Vikan


Vikan - 13.11.1941, Blaðsíða 16

Vikan - 13.11.1941, Blaðsíða 16
14 VIKAN, nr. 46, 1941 114. krossgáta Vikunnar. / f 2 3 4 5 6 7 8 9 /q // /2. 1" /4 ii /5" 16 n ¦'e H/9 1o 2) zz ¦ 23 24 1 25 Z6 z/ ¦ 28 29 ! H3o Zí 32 33 34 1 «35 36 ¦ 37 38 39 ¦ 4o 4i ¦42 43 m+ 45 46 47 ¦48 49 5o ¦5/ 6_2 53 M Sft 55 56 57 58 59 Öo M^6/~ 62 63 ¦ 64 ö5 bö 67 Óg 6^ 7a ¦7/ 72 73 74 1 75 • ir ¦ 77 78 1 |7? 8o 81 » i » j* Lárétt skýring: 1. breyttur hljómur. — 13. á fótum. — 14. láta til sín heyra. — 15. spira. — 17. dæld. — 19. skelfiskur. — 20. sk.st. — 21. af- hending. — 23. elds- neyti. — 25. kvöldi. — 27. skilmálar. — 28. súrur. — 30. fyllt. — 31. slæm viðgerð. — 32. skrökvaði. — 33. tenging. — 35. kórn. — 36. forsetn- ing. — 37. verkfæri. — 38. glöð. — 40. skjalasafnari. - 41. heimili. - 42. mældi. - 44. bær við Jleykjavík. — 46. ending. — 47. verkfæri. — 49. forsetning. ¦— 51. eigur. — 54. meiðsli. — 56. sk.st. — 57. nýgræðingur. — 59. tvo. — 60. forskeyti. — 61. mánuður. — 62. fjall. — 64. hreinsað. — 67. botn. — 68. aular. — 70. skal. — 71. ólgan. — 72. í geislum. — 73. læri. — 75. skjól. — 76. frumefni. — 77. hafs.— 79. hæðir. — 81. altalað. Lóðrétt skýring: 1. konur. — 2. ellefu. — 3. hárs. — 4. speking. — 5. dægur. •— 6. ending. — 7. tveir eins. — 8. spík. — 9. stallur. — 10. manns. — 11. sk.st. — 12. auðlegð. — 16. áköf. — 18. sveit.í Borgar- firði. — 20. samstundis. — 22. synd. — 23. grip. — 24. frumefni. — 26. hik. — 28. hnöttur. — 29. stormur. — 32. ámæla. — 34. lita. — 37. andar. — 39. auðar. — 41. hús. — 43. á litinn. — 45. svanga. — 48. fuglinn. — 50. tungl. — 52. for- setning. — 53. viljug. — 54. úrgangur. — 55. forsetning. — 56. ,upphlaupið, — 58. þvæli. — 61. ljúf. — 63. áhald. — 65. hljóð. — 66. á nótum. — 67. menn. — 69. hleyp. — 71. verzlun. — 74. geymi. — 75. rökkur, — 77. forsetning. — 78. goð. — '79. svörð. — 80. ending. Lausn á 113. krossgátu Vikunnar. Lárétt: — 1. skilorðsbundinn. — 13. látið. — 14. snæri. — 15. ab. — 17. gum. — 19. apa. — 20. óm. —;- 21. fagur. — 23. eik. — 25. akveg. — 27. krár. — 28. eklar. — 30. kafi. — 31. ani. — 32. ós. — 33. ól. — 35. far. — 36. Ra. — 37. Oks. — 38. mós. — 40. ðn. — 41. kr. — 42. tá. — 44. pokaprestsins. — 46. la. — 47. na. — 49. ró. — 51. nöf. — 51. fön. — 56. þó. — 57. afa. — 59. lá. — 60. ár. — 61. hól. — 62. sárt. — 64. tanna. — 67. orfi. — 68. lagir. — 70. agn. — 71. ófætt. — 72. an. — 73. fag. — 75. gat. — 76. aa. — 77. ruður. — 79. firra. — 80. blómasölu- stúlka. Lóörétt: — 1. stafkarl! — 2. il. — 3. lágur. — 4. otur: — 5. rim. — 6. ðð. — 7. B. S. — 8. una. — 9. næpa. — 10. drakk. — 11. II. — 12. námgirni. — 16. barna. — 18. villukenningu. — 20. óefað. — 22. gái. — 23. ek. — 24. K. A. — 26. vaf. — 28. ess. — 29. róm. — 32. ók. — 34. 16. — 37. orkan. — 39. stinn. — 41. kol. — 43. ána. — 45. graslamb. — 48. mólitaða. — 50. ófáan. — 52. öl. — 53. fát. — 54. fáa. — 55. ör. — 56. þófta. — 58. arg. — 61. hræ. — 63. tifum. — 65. aa. — 66. NN. — 67. oftrú. — 69. raða. — 71. óart. —¦ 74. gus. — 75. gis. — 77. ró. — 78. rö. — 79. fu. — 80. al. Svör við dægrastytting á bls. 13: Svar við orðaþraut: SKJÓLDALSA. SÆRA KALA • JATA ÓLAG LUND DÓRG AFAR LÆSA SMÁR AMAN Svar við: Hver getur lesið þetta? 1) Upp skaltu- kjöl klífa, köld er sjávardrífa. 2) Sólin var um það bil að ganga til viðar. 3) Þar váru þeir til sólarfalls um kveldit. 