Vikan


Vikan - 13.11.1941, Blaðsíða 18

Vikan - 13.11.1941, Blaðsíða 18
16 VIKAN, nr. 46, 1941 Einkaumboð fyrlr Island: G. HELGASON & MELSTED H.F. Reykjavík. POND'S alla daga vikunnar, og pér verðið aldrei ljósið, sem hvarf. 1 I I I 1 Nýjasta bókin Stjörnuspáin Hvad boðar fœðingarstjarnan þin? kom út í dag. 1 bók þessari gerir hinn kunni enski stjörnu- spámaður, R. H. Naylor, tilraun til þess að spá fyrir um örlög manna. Eru lýsingar þær, sem gefnar eru í bókinni, byggðar á aðalein- kennum skapgerðarinnar og örlögunum er spáð í aðaldráttum, eftir því hver meðalstaða sólar- innar er þann almanaksmánuð, sem viðkomandi er fæddur í. Er því hægt að nota bók þessa til þess að finna höfuðeinkenni skapgerðar sinnar eða annarra og örlög þessara persóna. Ef menn greinir á um einhvern, hvernig hann er skapi farinn o. s. frv.^ þá er ráð að fletta upp í þess- ari bók og athuga, hvað þar stendur um við- komanda, Viljir þú vita, hvað fæðingarstjarnan þín segir, þarftu ekki annað en að fletta upp fæð- ingardegi þínum og með því að lesa textann getur þú lesið stjörnurnar. Slippfélagid í Reylcjavík h.f. Simar: 2309 - 2909 - 3009. Simnefni: Slippen. Hreinsum, málum, framkvæmum aðgerðir á stærri og minni skipum Fljót og góð vinna. Leitið tilboða hjá oss áður en pér farið annað. Steindórsprent hX.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.