Vikan


Vikan - 11.02.1943, Blaðsíða 15

Vikan - 11.02.1943, Blaðsíða 15
VIKAN, nr. 6, 1943 15 Verum góð — Framhald af bls. 10. Hann var mér algerlega ókunnug- i.ur, en samt er mynd hans mjög : greinilega rist inn í huga mér, ef til : vill greinilegar ön mynd bezta vinar ; míns. Er ég hugsa um þaS, dettur : mér í hug, hvort nokkrar krónur eða : ef til vill einn kaffibolli og nokkur i-vingjarnleg orð mundu hafa getað : hrakið örvæntinguna úr huga hans. Hvort sem svo hefði nú verið eða : ekki, þá ætla ég framvegis ekki að liggja á liði mínu. Ég hefi hengt upp ; í herbergi mitt kjörorð, til þess að ;minna mig á þetta. Það hljóðar ;svona: „Verum góð.“ ; Mabel Storm. Þetta er þinn draumur, Laglega, unga stúlku dreymdi, að dökkur en laglegur maður kæmi að rúmi hennar. Áður en hún gat möt- mælt, tók hann hana upp úr rúminu og bar hana út x skínandi fallega bif- reið, sem var fyrir utan dyrnar. Hann setti hana inn í aftursætið, ók upp í sveit með hana og nam loks staðar á litlum grasfleti, sem baðaður var í tunglsljósi. Maðurinn sneri sér við og leit ógnandi á stúlkuna. „Hvað ætlarðu nú að gera?“ spurði hún skjálfandi af hræðslu. „Hvernig á ég að vita það!“ svar- aði maðui’inn byrstur, „þetta er þinn draumur." Henni fannst ráðlegra að bíða átekta. Einu sinni var hjá mér negrastúlka, sem hafði verið gift og lent i basli með manninnn og hét því þá, að hún skyldi ekki eiga neitt saman við karl- menn að sælda framvegis. Stuttu síð- ar var hún samt gift aftur. Þá sagði ég: „Heyrðu, Lizzie, þú ert ekki búin að þekkja þennan mann lengi." ,,Nei,“ svaraði hún, „en mér datt það í hug, að ef ég biði lengur, þá mundi ég kannske komast að ein- hverju um hann." Japönsk flugvél skotin niður. Mynd þessi sýnir svarta reykjarmekki stíga upp af leifum fjögurra hreyfla japanski’ar flugvélar af Kawaniski gerð- inni, er hún hafði verði skotin niður í orustu við ameriskt fljúgandi virki. Viðskiptaskráin 1943 Ný verzlunar- og atvinnufyrirtæki eru beðin að gefa sig fram sem fyrst. Ennfremur eldri fyrirtæki, er kynnu að vilja breyta einhverju því, er um þau hefir verið birt. Latift yður ekki vanta í Vi&sHptaslcránq. Auglýsingar, sem birtast eiga í Viðskipta- skránni, þurfa að afhendast sem fyrst. Utanáskrift: STEIItlDÓRSPREIIIT H.F. Kirkjustræti 4. — Reykjavík. Tirváí 1. hefti 2. árgangs kemur í bókaverzianir á morgun. Efni ritsins: Ófreskjan.......................Men and Music“ 1 Hugarástand getur valdið veikindum . . Your Life 6 Þegar þýzka flotanum var sökkt . . . This Week 10 Læknirinn í Lennox..............Reader's Digest 12 Grimm forlög.............,Year of the Wild Boar“ 18 Leyndardómur lífsfrumunnar . Scientific American 23 Oíurhugar Niagara . . . .................Variety 27 Ófædd börn og nýfædd ,Babies are Human Beings' 33 Himnaríki?...............The American Review 37 Þreyta............................. . . . Newsweek 41 Milkilvægi blekkinga í stríði . . American Legon 43 Síðasta gangan..................The Qolden Boiok“ 47 Einvígið........................Reader's Digest 53 Draumurinn er verndari svefnsins .... Your Live 59 Indverskir leiðtogar............^........Coronet 64 Stærðarhlutföll í heimi dýranna The Atlantic Monthly 70 Loddarinn og ermin...............Literary Lapses" 74 Tannskemmdir....................American Weekly 76 Heimsendir...............The American Mercury 81 Úr heimi frumeindanna .... The New Republic 85 Bezt vaxni maður í heimi............. . New Yorker 91 Fossinn . ...............Wind, Sand and Stars“ 97 Lóbó.................Ttail of an Artist-Naturalist 99 Hendur hins krossfesta . Stephen Vincent Benét 103 Bókin: Símon Bolivar . eftir Thomas Rourke 113 "•'itiiiitMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiii H.f. HAMAR Símnefni: HAMAIi, Reykjavík. Sími: 1695, tvær línur. Framkvæmdastjóri: BEN. GBÖNDAL, cand. polyt. ![♦ VÉLAVERKSTÆÐI ||4 KETILSMIÐJA !!♦ ELDSMIÐJA !!♦ JÁRNSTEYPA Framkvæmum: Allskonar viðgerðir á skipum, gufuvélum og mótorum. Ennfremur: Rafmagnssuðu, lo,gsuðu og köfunarvinnu. Útvegum og önnumst uppsetningu á frystivélum, niðursuðuvélum, hita- og kælilögnum, lýsisbræðslum, olíugeymum og stálgrinda- húsum. Fyrirliggjandi: Járn, stál, málmar, þéttur, ventlar o. fl. *WllfllllllllllllllllllllllllllllllllllHllllimilimillllllll!llllIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIUmillllllll!IIIIIIIIIIIIIIIIJIlllIMIMMIMimilIllllirmimillMIWIIIII!illlUM|IMMIII,MMHMMUM|m|M|MM,lkv

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.