Vikan


Vikan - 18.02.1943, Blaðsíða 14

Vikan - 18.02.1943, Blaðsíða 14
14 VIKAN, nr. 7, 1943 w Ur ýmsum áttum. Varð að svara hvort eð var. Maður nokkur, sem hafði verið úti að skemmta sér, hringdi til vinar síns klukkan tvö um nótt. „Ég vona, að ég hafi ekki ónáðað þig," sagði hann glaðlega. ,,Nei, alls ekki," svaraði vinurinn syfjulega, ,,ég varð að svara i símann hvort eð var". Peggy Wood. Gagnkvæmur skilningur. Richard Washbum Child, fyrrverandi sendi- herra á Italíu, segir eftirfarandi sögu af heim- sókn sinni í Hvíta húsið, er Calvin Coolidge var forseti Bandaríkjanna: „Eftir miðdegisverðinn sagði farsetinn, að hann langaði til þess að sýna mér nokkuð og fór með mig til lítils herbergis. Hann opnaði dyrnar, teygði höndina inn og kveikti Ijósið. Á veggnum beint á móti okkur hékk stórt málverk af honum. Mér farmst málverkið svo illa gert, að ég vissi ekki, hvað ég átti að segja. Við stóðum dálitla atund þögulir á þröskuldinum. Svo slökkti Cool- idge ljósið og lokaði dyrunum. „Það finnst mér Uka," sagði hann." Ritstjórinn. Nýr ritstjóri kvöldblaðs eins vildi hafa ákaf- lega mikinn hraða á öllu. Fréttaritarar hans voru alveg örvinglaðir. Morgun einn kom fréttaritari þjótandi inn og aagði: „Þrír menn fórust í bifreiðaslysi." „Hve- nær?" spurði ritstjórinn. „Fyrir þrem tímum." „Of séint," sagði ritstjórinn. Annar fréttaritari kom. „Stórkostlegur brtmi — tuttugu dánir," sagði hann. „Hvenær?" „Fyrir tvéim timum." „Of seint," sagði ritstjórinn. Þá kom fyrri fréttaritarinn ínn aftur. „Morð!" hrópaði hann. / „Hvar?" „Héma." „Hvenær?" „Núna." Og hann skaut. Svör við spurningum á bls. 4: 1. Árið 1915. 2. Cheops konungúr. 3. Kinverja. 4. 14. júlí. 5. Djöflaeyjunnar. 6. 1822 m. 7. Hún hét Marie Antoínette. Hann var uppi 1774—1792. 8. Hann var amerískur. 9. Árið 1845. 10. Sem, Kam og Jafet. Svar við orðaþraut á bls. 14: HRAUNGRJÓT. HALDA ROKXÐ ASNÁR TTN AÐS NOT AR GÓLAR RE KUR J ARM A ÓSK AR TÓMAR Franklin Roosevelt ásamt nokkr- um meðlimum fjölskyldu sinnar. Myndin t. h. var tekin, er Roosevelt Bandaríkja- forseti var á eftirlitsferð í Bandaríkjgnum, en þá hitti hann í heræfingarstöð einni nokkra með- limi fjölskyldu sinnar, eru það (talið frá vinstri til hægri): John Roosevelt liðsforingi og kona hans, frú James Roosevelt, dóttir hans og maður hennar, John Boettiger. 