Vikan


Vikan - 04.03.1943, Blaðsíða 8

Vikan - 04.03.1943, Blaðsíða 8
8 VIKAN, nr. 9, 1943 Gissur: Æ, nú fór ég með þennan pakka alla leið neðan af skrifstofunni og gleymdi að fá herra Snúlla hann. Honum liggur á að fá hann. Gissur: Heyrðu, dóttir sœl, viltu nú taka þennan pakka til herra Snúlla? Dóttirin: Jú, láttu hann þama. á borðið, pabhi. Ég fer með hann rétt strax. Gissur: En hve mér léttir. Ég er búinn að hafa. áhyggjur út af þessu í allan dag. Nú ætla ég að fá mér blund. Maria: Býr herra Snúlli ekki í stóra steinhúsinu iéma 5 næstu götu? Dóttirin: Jú, Maria. Viltu nú fara með þennan pakka þangað ? Ég fer nefnilega í allt aðra átt. Maria: Dóttir yðar bað mig að fara með þennan pakka. til herra Snúlla, en ég get ekki farið út núna, því slátr- arinn, grænmetissalinn og miðstöðvarmaðurinn koma bráðum. Rasmína: Jæja, ég skal þá taka. hann. Gissur: Ósköp er ég búinn að sofa. Jæja, ég verð víst að koma mér á skrifstofuna aftur. Pakkinn. Rasmína: Skelfingar vandræði. Nú gleymdi ég að .koma við hjá herra Snúlla með þennan pakka og er komin alla leið niður í bæ. Ég skil hann eftir á skrif- stofu Gissurar. Herra Knalli: Nei, komið þér sælar frú Rasmína. Hvað segið þér gott? Rasmína: Komið þér sælir, herra Knalli. Viljið þér fgra með þennan pakka á skrifstofú mannsins míns? Þakka. yður fyrir. Ég vissi, að þér munduð gera það. Herra Knaili: Ég er feginn að ég hitti þig. í>ú 2rð í sömu byggingu og skrifstofa Gissnrar er {, 'iltu taka þennan pakka þangað? Herra Balli: Þetta er pakki til Gissurar. Gissur: Nú er ég áhyggjulaus eins og fuglinn Gissur: ? Skrifstofumaðurinn: Ég skal láta hann inn á skrif- fljúgandi. Á skrifstofuna, Frans. borð. Gissur kemur bráðum. Frans: Já, herra.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.