Vikan


Vikan - 18.03.1943, Blaðsíða 16

Vikan - 18.03.1943, Blaðsíða 16
16 VIKAN, nr. 11, 1943 Höfum fengið ó- venju fallega skauta með áföstum skóm, j á konur, karla og börri. Takmarkaðar birgðir. 1~ ,| . 5 ' i í Verxíumim Br»MH Langaveg 29. — Símar 4128 og 4160. Umbúdapappír Höfum fengið sendingu af sérstak- lega góðum, hvítum umbúðapappír, 20, 40 og 57 c.m. breiðum. Verðið mjög hagkvœmt » Rúllurnar eru hæfilega stórajr fyrir öll venjuleg umbúðastatív. Talið við okkur sem fyrst. ÍSLAND I MYNDUM NTKOMIN er út ný útgáfa af hinni vinsælu myndabók IS- LANI) I MYNDUM. Þetta er þriðja útgáfa bókarinnar, og mætti þó fremur telja nýja bók, því að fyrirkomulag er all-mjög frábrugðið fyrri út- gáfum. — 1 bókinni eru 206 heilsíðumyndir auk uppdrátta af íslandi og afstöðumyndar, sem sýnir legu landsins á hnettinum. öll myndamótin eru ný og mikill f jöldi mynda, sem aldrei hafa verið birtar áður. ^ Formála bókarinnar skrifaði Einar Magnússon menntaskólakennari, Pálmi Hannesson rektór og Gísli Gestsson bankar ritari röðuðu myndunum og sömdu texta við þær. Frú Aðalójörg Johnson og Mr. McKenzie, blaðafulltrúi, öimuðust þýðingar, en þeir Halldór E. Arnórsson ljósmyndari og Páll Jónsson auglýsingastjóri völdu myndirnar. V Bókin er í skinnbandi og kostar aðeins 50 krónur. Bókaverzlun Isafoldar og útbúið Laugavegi 12 STEINDÓRSPRENT H.P.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.