Vikan


Vikan - 28.01.1943, Blaðsíða 13

Vikan - 28.01.1943, Blaðsíða 13
VIKAN, nr. 4, 1943 13 Báturinn, sem hvarf. Eftir CARL CARMER. Konan mín sagði mér sögu þessa. Hún var ein þeirra sex unglinga, sem strengdu heit kvöld eitt á strönd Pascagoula. Hin fjögur, sem enn eru á lífi, staðfestu frásögn hennar. Stúlkurnar fjórar höfðu verið nágrann- ar í bernsku og góðar vinkonur. Tvær þeirra áttu að útskrifast úr menntaskóla í New Orleans næsta vor og var þá ekki um fleiri sumarfrí við ströndina hjá móður Jane að ræða. Drengirnir voru Bud og Jimmie, bræður Jane; þeir höfðu alizt upp | Dægrastytting 5 Tóuleikur. / Fyrst er markað svið, og er venjulega hagað svo til, að þúfa sé á því miðju, eða þá eitthvað annað mark, t. d. steinn. Einn leikmannanna er tóa, annar smalamaður, en hinir lömb. 1 leik- byrjun stendur tóan í markinu í miðjunni og gaggar þar tiu sinnum. Að því búnu fer tóan frá og út á sviðið, og gaggar nú í sífellu. Lömbin hlaupa í kringum hana, og á tóa að ná þeim, því þá eru þau dauð. Það er jafnvel nóg, að hún komi við þau eða þau við hana. Aftur er það frá smalamanni að segja, að hann ver lömbin eftir mætti; hann er þar ávallt fyrir, sem hættan er mest, og varnar tóunni að snerta lömbip. Hann má jafnvel takast á við hana, ef á þarf að halda. Ekki má tóan fara út fyrir sviðið, því þá er hún brennd, en aftur er lömbunum það heimilt. Þegar tÓEin hefir náð öllum, er leiknum lokið og verður sá tóa næst, sem seinast náðist. („Islenzkar skemmtanir"). Reynið þetta. Skrifið á miða einhverja tölu milli 1 og 50; segjum að þér skrifið 42. Brjótið miðann saman og látið einhvem geyma hann. Biðjið nú ein- hvem annan i herberginu að skrifa á annan miða, án þess að þér sjáið, einhverja tölu milli 50 og Eldskírnin. Framliald af bls. 4. Meðan slökkviliðslæknirinn annaðist John, fór yfirslökkviliðsstjórinn til undir- slökkviliðsstjórans og bað hann að segja sér nánar frá hugleysi piltsins. Slökkvi- liðsstjórinn sagði honum alla söguna, og honum leið hálf illa undir hinu myrka augnaráði yfirslökkviliðsstjórans. „Þetta er bara hégómi, eintómur hégómi. Það er ekki rétt að dæma hann þannig. Pilturinn hefir nú fengið eldskírn sína, og ég efast mjög um, að hann hafi breytt í einhverju æði, því þá hefði hann ekki hugsað svona mikið um hlerann. Annars get ég trúað yður fyrir því, að hann hefir afrekað meira en þér eða ég í Pascagoula í Missisippifylki og hjálpað móður sinni, sem var ekkja, að rækta ald- ingarðana hennar. Þetta var stjörnubjart kvöld í lok sum- arsins. Er rekaviðsbálið, sem þau höfðu kynt, lýsti upp húsið á bak við þau og ströndina, þar sem litlar öldur skoluðu hvítan sandinn, strengdu þessir sex vinir — sem höfðu svo mörg septemberkvöld skilið í þeirri vissu, að í júní næsta ár mundu þau aftur koma saman í Missisippi — þess heit, að þau ætluðu að koma aftur til Pascagoula. „Heitstrengingin er einskis virði,“ sagði Jimmie, sá yngsti í hópnum, „nema hvert okkar skilji eftir á staðnum eitthvað, sem því þykir vænt um.“ „Hvað þykir þér vænt um?“ spurði Bud. ,,Spörfuglinn,“ sagði Jimmie. Þau litu öll 100. Þegar hann hefir gert þetta, þá dragið þér tölu þá, er þér skrifuðuð á miðann, frá 99 (99-^-42=57) og segið honum að bæta niður- stöðunni (57) við tölu þá, er hann hefir skrifað á sinn miða. Auðvitað dragið þér frá í huganum og segið honum aðeins niðurstöðutöluna, ekki hvernig þér fenguð hana. Er hann hefir lagt tölu þá, er þér gáfuð honum upp, við upprunalega tölu sína, segið honum þá, að nú hafi hann tölu á milli 100 og 200. Hann mun samþykkja þetta. Segið honum síðan að strika út þann staf í tölunni, sem er lengst til vinstri, og bæta honum við töluna, en sleppa tölustafnum, sem hann strikaði út. Segið honum svo að draga það, sem þá kemur út, frá hinni upphaflegu tölu sinni. Síðan skuluð þér segja honum að líta á miðann, sem þér skrifuðuð tölu yðar á. Hann mun verða undrandi, er hann sér, að tala sú, er hann fékk síðast út, er söm og sú, sem þér skrifuðuð á miðann. Viðskipti álfa og manna. Einu sinni var maður vestur í Þorskafirði að leita kinda. Hann leitaði árangursiaust allan sólarhringinn út, og með því hann örvænti um að finna féð, lagði hann sig fyrir að sofa, ör- þreyttur. Þá þótti honum álfkona koma til sín í svefninum, og segja við sig: „Litlum mun fórstu of skammt, þvi ef þú leitar ögn lengra, muntu finna fé þitt.