Vikan


Vikan - 04.03.1943, Blaðsíða 14

Vikan - 04.03.1943, Blaðsíða 14
u VIKAN, nr. 9, 1043 172. Vikunnar. Lárétt skýriiig: 1. máttarvöldin. — 4. nokkra. — 7. stall. — 10. krap. — 11. nytja- landi. — 12. háttur. —: 14. hlýju. —- 15. bendir. — 16. yfirráð. — 17. slíta. — 18. iðkar. — 19. grautur. — 20. líður vel. — 21. Danir. — 23. sleipur. — 24. maður. — 25. fóðruð. — 26. bundin. — 27. skái. — 28. rólegur. — 29. álpast. — 30. hneigði. — 32. klaki. — 33. þétt. — 34. stilla. — 35. sk.st. — 36. ráp. — 37. láta. — 38. skot. — 39. litlir fuglar. — 41. ioforð. — 42. Siðlát. — 43. tekið. — 44. nokkrir. — 45. magi. — 46. óþægindi. — 47. á fæti. — 48. innantómt. — 50. frum- efni. — 51. rönd. — 52. endi. — 53. tónn. — 54 veizla. — 55. á fingrum (þf.). — 56. fæddi. — 57. synda- kvittun. — 59. bauð við. — 60. át. — 61. stutt. — 62. sarga. — 63. heimskingi. — 64. einkenni hagleiksmanna. Lóðrétt skýring: 1. rit um Keykjavík. — 2. heil. — 3. tveir eins. — 4. á kerti. -— 5. illsku hljóð. — 6. tónn. — 7. hest. — 8. menn. — 9. sk.st. — 11. saurgir. — 12. væll. — 13. verkfæri (fornt). — 15. niður. — 16. ruggaði. -— 17. góði. — 18. borðandi. — 19. blása. — 20. sannleikur. — 22. ekki lesandi. — 23. limur. — 24. sár. — 26. bylta. — 27. vísa. — 29. vopn. — 30. himinn. — 31. vegur. — 33. mylsna. — 34. jarðvegur. — 35. staup. — 36. beiti. — 37. bil. — 38. ófrið. — 40. greinda. — 41. gras. — 42. skrautvefnaður. — 44. flyt. — 45. hús. — 47. fjötur. — 48. húðir. — 49. mannsheiti. — 51. fljótt. — 52. vænan. — 53. reiðigjarn. — 54. skóg- ardýrs. — 55. not. — 56. gaul. — 58. öðlist. — 59. rugl. — 60. fóður. — 62. forsetning. — 63. atviksorð. Lausn á 171. krossgatu Vikunnar. Lárétt: 1. haft. — 4. kref. — 7. gríð. -— 10. asa. 11. arar. — 12. reið. — 14. n.k. — 15. brók. — 16. ferð. — 17. hr. — 18. húki. — 19. seið. — 20. gjá. — 21. blóta. — 23. kætt. — 24. sjóð. — 25. jatan. — 26. foli. — 27. svöl. — 28. aka. — 29. gína. — 30. staf. — 32. Ra. — 33. gefa. — 34. skóf. — 35. ká. — 36. eril. — 37. skál. — 38. kál. —39. annar. — 41. lauk. — 42. lita. — 43. rags. — 44. tölt. — 45. fipa. — 46. ófu. — 47. lama. — 48. hamp. — 50. m. n. — 51. ramb. — 52. óæti. — 53. sk. — 54. þaut. — 55. elfi. — 56. aka. — 57. gauks. — 59. uggi. — 60. lurk. — 61. agna. — 62. ánna. — 63. náma. — 64. rigningardagana. Skeytlð hljóðar þannlg: í>eir 'fluttu mig hingað. Yzta húsið á tang- anum. Georg. östyrkur bllstjóri: Talaðu ekki við mig núna. Þama kemur ljósastaur á fleygiferð á móti okkur. Maður, sem hefir engan hnapp í skyrtu sinni ©g gat á sokkunum, ætti annað hvort að kvænast eða skilja. Lóðrétt: 1. handbjargarómagar. — 2. ask. — 3. fa. — 4. krói. — 5. rak. — 6. er. — 7. gerð. — 8 rið. — 9. íð. — 11. arka. — 12. reit. — 13. þráð. — 15. búta. — 16. feti. —17. hjól. — 18. hóta. — 19. sæla. — 20. gjöf. — 22. laka. — 23. kona. — 24. svaf. — 26. fifl. — 27. stól. — 29. geir. — 30. skák. — 31. hála. — 33. gras. — 34. skut. — 35. káta. — 36. engu. — 37. sala. — 38. kipp. — 40. nafn. — 41. lömb. — 42. limi. — 44. tamt. — 45. fati. — 47. laus. — 48. hæfí. — 49. skak. — 51. rakan. — 52. ólgar. — 53. skran. — 54. þung. — 55. egna. — 56. auma. — 58. agi. — 59. tmg. — 60. lág. — 62. án. — 63. na. Svar við orðaþraut á bls. 13. mathAkur. MATAR ASN AR TÓLIN H AM AR Astar KOKIÐ UNAÐS RAKUR Svör við spurningum á bls. 4: 1. Árið 1861. 