Vikan


Vikan - 13.11.1941, Page 17

Vikan - 13.11.1941, Page 17
VIKAN, nr. 46, 1941 15 Unglingabcekurnar, sem þurfa að vera á hverju heimili: Þegar drengur vill, drengjasaga frá. Korsíku. Fokker flugvélasmiður. Bókin er uppseld frá forlaginu, að- eins nokkur eintök eftir í bóka- verzlunum. Vinir vorsins, ágæt bók handa unglingum, telp- um og drengjum, eftir Stefán Jóns- f. son. Börnin og jólin. Þulur og vísur handa litlum börn- um, eftir frú Guðrúnu Jóhanns- dóttur frá Brautarholti. Röskur drengur, dönsk drengjasaga. Segðu mér söguna aftur, skemmtilegar sögur, sem Stein- grímur Arason kennari hefir samið og þýtt. Litlir jólasveinar læra um- ferðarreglur, barnasögur í æfintýrastíl. Sigríður Eyjafjarðarsól, Ljósmóðirin í Stöðlakoti, Sæmundur fróði, Trölli, allt íslenzk æfintýri úr þjóðsögum. Karl litli, eftir Jóhanri Bjarnason, höfund bókanna Vornætur á Elgsheiðum og Eiríkur Hansson o. fl. — Bombi Bitt í þýðingu Helga Hjörvar, og Heiða, sem er ljómandi skemmtileg saga handa telpum. Og ekki má gleyma Tvíburasystrunum, í þýðingu Isaks Jónssonar. BókaverzSun ísafoldarprentsmiðju. j Hin nýja bók HULDU 1 „Hjá Sól og Bil“ er fegursta tækifærisgjöfin. Útgefandinn. I*au flýðu frá Frakklandi. Frú Simone Schiffrin með son sinn, Andre, sem er sex ára gamall. Þau komu til New York frá Lissabon með spænska skipinu Siudad de Sevilla, sem flutti 555 flóttamenn til Banda- ríkjanna. Frú Schiffrin og drengur- inn yfirgáfu heimili sitt í París í desember 1940 og biðu í Casablanca, þangað til þau fengu ferð til Ameríku. Skrítlur. Konan (sem er að ráða til sín stúlku): „Já, en þetta eru engin með- mæli — þetta er bréf frá unnusta yðar." Stúlkan: „Já, én mér er ekki hælt eins mikið í neinu af meðmælabréf- unum.“ Leikarinn: „Þegar ég leik, gleymi ég öllu í kring um mig .... áhorfend- umir hverfa .... “ Vinurinn: „Ég get heldur ekki láð þeim það.“ höfum venjulega fyrirliggjandi ■ eftirtaldar tegundir: - ■ ■ 24 ounzu 200 ferfet í kassa. 24 ,, 500 ferfet í kassa. 18 „ (myndagler) 200 ferfet í kassa. j 4 m/m í stærð 106x180 cm. ■ 5 m/m í stærð ca. 123x185 cm. ■ 5 m/m í stærð ca. 142x215 cm. 6 m/m í stærð ca. 133x182 cm. ■ » : t ÚTVEGUM EINNIG SLÍPAÐ GLER í öllum stœrðum og j þykktum, ennfremur VEGGJAGLER og GANGSTÉTTAGLER. SvjÖaum öMum $.q.hbispu>m.um um. Aazí. iiiiniiiiiiiiiiiniiiiHiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimuiiiiiiuiiiiiiiiMiiiiimimiiiiiiuimiiimiiiiiiiimiin' REYKJAVÍK. Brunatryggingar Bandaríska tryggingarfélagið: Firemen’s Insurance Company of Newark, New Jersey. Aðalumboð fyrir Island: Carl D. Tulinius & Co. h.f. Austurstræti 14. - Sími 1730. - Símnefni: Carlos.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.