Vikan


Vikan - 25.03.1943, Blaðsíða 14

Vikan - 25.03.1943, Blaðsíða 14
14 VEKAN, nr. 12, 1943 „Nei," sagði Thomas fljótmæltur, „við eigum að e 1 s k a óvini okkar. Munið það, Kate, og lítið á mig sem — óvin." Þegar hann þagnaði, heyrðist há hrota frá gluggakróknum. „Hvað er þetta?" hrópaði Katherine hrædd, og hljóp yfir að glugganum. „Færið mér ljósið!" skipaði hún. Hann hlýddi nauðugur, og svipur henn- ar, er hún leit á Hugh, nísti hjarta hans. „Þetta stafar af hitanum," hvíslaði hann. „Ég sé það," svaraði Katherine beizk- lega. „Vissuð þér, að hann var hérna, sir Thomas?" „Já, ég vissi það." 'Hún leit í kringum sig og kom auga á vínglösin á skenkiborðinu og sagði: „Var hann — þyrstur, þegar hann kom?" Thomas játti því. Allt í einu rumskaði Hugh og tautaði: „Hvar er feiti John.? Komdu með vínið, skepnan þín." Það fór hrollur um Katherine. „Yður hefir tekizt þetta prýðilega, sir Thomas," sagði hún lágri röddu. „Meira vín," drafaði í Hugh, „hvað kem- ur það þér við, Thomas; ég drekk eins Og mig lystir. Ég fer ekki aftur til London, þó að þú biðjir mig, ekki þó að f jandinn biðji mig." Það varð þögn í herberginu. Katherine kreisti blævænginn milli handanna. „Fyrirgefið mér, sir Thomas, ég hefi gert yður rangt til." Thomas þreif hendur hennar, dró hana til sín og lagði þær um háls sér. „Tom," hvíslaði Katherine, „nú hefir þú unhið veðmálið." „Nei," sagði Thomas. „Veðmálið snerti ekki ástina." „Mor,se"-stafrófið. a .— m------ Þ-------.. b —... n —-. œ . —.— e —. —. o---------- B-----------. d —.. p .-------. 0 ..-------. q-------.— 2 ..----------- e . r .—. •> ¦ • * — ~— I ¦ ¦ ¦~*¦ • — • • • 4 ....— K------. t - b .... u ..— 6 —— ¦. •. 1 .. v ...— 7-------... j .-----------X —..— 8-----------.. lc ¦—.—— y —-. —— 9--------------. 1 .---.. ' x-------.. 0 Skeytið hljoðar þannig: Þeir eru vopnaðir byssum. Georg. Svör við spurningum á bls. 4: 1. Snæbjörn í Hergilsey. 2. Kona Mozarts. 3. John Steinbeck, frægur amerískur rithöf- undur. 4. Rómverska striðsguðinum Marz. 5. Höfðingi. 6. Juan Pablos, það var í Mexico. 7. Arið 1814. , . 8. Þjórsá (220 km.). 9. Arið 1816. 10. Arin 1682—1725. 175. Vikunnar. Lárétt skyring: 1. mánuðurinn. — 5. samfellt. — 9. óðfús. — 13. strengd. — 15. vafa. — 16. truna. — 17. skammst. — 18. drykkjumann.' — 21. skammst. — 23. nýgræðingur. — 24. á litinn. — 26. atviksorð. — 30. deigur. —. 