Vikan


Vikan - 21.01.1943, Blaðsíða 14

Vikan - 21.01.1943, Blaðsíða 14
14 VIKAN, nr. 3, 1943 Úr ýmsum áttum. Eruð þér smámunasamur í sparnaði? Mörg okkar eru sparsöm á smámuni, þótt við séum eyðslusöm á margt annað. Stundum er þessi smámuna-sparsemi okk- ar hlægileg, enda brosa vinir okkar að henni í laumi. Við ættum líka að brosa með, því að þetta er að vissu leyti hjá- kátlegt. En til eru frægir menn, sem eru okkur samsekir í þessu; má þar telja ýmsa fræga kvikmyndaleikara. Þegar Edward G. Robinson kemur inn í listmunaverzlun og sér málverk, sem hon- um geðjast að, þá spyr hann bara um verð- ið og skrifar ávísun. En þegar málverkið er afhent, vindur hann vandlega upp bandið, sem bundið var utan um það og fær þjóni sínum til þess að nota það seinna. Jack Benny reykir dýra vindla, en hann kaupir þá einungis þar, sem hann fær af- sláttarmiða með. Basil Rathbone getur aldrei staðist mát- ið um að kaupa fallegan silkislopp, ef hann sér hann í búðarglugga, hann.á þegar yfir fimmtíu, en hann hefir gengið í sömu peysunni í fimmtán ár. Gary Cooper hefir ráð á því að reykja dýrar sígarettur, en hann vefur sér enn upp sígarettur eins og þegar hann var kú- reki. George Brent á margar myndavélar af öllum stærðum og gerðum — allar mjög dýrar — og Fred MacMurray safnar kapp- akstursbátum. En báðir neita þeir að kaupa sér ný rakvélablöð, heldur láta þeir skerpa gömlu blöðin sín. — Bruce Cole. Um konur. Konur eru hyggnari en karlmenn vegna þess að þær vita minna, en skilja meira. — James Stephens. # Ef það var konan, sem kom manninum út úr Paradís, þá er það konan, og hún ein, sem getur leitt hann þangað aftur. — Elbert Hubbard. * Getgáta konu er nákvæmari en vissa karlmanns. — Rudyard Kipling. Á«t fílanna. Fílar af mismunandi kyni bindast miög sterkum böndum — böndum, sem endast alla ævi þeirra. Þegar þeir eru aðskildir, vilia þeir ekki éta neitt og sýna öll merki mikillar hryggðar. Vanmetnir listamenn. Walter Scott var talinn heimskur, er hann var í skóla. Hendrik Ibsen fékk lægstu einkunn í bekk sínum í norskum stíl, og varð frægasta sjónleikaskáld sinna tíma. Um Tolstoy-bræðurna sagði kennari þeirra: „Sergeí vill gera og getur, Dimi- try vill gera, en getur ekki og Leo hvorki vill né getur.“ John Bunyan var ekki fær 166. krossgála Vikunnar Lárétt skýring: 1. bardagi á Sturl- ungaöld. — 13. hjón. — 14. fljótin. — 15. á fæti. — 17. skyn. — 19. hófu. — 20. for- skeyti. — 21. syrgi. — 23. hirði. — 25. við- burður. — 27. kven- heiti. — 28. rjúfi. — 30. bráðum. — 31. deig. — 32. streng. — 33. komast. — 35. tala. — 36. ending. — 37. á burknum. — 38. óþrif. — 40. tveir samhljóðar. — 41. löng. — 42. keyri. — 44. ættjörðina. — 46. sk.st. — 47. líta. — 49. áflog. — 51. vond. — 54. æð. — 56. sk.st. — 57. mælgi. •— 59. tveir eins. — 60. hæð. — 61. smámunir. — 62. slúður. — 64. vænan. — 67. holu. — 68. eldstæðis. — 70. jag. — 71. útbygg- ingin. — 72. frumefni. — 73. góðlynd. — 75. andvara. — 76. þyngdarein. — 77. skólasetur. — 79. bænduma. — 81. kjördæmi. Lóðrét skýring: 1. framferði. — 2. forsetning. — 3. orga. — 4. bata. — 5. sverð. — 6. sagnmynd. — 7. ílát. — 8. svölun. — 9. litla fugla. — 10. tarfs. — 11. titill. — 12. stærðfræði. — 16. óskir. — 18. fjörð- ur austan lands. -— 20. viðartegund. — 22. atviks- orð. — 