Vikan


Vikan - 13.11.1941, Blaðsíða 8

Vikan - 13.11.1941, Blaðsíða 8
8 VIKAN, nr. 46, 1941 Gissur kemst í blöðin en Rasmína ekki. Gissur: Drottinn miim dýri! Þetta var meira kvöld- Rasmína (innan úr næsta herbergi): U-hú-hú! Gissur: Rasmina, elskan min, af hverju ert þú aO iB hjá Pinna í gær. Okkur gekk ágætlega, þangað gráta? til lögreglan kom og ónáðaði okkur. Ég hefi aldrei Rasmína: íf-hú-hí-hú! & aevinni séð eins marga lögreglubíla. Rasmina: Bú-hú-pú! Gissur: Segðu mér, hvað gengur að þér? Gissur: Stilltu þig nú! Er það eitthvað, sem ég hefi gert? Rasmina: tj-hú — nei — hí-hú-bú! Gissur: Það gleður mig. Rasmina: Bú-hú-úhú-bú! Gissur: Heyrðu, dóttir góð, getur þú fengið mömmu þína til að segja þér, hvera vegna hún er að hrina? Dóttirin: Hún er svona æst, af því að nafnið hennar var ekki í samkvæmisdalknum í dagblöðunum í dag. Dóttirin: Hún söng í samkvæminu hjá frú Mosaskegg í gærkveldi. Og svo er ekki eitt ein- asta orð um það í blöðunum. Gissur: Mér finnst hún mætti þakka guði fyrir, að enginn blaðamaður heyrði til hennar. Gissur: Jæja, ég ætla ekki að vera heima og hlusta á öskrin í Rasmínu. Gissur: Konan min er viti sínu fjær, af þvi að nafnið hennar var ekki í dagblöðunum í dag. Sölvi: Leit hún yfir allan dálkinn. Hér er nafnið þitt. Gissur: Hvað segirðu? Frásögn um slagsmálin Gissur: Hefir þú tveggja herbergja snjóhús meö baði hjá Pinna í gærkvöldi! handa mér? Sölvi: Já, og hér er mynd af þér, þar sem veriS Eskimóinn: Ug-ba-goog-I-sun-am-K^m-al-dizik-gippi- er að fara með þigf út úr lögreglubilnum. zekede-freak-g-ov-xtic!

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.