2. Þorbjöm Bjamason, fæddur árið 1859, að Irafelli í Kjós. Ólst upp í Reykholtsdalnum, en fór til Vesturheims 1893. Hér er ein vísa eftir hann, úr kvæði um Eyjólf ljóstoll: Margan háttirm kvaðstu kátt, kátt þvi lyndi barstu. Loks þó dátt varð geðið grátt, grátt þvi leikinn varstu. 3. Phari í Tíbet, 4361 m. yfir sjávarmál. 4. Árin 1402—04. 5. Buenos Aires. 6. Árið 1798. 7. Stríðið milli Japana og Rússa var 1904—05. 8. Árið 1785. 9. Loftskipið Hindenburg. 10. Háskóli settur í Reykjavík. Um Abraham Lincoln og gagnrýni. Framhald af bls. 3. þér getið ekki beitt nema tveimur þriðju af því liði, sem þér höfðuð áður? Það væri óskynsamlegt að búast við því, og ég, ætlast ekki til þess, að þér getið áorkað miklu. Yðar mikla tækifæri er liðið hjá og það eru mér mjög sár vonbrigði.“ Hvað haldið þér, að Meade hafi gert, þegar hann las þetta bréf ? Meade las bréfið aldrei. Lincoln sendi það ekki. Það fannst meðal blaða hans áð honum látnum. Ég get þess til — og það er ekki annað en tilgáta — að þegar Lincoln hafði lokið þessu bréfi, leit hann út um gluggann og sagði við sjálfan sig: Bíddu hægur. Má- ske ég ætti ekki að vera svona bráður. Það er auðgert, að sitja hérna í Hvíta hús- inu og skipa Meade að hefja árás. En ef ég hefði verið í Gettisburg, ef ég hefði séð eins mikið af blóði eins og Meade vikuna, sem leið, og ef ég hefði heyrt eins mikið af kveinum og kvalaópum særðra og deyj- andi manna — þá hefði ég máske ekki heldur verið sérlega sólginn í áhlaupið. Ef í mér hefði verið sami beigur og í Meade, hefði ég ef til vill farið eins að og hann. Nú er skeð það, sem skeð er. Ef ég sendi þetta bréf, þá fá mínar tilfinningar að vísu útrás, en það verður til þess, að Meade fer að reyna að réttlæta sjálfan sig og for- dæma mig. Það vekur úlfúð og dregur máske úr því gagni, sem síðar mætti hafa af herstjórn hans, eða knýr hann ef til vill til þess að segja af sér. Þessvegna stakk Lincoln bréfinu undir stól, því að hann hafði lært það af sárri reynslu, að gagnrýni og aðfinnslur verða næstum því alltaf til einskis. Theodore Roosevelt hefir sagt frá því, að þegar hann var forseti og þurfti úr ein- hverju vöndu að ráða, þá hallaði hann sér aftur á bak og leit upp til stórrar myndar af Lincoln, sem hékk yfir skrifborði hans í Hvíta húsinu og spurði sjálfan sig: Hvað mundi Lincoln hafa gert í mínum sporum ? Hvernig mundi hann ráða fram úr þessu?- Við ættum á okkar vísu að fara eins að, næst þegar okkur langar til þess að slengja einhverju framan í náungann. Þekkir þú einhvern, sem langar til þess að aga, umvenda og hafa hemil á öðrum? Allt í lagi. Það er ágætt. Ég er með þér. En ættirðu ekki heldur að byrja á sjálfum þér? Frá sjálfs þíns sjónarmiði og í sjálfs þíns þágu er það arðvænlegra, að reyna að bæta sjálfan þig en aðra — og það er áhættuminna. Þegar barátta mannsins byrjar í sjálf- um honum, þá er hann einhvers virði, sagði Browning. Þú verður máske ekki bú- inn að bæta sjálfan þig fyrr en að ári um þetta leyti. Það, sem eftir er ársins, get- ur þú svo notað til þess að gagnrýna og endurbæta aðra.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.