veit það líka. En hinir fljóta einnig með, sem láta sig ábyrgð pg skyldur litlu skifta. Hyggi- legra rriun að taka það með í reikninginn, að feður okkar voru ekki að vinna fyrir sig eingðngu, heldur lyrir okkur. Við erum því ekki að vinna fyrir oss, heldur fyrir niðja vóra. Við eig- um að sá og þeir að uppskera. Brjóstvit rnanna er á misjöfnú þroskastigi yfirleitt; því er það eitt, sem menn hirða ekki um að gera sér nægilega ijóst, og það er að verja ,ekki því lífs- pundi, sem oss er gefið, illa. Þeim manni, sem vit er gefið, í vöggugjöf, er vorkunnarlaust áð eignast að gjöf góðan orðstír; það er það eina, sem við getum flutt með okkur, er við hverfum frá lífi þessu, en líka það dýr- mætasta. Að sanoleikurinn sigri og jafni vegina að slðustu, trúi é£ sem skáldið, en til þess, að það geti orðíð framkvæmanlegt, mégum við ekki syngja þeim lof, sem herma rangt frá og hlaupa og gína yfir hverri flugufrétt. Er það heilbrigt ? * Mér er ekki persónulega 'kált" til nokkurs manns, hváð álappa- legur og þröngsýnn sem hann kann að vera í skoðunum sínum, en mér er illa við hans sjúku hugsanir, illa við þau áhrif, sem þær kunna að hafa á samtíðar- systkini hans. Þær læsa um sig sem eldur í sinu og sýkja ekki einungis böin samtíðarihnar, held- ur einnig framtíðarinnar, og'þá kemur mér oft í hug, að sé ekki hægt að uppræta hið illa með góðu, þá verði að gera það með illu. Það er hið eina afsakanlega stríð, önnur ekki. Andstæ3ingabSö3 okkar jafn-' aðarmanna hér á landi eru dag-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.