Vikan


Vikan - 18.02.1943, Blaðsíða 8

Vikan - 18.02.1943, Blaðsíða 8
* VTKAN, nr. 7, 1943 r Utsvarssvikin. 1) Sámur Samson: Ég heiti Sámur Samson. Hve Itátt virðið þér húsgögfnin á skrifstofu yðar? Við aran að jafna niður útsvörin. Gissur: Ja, þetta skrifborð er nú eiginlega ein- skis virðí. Lampinn er brotinn og bækumar ailar gamlar og slitnar. 2) Gissur: Ég ætla að fara að kasta þessum stól, borðið þarna er kcypt ga.malt og gólfábreiðumar allar rifnar. Sámur Samson: Nú, þotta er þá bara eintómt. skran. Verið þér sælir. YOur verður senriur út- .■rva.rsreikningu.rinn bráðum. 3) Lási: Skolli lékstu þama á útsvarsmanninn. ÉJg , heyrði allt til þín. i Gissur: Já, ég er nokkuð etnjaH. Nú verður út- , svarið mitt ekki hátL 4) Frö Blómrós: Nei, komið þér sælir Sámur. Ég er að íara til hennar Rasmínu, viljið þér koma með? Sámur Saipson: Það er mér aönn ánægja. Kr það ekki kona Gissurs, sem ég er rétt að koma frá? 8) Sámur Samsón: Ég ge't ekki sagt yður, hve mikils virði þessi heimsókn hefir verið mér. Rasmina: En þér eruð ekki búinn að sjá allt. Vasana, mynda- styttumar, vopnin og fomgripina. Eg hefði mjög gaman af því, að þér kynntuzt manninum mínum. 5) Frú Blómrós: Segðu honum meira, Rasmína. Rasmina: Já. í næsta herbergi héma <;r veggfóður, sem kostaði S000 krónur, og silfurborð- búnaðurinn okkar er svo verðmætur, að það er ekki hægt að rneta hann til fjár, og ég verð að sýna yður gólft.eppin, við keypt'um þau mjög dýra verði. Allt húsið kostaði okkur rúm- lega eina milljón kronur. Og þér ættuð að sjá skrifstofu mannsins mínc; skrifborð hans effct kostaði 20.000 krónnr. Rámur Samson: .Tá. þetta er allt mjög fróðlegt. 7) Gissur: Hvers vegna ertu svona ánægð, Rasmína ? Rasmína: Ö, þessi hræðilega frú Blómrós kom hingað S dag, sú fékk nú að heyra það. Ég stórum bætti við verðið á öllu þvi, sem við eigum. Það var einhver anzi snotur náungi með henni. 8) Gissur: Hver sagðtrðu að hefði verið með henni? Rasmína: Ég sagði þeim, hve skrifborðið þitt hefði verið dýrt, og að húsið hefði kostað rúmlega eina miljón. Ég smurði nú vel á. — Ja, ég held, að hann hafi hettið Sámur Samson. Gissur: Hvort í hoppandi, logandi! Hacnn er í niðurjöfnunamefndlnni! Nú fæ ég vist dáfallegt útsvar! Rasmína: ó, ó, ae!

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.