Alþýðublaðið - 05.03.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.03.1923, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐ I’Ð 3 lega full af ósönnura óhróðurs- sögum ura (orví^ismenn stefn- unnar bæði hér heima og er- lendis, en með degi hverjum verður- það naktará og nær- skafnara flegið, enda máleínið af illum toga spunnið, og hver þekkir takmörk þess? Að endingu vil ég benda al- þjóð á, að landið okkar er kostaland, óg að það er hoilur heimafenginn baggi; það bíður eftir því, að við, jafnaðarmenn- irnir fslenzku, alþýðan íslenzka, leysum það úr þeim álögum, sem einstakir menn hafa hnept það í. Vilji þingmenn landsins, fulltrúar þjóðarinnar, ekki leggja allá sína krafta fram til þess að vinna að því með oss, að þjóð- inni geti liðið vel og landið sé ræktað út í yztu æsar, þá hrína sannarlega á þeim orð þjóð- skáldsins; þeir hafa þá beinlínis sioppið inn á þing tii að svíkja, En gerum ekki ráð fyrir neinu illu ; reynslan sker úr öllu því á sínum tíma, en þess væntum við og enda kreljumst, að nú yfir- standandi þing sýni ötulan vilja í því að stíga spor í viðreisnar- áttina. I Frá AljiingL Á íöstudaginn var fyrst á dag- skrá í efri deild 2. umræða um frv. til hjúalaga. Hafði nefndin lagt til, að gerðar væru margar breytingar á frv. Var því vísað til 3. umræðu að samþyktum breytingunum. Frv. um takmörk- un á húsaleigu f kaupstöðum Iandsins var vfsað til allsherjár- nefndar og 2. umræðu. Leyfð var fyrirspurn til lándsstjórnar- innar út af hlutáeign dómara og alþingismanna í íslandsbanka. Á laugardaginn var í efri deild að eins á dagskrá, hvort leyíð skyldi fyrirspurn til landsstjórn- arinnar um terðalag ráðherra, og var leyfið samþykt. í neðri deild voru á föstudag- inn 5 mál á dagskrá. Fyrst var frv. um sérstakar dómþinghár í Mosvalla- og Flateyrar-hreppum og var því vísað til 2. umræðu og allsherjarnefndar. Frv. um símalínu til Gunnólfsvíkur var vísað til 2. umr. og sámgöngu- málanefndar. Frv. um breyting á vörntollslögum frá P. Ottesen og Jóni Sigurðssyni var vísað til Hjálparstöð Hjúkrunarféiags- ins >Líknar< er opin: Mánudaga . . . kl. 11 —12 f. h. Þriðjudaga ... — 5—6 e. - Miðvikudaga . . — 3—4 e. -- Föstudaga ... — 5—6 e1 - Laugardaga . . — 3 — 4 e. - fjárhagsnefndar og 2. umræðu. Mótmælti Jón Baldvinsson frum- varpinu öfluglega og sýndi fram á, að með samþykt frumvarpsins yrðu Iagðir þungir aukaskattar á alþýðu í kaupstöðum, og ykist með því enn á dýrtíðarbölið. T. d. hækkaði við það hver mjólkurdós um 7 aura, en hana yrðu menn að kaupa vegna skorts á innlendri mjólk, hvort sem tollurinn væri eða ekki. Flutningsmaður, Jón Sigurðsson, viðurkendi, að hér væri um verndaitoli að ræða, — en þeir koma, sem kunnugt er, nær ein- göngu nifur á þeim, sem lifa á kaupi fyrir vinnu sína. — Þá var rætt um tillögu til þingsál. um að skipa sérstaka nefnd til að íhuga .vatnamálin. Var hún samþykt og nefnd kosin. Síðast var frv. um breyting á stjórnar- Edgar Eice Burroughs: Tarzan snýr aftur. minna, og umkringdur af skóginum, sem ætíð hefir verið heimkynni mitt.“ „Yæri það íornilegt, ástin mín?“ spurði hún, „því ef svo er, kýs ég engan stað fremur til þess að ganga á hönd skógarguði mínum, en einmitt í skuggum skógar hans.“ Og þegar þau spurðu hin að því, sögðu þau það formlegt, vera og bættu því við, að það værí ekki óviðeigándi endir á' æfintýiinu. Hópurinn safnaðist þvi saman í kofanum og utnn dyra til þess, að vei a viðstaddur aðra athöfnina, sem Porter piófessor framkvæmdi á þremuí dögum. d’Arnot átti að vera svaramaður og Hnzel Strong biúðarmær. En þá umturnaði Tennington lávarður öllu saman með einni af sínum ljósu „hug- myndum." „Ef ungfrú Strong samþykkir/ sagði hann og tók í hönd biúðanneyjarinnar, „þá heldur Hazel og ég, að það væri smellið að hafa þetta tvöfalda hjónavfgslu." Daginn eftir var lagt af stað, og þegar herskipið seig út ,úr höfninni og til hafs, hallaði stór maður í hvflum flónelsfötum sér fram á öldustokkinn. Yið hlið hans stóð ung og falleg stúlka. fau horlðu til stiandariunar. Á hanni dönsuðu tut.tugu svartir hermenn. Peir veifuðu spjótum sínum yfir höfðum sér og æp'u kveðjuo.ð til konuugs síns, er vnr á föruin. „Ég gæti ekki hugsað til þess, að ég liti nú frumskóginn augum í síðasta sinn, ástin mín,“ sagði hann, „eí ekki væri vegna þess, að ég er á leið með þér til nýs gæfuheims," og Tarzau apa- bvóðir laut ofan að konu sinni og kysti hana á munninn, ENDIR H Næstu æfliitýri af Tarzan eru í sem er líka skúgarsaga. Óvlnir Tarzans ræna konu lmus og barni. Hann eltlr þá tíl Afríku, og í einui svipan er liann orð- inn einn af dýrunum, verður konungur þeirra og rafar í ðtal æflntýri, sem eru svo spennandl og fjorug, að les- andinn gapir af undrun og ánægju. m „Dýr Tarzans", 1 m m m m m m m m m m m m m m m m m h m mmmmmmmmmmmmmmmmmm

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.