Vikan


Vikan - 11.03.1943, Side 1

Vikan - 11.03.1943, Side 1
Nr. 10, 11. marz 1943 SNJOLIKNESKIÐ Vér birtum nú á forsíðu mynd af snjólíkneski því hinu mikla, sem reist var á Lækjartorgi að* faranótt 11. marz 1925, en þá voru nýhafin samskot vegna hinna miklu sjóslysa, sem urðu 7.—8. febrúar 1925, er togararnir „Leifur heppni“ og „Fieldmarshall Robertson“ og mótorbáturinn Sólveig fórust. Þá týndust 68 íslendingar. Nú hefir enn orðið hðrmulegt sjóslys, sem cJllum er í fersku minni. Samskot eru hafin og ganga vel, sem vænta mátti. Islendingar eiga oft um sárt að binda vegna sjóslysa. Væri ekki rétt, að prestastéttín, með biskup í fararbroddi, sæi um söfnun einu- sinni á ári og stofnaður yrði þannig sjóður til styrktar aðstandendum þeirra Islendinga, er í sjó drukkna? Birtuin vér hér á eftir lýsing Ríkarðs Jónssonar listamanns á vinnubrögð- unum við sköpun þessa sérkenni- lega líkneskis: „Ritstjóri „Víkunnar" hefir beðið mig að skrifa frásögn um snjókarlinn mikla, sem reistur var á Lœkjartorgi til inn- söfnunar útaf sjóslysinu mikla, þegar tog- aramir Leifur heppni og Robertson fórust í ofviðrinu 7.—8. febrúar 1925, og fer bú frásögn hér á eftir: Skömmu eftir hið umrædda sjóslys, kyngdi niður svo miklum snjó hér mn slóð- ir á skömmum tíma, að ég minnist aldrei aft hafa séð eins mikinn jafnfallinn snjó hér sunnanlands. Pramhald á bls. 7. á Lœkjartorgi.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.