“ Maðurinn vaknaði, og fór, eins og honum var kennt ráð til í drauminum, og fann féð. —o— getum gert okkur ljóst. Hefði sprenging- in átt sér stað, hefði hún ekki einungis eyðilagt húsið, heldur og alla þyrpinguna, sem er ekki um of traustlega byggð. Og hún er alveg óvátryggð ennþá, svo bær- inn hefði orðið gjaldþrota. — En nú skulum við fara og athuga, hvort hann er raknaður við.“ John stóð óstyrkur á fætur og heilsaði yfirmönnum sínum. „Þetta er gott, drengur minn,“ sagði yfirslökkviliðsstjórinn vingjarnlega. — „Hvíldu þig nú aftur. Þú hefir sloppið betur, en vænta mátti. Þér er það senni- lega ljóst, að þú gerðir rangt í því að hlýða ekki skipun yfirmanns þíns.“ „Nei, herra.“ „Hvað segirðu?“ „Nei, ég vissi, hve mikil hættan var, ef í áttina til litla bátsins hans, sem vaggaði á, öldunum við ströndina. „Spörfuglinn er eins og eitt okkar,“ sagði Elizabeth hugsi. „Við höfum siglt fram og aftur í honum. Frá því að vorum smábörn, höfum við farið til sunds í hon- um. Okkur þykir öllum vænt um hann — næstum eins og Jimmie.“ „Þá skulum við skilja bátinn eftir,“ sagði Jimmie. „Ef við gerum það, þá skil- ur hvert okkar eftir í Pascagoula það, sem því þykir vænzt um og báturinn mun ábyrgjast það, að við komum aftur — öll — þegar tíminn kemur.“ Þau fimm, sem enn eru á lífi, segja, að næstu sex ár hafi þau næstum gleymt þess- arri heitstrengingu. Þau voru svo dreifð, Framhald á bls. 14. Það var einu sinni, að faðir séra Ölafs prófasts í Flatey á Breiðafirði lá fársjúkur á Mosfelli í Mosfellssveit. Dreymdi hann þá, að álfkona kæmí til sín og; spyrji sig', hvort hann vildi verða heill aftur, og játar hann því. Honum þótti hún þá smyrja sig með áburði nokkrum, og annars dags eftir varð hann heill heilsu. Einu sinni, þegar Magnús Stephensen kon- ferenzráð var á gangi úti í Viðey, kom til hans kona, og fékk honum fulla skál af eggjum. Hann tók lítið eftir þessu, en hélt þetta væri einhver vinnukonan sín, sem hefði verið í eggjaleit um eina. Þegar vinnufólltið kom heim um kvöldið, kannaðist enginn við þetta, enda sýndi það sig, að skálin var um fram. Þá sáu menn fyrst, að það hefði verið álfkona, sem hefði mætt hús- bóndanum. (J. Á.: Islenzkar þjóðsögur og æfintýri). Orðaþraut. AT AR SK AR N AÐS ANDI E M J A ÓTTU LlN A ALIN E LUR Fyrir framan hvert þessara orða skal setja einn staf, þannig að ný orð myndist. Séu þeir stafir lesnir að ofan frá og niður eftir, myndast nýtt orð; táknar það timabil að hausti til. sprengingin yrði, og svo datt mér í hug, að ef til vill væri hægt að koma í veg fyrir hana. Var það rangt?“ „Nei, drengur minn. Þú breyttir alveg rétt. Þú hefir komið fram eins og hraust- um og hugrökkum manni sæmir. Eruð þið ekki sammála mér í því?“ sagði hann og snéri sér að slökkviliðsmönnunum, er safnazt höfðu í kringum þá. „Jú,“ hrópuðu þeir allir, og svo hrópuðu þeir ferfalt húrra fyrir John. John horfði niður fyrir sig til þess að þeir sæu ekki tárin í augum hans. Hann var enn of óstyrkur til þess að geta borið svona mikla hamingju. Nokkrum dögum seinna fékk hann álit- lega peningagjöf frá bæjarráðinu, og yfir- slökkviliðsstjórinn afhenti honum heiðurs- merki slökkviliðsins.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.