170. krossgála Vikunnar. XArétt skýring: 1. stinga. — 4. krókur. — 7. blíða. — 10. vætu. — 11. snjókoma. — 12. hugrekki. —il4. sk.st. — 15. óbóta- mann. — 16. loðdýr. — 17. líta. — 18. góðgæti. — 19. orka. — 20. vista- geymslu. — 21. lætur til sín heyra. — 23. úlf. — 24. samkomu. — 25. skömmóttulegur. — 26. hreyfing. — 27. safna. — 28. hagnað. — — 29. meltingarfæri. — 30. lending. — 32. frumefni. — 33. frú. — 34. nabbi. — 35. kyrrð. — 36. not. — 37. anda. — 38. duldi. — 39. dramb. — 41. sæti. — 42. dyr. — 43. sjór- inn. — 44. málmur. — 45. flugfæri. — 46. samskeyti. — 47. braml. — 48. endir. — 50. ending. — 51. meidda. — 52. mylja. — 53. ílát. — 54. öku- mann. — 55. nudd. — 56. ríkulega. — 57. dýpra. — 59. há leiga. — 60. skemmtun. — 61. fulla. — 62. hrópar. — 63. krakkar. — 64. landbúnaðarauglýsing. Lóðrétt skýring: 1. vígslugjald. — 2. vitfirring. — 3. tónn. — 4. hafs. — 5. bungu. — 6. burðartré. — 7. þráð- ur. — 8. rugluð. — 9. tveir eins. — 11. auðs. — 12. eymamark. — 13. sía. — 15. karp. — 16. auð- kenni. — 17. rása. — 18. hávaða. — 19. tali. — 20. op. — 22. hrossa. — 23. eykt. — 24. gras. — 26. áreynsla. — 27. hnapp. •— 29. stilla. — 30. rör. — 31. feitmeti. — 33. sár. — 34. erði. — 35. öfug. — 36. frið. — 37. skyrtu. •— 38. snjór, — 40. ómargir. — 41. alda. — 42. orka. — 44. þjóðhöfðingi. — 45. hlý. — 47. stendur fyrir þrif- um. — 48. á trjám. — 49. hleðslu. — 51. kjöltu. — 52. skordýr. — 53. hægfara. — 54. ekki neinu. — 55. bátur. — 56. nuddaði. — 58. ask. — 59. gati. — 60. sáta. — 62. kind. — 63. klæða. Lausn á 169. krossgátu Vikunnar. Lárétt: 1. þjáð. — 4. slár. — 7. ermi. — 10. jól. — 11. þjón. — 12. hrós. — 14. ós. — 15. fróð. — 16. lögg. —17. ró. — 18. óráð. — 19. hani. — 20. föl. — 21. makar. — 23. bauk. — 24. gang. — 25. efum. — 26. safn. — 27. land. — 28. nam. — 29. vani. — 30. sögn. — 32. nr. — 33. botn. — 34. vopn. — 35. þá. — 36. datt. — 37. kapp. — 38. kol. — 39. naust. -— 41. hagi. — 42. fall. — -43. gull. — 44. sókn. — 45. bull. — 46. ama. — 47. vola. — 48. væga. — 50. ra. — 51. hark. — 52. mall. — 53. fl. — 54. feta. — 55. kári. — 56. kló. — 57. alein. — 59. rása. — 60. flóð. — 61. gáll. — 62. fólk. — 63. vein. — 64. andlits- fegurðin. Lóðrétt: 1. þjóðmenningarsaga. — 2. jós. — 3. ál. - 4. sjóð. — 5. lóð. — 6. án. — 7. ergi. — 8. róg. — 9. M. S. — 11. þrár. — 12. hönk. — 13. dólg. — 15. fram. — 16. laun. ■— 17. rönd. — 18. ókum. — 19. hafi. — 20. fann. — 22. afar. — 23. bann. — 24. gagn. — 26. satt. — 27. löpp. — 29. vott. — 30. sopi. — 31. háll. — 33. basl. — 34. vagn. — 35. þoll. — 36. dula. — 37. kaka. — 38. kala. — 40. auma. — 41. hólk. — 42. fugl. — 44. sora. — 45. bæli. — 47. vatn. — 48. vara. — 49. hlóð. —■ 51. heill. — 52. máske. — 53. flóni. 54. feld. — 55. kálf. — 56. klið. — 58. lán. 59. rós. — 60. fer. — 62. ft. — 63. v-u. i I

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.