Vikan


Vikan - 07.01.1943, Blaðsíða 9

Vikan - 07.01.1943, Blaðsíða 9
VIKAN, nr. 1, 194S 9 - V • Síííí:-: ■ : »• - ' Bruni í fjölloLkahúsi. Mynd þessi er tekin, er verið var að slökkva eld í fjölleikahúsi einu i Bandaríkjunum. Yfir 100 dýr dóu í eldinum. Voru það allt dýr, er ýmsar listir kunnu. „V'finnaður" hjálparsvéita kvenna, Mynd þessi nýnir konu, Dr. Mildred Helen McAfee að nafni, sem er skólastýra menntaskóla i Massachussets. Er hún nú yfirmaður hjálparsveita kvenna, sei* taka œtla að sér að gegna störfum karla í flota Bandamanna. Vél úr japanskri flugvél. Mynd þessi sýnir amerískan sjóliða standa vörð við vél úr japanskri flugvél, sem skotin var niður nálægt Dutch Harbor í Alaska. Vélin, sem er tiltölulega lítið skernmd, var send til Bandaríkjanna til nákvæmrar rannsóknar. Hitlersæska i Ameriku. Mynd þessi er tekin af ungum drengjum í þýzk-amerisku félagi i Ameríku. Félag þetta starfar eins og sljk félög í Þýzkalandi (Hitlers Jugend). I New York hefir verið leitað að fólkl, sem er í þess- um félagsskap, og nýlega voru teknir fastir 158 menn og konur. Þýzlt steypiflugvél skotin niður. Mynd þessi sýnir Stulca steypiflugvél, er hún fellur logandl í sjóinn elnhversstaðar hiá Egyptalandi, eftir að hafa orðið fyrir skotí úr brezkri loftvamabyssu. Flugmað- urinn komst af og handtóku Bretar hann.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.