23. drykkur. — 24. málfr. sk.st. — 26. grær. — 28. illa þokkað dýr. — 29. atviksorð. — 32. snemma. — 34. ættingi. — 37. glens. — 39. dagsláttu. — 41. góla. — 43. vel að manni. — 45. ofbeldisverk á fyrri hluta 19. aldar. — 48. frænda. — 50. muldra. — 52. tónn. — 53. umferð. — 54. sjór. — 55. máttarviður. — 56. eldsneytis- náma. — 58. drap. — 61. húð. — 63. milli boð- anna. — 65. endi. — 66. tenging. — 67. upp úr sjónum (um fisk). — 69. tölu. — 71. last. — 74. spor. — 75. klæða. — 77. fornafn. — 78. gjald- miðill. — 79. sk.st. — 80. fangamark (rithöf.). Svar við orðaþraut á bls. 13: HALLAMÆLIR. H A M A R ASNAR L AKUR LEM J A ASK AR M J Ó N A ÆST AR LÓMUR ILINA R AT AR um annað en að gera við katla, að áliti manna þeirra, er sendu hann í fangelsi, þar sem hann skrifaði „Pilgrim’s Pro- gress“. Aðeins fjögur eintök af fyrstu bók Alexandre Dumas seldust. George Bernhard Shaw var margoft sagt, að hann mundi aldrei verða rithöfundur. — Enginn af gagnrýnendum þessarra manna urðu frægir. Misstórir fætur, jafnstórir slíór. 1 lífverði Alexanders II. Rússakeisara voru allir mennirnir í jafnstórum skóm, samkvæmt skipun hans. Er þeim var skip- að í fylkingu, stóðust þannig hælar og tær alveg á. Fyrir menn, sem voru fótsmáir, hafði kuldinn enga hættu í för með sér — þeir fylltu upp í skóna með þykkum ullarsokkum. En þeir, sem voru fótstórir og urðu að sápubera fæturna til þess að komast í skóna, urðu venjulega að fara á sjúkrahús eftir langa hersýningu að vetri til. Lausn á 165. krossgátu Vikunnar: Lárétt: 1. sveitarstjórnin. — 13. flóna. — 14. lóöar. — 15. al. — 17. lin. — 19. sag. — 20. st. — 21. tjöm. — 23. eik. — 25. lunka. -— 27. tóra. — 28. lygnt. — 30. reif. — 31. arg. — 32. næ. — 33. óm. — 35. flá. — 36. na. — 37. búk. — 38. máf. — 40. at. •— 41. la. -— 42. ár. -— 44. þýð- ingarmikið. — 46. K.A. — 47. að. ■— 49. ræ. — 51. rós. — 54. þar. — 56. st. — 57. ern. — 59. lá. — 60. af. — 61. var. — 62. yðar. — 64. runnu. — 67. rima. -— 68. tamin. — 70. mun. — 71. konan. — 72. tn. — 73. sói. — 75. bál. — 76. Nd. — 77. eirna. — 79. hollt. — 81. menningar- lausir. Lóðrétt: 1. skattana. — 2. ef. — 3. illra. — 4. tóin. — 5. ann. — 6. ra. — 7. tl. — 8. jós. — 9. óðal. — 10. ragur. — 11. nr. — 12. notafátt. — 16. ljóra. — 18. eiginmanninum. — 20. skila. — 22. örg. — 23. ey. — 24. Kn. — 26. nef. — 28. læk. •— 29. tóm. — 32. nú. — 34. má. — 37. baðar. — 39. fákar. — 41. lýk. — 43. rið. — 45. breyttum. — 48. strandir. — 50. ærðan. — 52. ól. — 53. sár. — 54. þau. — 55. af. — 56. saman. — 58. nam. — 61. vín. — 63. risin. — 65. um. — 66. NN. — 67. rollu.. — 69. nóri. — 71. kála. — 74. inn. — 75. bol. — 77. en. — 78. ag. — 79. hr. — 80. ts. Svör við spurningum á bls. 4: 1. Nei. 2. Hryggdýranna. 3. Aristoteles var griskur heimspekingur, Dante italskt skáld og Lorado Taft amerískur mynd- höggvari. 4. 1523—1560. Hann kom á Lútherstrú í Svíþjóð (1527) og gerði landið að erfðaríki (1544). 5. 1 Prédikaranum. 6. Á Kirkjubæ á Siðu árið 1186. 7. 1 marz 1930. 8. Tómthúsmenn voru „þeir, sem áttu ekkt timbur- eða múrhús, né höfðu borgarabréf". 9. Hafnarborg í Libyu. 10. Maria Montessori, frægur ítalskur uppeldis- fræðingur, fyrsti kvendoktorinn við háskól- ann í Róm.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.