Vikan


Vikan - 13.11.1941, Blaðsíða 17

Vikan - 13.11.1941, Blaðsíða 17
VIKAN, nr. 46, 1941 15 Unglingabœkurnar, sem þurfa að vera á hverju heimili: Þegar drengur vill, drengjasaga frá Korsíku. Fokker flugvélasmiður. Bókin er uppseld frá forlaginu, að- eins nokkur eintök eftir í bóka- verzlunum. Vinir vórsins, ágæt bók handa unglingum, telp- um og drengjum, eftir Stefán Jóns- son. Börnin og jólin. Þulur og vísur handa litlum börn- um, eftir frú Guðrúnu Jóhanns- dóttur frá Brautarholti. Röskur drengur, dönsk drengjasaga. Segðu mér söguna aftur, skemmtilegar sögur, sem Stein- grímur Arason kennari hefir samið og þýtt. Litlir jólasveinar læra um- ferðarreglur, barnasögur í æfintýrastíl. Sigríður Eyjafjarðarsól, Ljósmóðirin í Stöðlakoti, Sæmundur fróði, Trölli, allt íslenzk æfintýri úr þjóðsögum. Karl litli, eftir Jóhanri- Bjarnason, höfund bókanna Vornætur á Elgsheiðum og Eiríkur Hansson o. fl. — Bombi Bitt í þýðingu Helga Hjörvar, og Heiða, sem er ljómandi skemmtileg saga handa telpum. Og ekki má gleyma Tvíburasystrunum, í þýðingu Isaks Jónssonar. Bókaverzlun ísafoldarprentsmidju. Hin nýja bók HULDU E „Hjá Sól Og Bil" | er fegursta tækifærisgjöfin. Útgefandinn. komu til New York frá Lissabon með spænska skipinu Siudad de Sevilla, sem ílutti 555 flóttamenn til Banda- ríkjanna. Frú Schiffrin og drengur- inn yfirgáfu heimili sitt í París í desember 1940 og biðu í Casablanca, þangað til þau fengu ferð til Ameríku. Skrítlur. Konan (sem er að ráða til sín stúlku): „Já, en þetta eru engin með- mæli — þetta er bréf frá unnusta yðar." Stúlkan: „Já, en mér er ekki hælt eins mikið í neinu af meðmælabréf- unum." Þau f lýðu f rá Frakklandi. Frú Simone Schiffrin með son sinn, Andre, sem er sex ára gamall. Þau Leikarinn: „Þegar ég leik, gleymi ég öllu í kring um mig .... áhorfend- urnir hverfa ...." Vinurinn: „Ég get heldur ekki láð þeim það." * öd *sr/ ©#• höfum venjulega fyrirliggjandi eftirtaldar tegundir: 24 ounzu 200 ferfet í kassa. 24 „ 500 ferfet í kassa. 18 „ (myndagler) 200 ferfet í kassa. 4 m/m í stærð 106x180 cm. 5 m/m í stærð ca. 123x185 cm. 5 m/m í stærð ca. 142x215 cm. 6 m/m í stærð ca. 133x182 cm. ÚTVEGUM EINNIG SLÍPAÐ GLER í öllum stœrðum og þykktum, ennfremur VEGGJAGLER og GANGSTÉTTAGLER. SujÖmwi öi6juum (jpilxspuh^um um vjæt. IlllltHtllllllliniIltlttlllIIIIIIIIIIIUIHIIIIinilllllltllltllllllltlltltltlllllllllllllMIIIMIIIIIIIIllllMllltlMMIIIUMIIIIim l £llll íí JAVÍK. Brunatryggingar Bandaríska tryggingarfélagið: Firemen's Insurance Company of Newark, New Jerseý. Aðalumboð fyrir ísland: Carl D. Tulinius & Co. h.f Austurstræti 14. - Sími 1730. - Símnefni: Carlos.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.