4) Allir þögnuðu, þegar hann kom í dyra- gættina. 5) Þínir lækir renni út á götuna, og vatns- lindir á strætinu. Svör við reikningsþrautum: 1. Inn í miðjan skóginn; eftir-það er hann far- inn að hlaupa út úr honum aftur. 2. Sex klukkustundir. Ur 49 stubbum getur hann búið til 7 sigarettur, en eftir að hann hefir reykt þær, á hann aftur 7 stubba, sem er nóg í eina sígarettu enn. Alls fær hann því 8 sígarettur. Verðmœtum verkum bjargað. Grein eftir KARL DETZER. r Welsh, djúpt niðri í kolanámu, sem hætt * er að starfrækja, vinnur bókavörð- ur. Það er einkennilegur staður fyrir bóka- vörð, og starf hans er líka einkennilegt. Veggir námunnar eru þaktir grófgerðum hillum og í þeim eru fágætustu bækur og handrit heimsins, sem hafa verið flutt frá British Museum. Safn þetta er margra miljóna virði. Maðurinn tekur ljósmyndir 'af hverri síðu á örsmáar filmur og sendir þær síðan til Ameríku. Þegrr hafa 1.000.000 síður komizt heilu og höldnu yfir Atlantshafið; ekki ein ein- asta filma hefir tapazt. Pilmurnar eru geymdar í lítilli tígulsteinabyggingu ná- lægt Michiganháskólanum í Ánn Arbor. Myndir af þeim hafa verið sendar til f jölda bókasafna, sem hafa lestrarvélar, er- stækka letrið í venjulega stærð. Þannig er búið að fá griðastað fyrir all- ar bækur í British Museum, sem prentaðar voru fyrir árið 1550, endurskapaðar í ná- kvæmum smáútgáfum. Það sama hefir verið gert við fágætar bækur og handrit frá öðrum brezkum söfnum. Fimm þúsund blaðsíður frá Guildhall bókasafninu komu til Ameríku fáum dögum áður en þýzk sprengja lenti á safninu og sprengdi það í loft upp. Maðurinn, sem aðallega hefir staðið fyrir þessu, er Eugene B. Power, ungur myndaútgefandi frá Ann Arbor. I nokkur ár hafði hann fengizt við að „prenta" vél- ritaðar doktorsritgerðir á smáfihnur. Þeg- ar stríð og eyðilegging vofði yfir Evrópu kom hann því til leiðar, að farið var að taka ljósmyndir af sjaldgæfum bókum í bókasöfnum Evrópu. Á ábyrgð þingbóka- safnsins og miðstjórnar amerískra vísinda- félaga og með styrk, fyrst frá Carnegie- stofnuninni og seinna frá Rockef ellerstof n- uninni, fór Power til Evrópu árið 1936, ásamt vísindamönnum og aðstoðarmönn- um. Vegna stríðsins varð hann að hætta verki sínu á meginlandinu, en sex mynda- smiðir vinna enn á Bretlandseyjunum að því að bjarga skrifuðum og prentuðum heimildum um siðmenningu frá eyðingu í leifturstríði og skemmdaræði. Svör við spurningum á bls. 4: SV3X páfcHlS. 1. Buckingham Palace. 2. Talið er, að sá siður sé frá þeim tímum, er menn ferðuðust á hestum og allir ókunnugir voru óvinir. Þegar tveir ókunnugir mættust, færðu þeir sig báðir út á vinstri brún vegar- ins, svo að hendin með sverðinu væri nær ókunna manninum og þeir við öllu búnir. 3. Árið 1226. 4. Vörureikningur. 5. Sir Francis Drake (1540—1596). 6. Árið 1148. 7. Kúlur. 8. Konungur í Babylon frá 1958 f. Kr. til 1916 f. Kr. 9. Árið 1899. 10.' Leonidas Spartverjakonungur. Píusi páfa LX. þótti mjög gott að reykja. Eitt sinn tók hann á móti f rönskum aðals- manni, sem misjafnar sögur fóru af, og átti viðtal við hann. Páfinn bauð honum vindil, en aðalsmaðurinn afþakkaði og sagði: „Nei þökk, heilagi faðir, ég hefi ekki vanið mig á þann löst að reykja!" „Það er enginn löstur," svaraði pafinn. „Ef það hefði verið löstur, þá hefðuð þér áreiðanlega gert það!"

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.