Vikan


Vikan - 28.01.1943, Blaðsíða 8

Vikan - 28.01.1943, Blaðsíða 8
8 Fróðlegur fyrirlestur VIKAN, nr. 4, 194S Rasmina: Þú ert eitthvað avo grunsamíegur á svip- inn, svo það er bezt að ég segi þér það strax, að þú íerð ekkert út. Gissur: Jæja, við komumst þó að þessari niður- aíöðu án nokkurs rifrildis. Rasmina: Mér finnst að þú ættir að meta heimili Rasmína: Hvers vegna lestu ekki og nemur og þitt meira en nokkuð annað, en þú virðist ekki eiga menntar þig betur, svo ég geti talað við þig? Hvar neinar slíkar tilfinníngar til að bera. værum við stðdd, ef ég væri ekki svona vel að mér? Rasmína: Þig vantar alla þá siðfégun, sem ég á Rasmína: Er ég hugsa um alla þá dásamlegu Gissur: Alla þá dásamlegu menn, ha!! Ég bý»t I ti| að bera. Ég hefi erft alla þessa siðfágun frá menn, sem ég hefði getað gifzt, tekur það mig sárt.. við, að hún sé að hugsa um Bretakonung, Banda- I Æoreldrum mínum, en þig vantar hana algjörlega. rikjaforseta og aðra «#ika. ÍJ 4 Lúlli: Ég veit, að píanóið er slæmt, en samt er engin ástæða til þess að gera það verra. Gissur: Sveí mðr þá, ég heyri ti) hennar *ú Halli: Tapi ég núna, þá fæ ég aðeins fyrir ferðina, er ég kem heim. þeg&r. Kobbi: Jæja, Gissur, ég vona, að þú hafir skemmt þér vel. Það var gaman að sjá þig. Gissur: Já, ég er sannarlega búinn að skemmta mér. Nú er bara að komast heim og vita, hvort hún héldur Syrirlestrinum enn áfram. Rasmína: Og auk þess ætla ég að fara fram á að þú lærir að dansa og Gissur: Rasmína, klukkan er orðin eitt, má ég fara að sofa. Rasmína: Guð komi til, en hve timinn flýgur. Jæja, ég vona, að þú hafir lært eitthvað af þvi, sem ég hefi verið að segja þér. Gissur: Mundu nú það, sem ég hefi verið að segja þér í kvöld, og játaðu svo að þú hafir grætt á þvi að vera heima.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.