32. nudd. — 34. góð. — 36. tjarnar. — 38. þræði. — 40. skilyrðisbundið loforð. — 43. menn. — 45. fatið. — 47. at- viksorð. — 49. beygingarending. ¦— 50. kropp. — 51. enda. — 52. fljót. — 53. óþrifadýr. — 55. stakk. — 58. dautt dýr. — 59. flón. — 61. stað- festi. — 63. viðhorf. — 64. dreif. — 66. þoli. — 68. krafs. — 71. gólf. — 73. æti. — 75. uppveðruð. — 77. þröng. — 79. hispurssemi. —82. rás. — 83. klórið. — 85. pappírsblað. — 86. á fæti. — 88. raun. — 89. ykjur. — 90. ámælir. Lóðrétt skyring: 1. horfði. — 2. bæn. — 3. sting. — 4. snös. — 6. hæð. — 7. ættingi. — 8. þrábeiðni. — 9. kær- leikur. — 10. tveir eins. — 11. títt. — 12. biður. — 14. ætt. — 16. mögn. — 19. skrá. — 20. veik. — 22. kæri. — 25. sveigðu. — 27. innsigli. — 28. mannsnafn ' (þf.). — 29. bústað. — 30. heiði. — 'ö Z*. 3*.. H 1 w b f 7 8* m* ' /» // 'í _ 26 *t .*. N /5- n a *. P IQ . 2.0 H_2' 27 M 28 23 ¦ m ¥ Z1 ..¦ _ m r 3» 32 ¥ ;.-' * 33 ¦ 3V 35 1 Ti~ ¦r 3 _ 3« ,,, 33 : ¦" m V3 H4 *J I"4" *> Vó i V7 Y& ' \ 53 O *-1 w° 1 ¦5- ¦ R Si. *l sv mss 5» 57 % •_T * óo #• r m 62 ¦L 63 * t* Móv bS 68 U 77 83 * ' _ « TV » * 7° _ ¦ . ¦ tz 78 1 B7« 80 ii Bff'-i- '¦< 1 IH *. 8S ¦ 86 «7 8» !_ 1.- Miq ^ w° K* 31. ókyrrð. — 33. bjúga. — 34. krókur. — 85. öðlist. — 36. vör. — 37. fræðirit. — 39. ber. — 41. hnykill. — 42. fjörug. — 44. dómur. — 46. svelgur. — 48. krot. — 54. fljót. — 56. reykur. — 57.. viðartegund. — 58. pallur. — 60. hestur. — 62. tangi. — 63. skammstöfun. — 65. áþján. — 67. andaðist. — 68. þröng. — 69. gutl. — 70. matarílát. — 72. talar. — 73. forsetning. — 74. dúkar. — 75. ungdómur. — 76. verkur. — 78. und. — 79. hréifing. •— 80. ógreinilegt hljöð. — 81. verkfæri. — 82. iðka. _ 84. kyrrð. — 87. sjér. Lausn á 174. krossgátu Vikunnar: Lárétt: 1. snót. — 5. aftra. — 9. fáks. — 13. meðal. — 15. ævi. — 16. hella. — 17. át. — 18. kotroskin. — 21. óf. — 23. köt. — 24. tók. — 26. torf. — 30. baga. — 32. gæla. — 34. átt. — 36. Þurá. — 38. lánað. — 40. ódygg. — 43. böl. — 45. druslur. - 47. 111. - 49. ær. - 50. LVI. - 51. glæ. — 52. Á.A. — 53. tak. — 55. angraða. — 58. ærð. — 59. vakna. — 61. miður. — 63. læma. — 64. föt. — 66. inna. — 68. sóði. — 71. gafl. — 73. hátt. — 75. gul. — 77. af. — 79. sorgartár. — 82. S. N. — 83. fætur. — 85. grð. — 86. geymd. — 88. tróð. — 89. dimma. — 90. flái. Lóðrétt: 1. smátt. — 2. net. — 3. óð. — 4. tak. — 6. fært. — 7. tvo. — 8. rist. — 9. fen. — ¦ 10. ál. — 11. kló. — 12. safna. — 14. lok. — 16. hik. — 19. tog. — 20. kól. — 22. þræH. — 25. kargi. — 27. og. — 28. flá. — 29. út. — 30. bug. — 31. gá. — 33. andvaka. — 34. áðu. — 35. t_ — 36. þyrlaði. — 37. ábæti. — 39. arinn. — 41. dugði. — 42. kláði. — 44. öra. — 46. sár. — 48. lár. — 54. kvæði. — 56. gaf. — 57. amt.----58. ærnar. — 60. ami. — 62. ung. — 63. ló. — 65. ös. — 67. af. — 68. skaft. — 69. fár. — 70. bút — 72. landi. — 73. hor. — 74. uggi. — 75. grórtu — 76. lág. — 78. fær. — 79. suð. — 80. arm. — 81. ref. — 82. smá. — 84. tó. — 87. yl. — Svar við: Hvað var hann lengi að því? \ Hann var ekki búin með helming blaðanna fyrr en á. tuttugasta og níunda degi. Þar eð hann borðaði hvern dag helmingi fleiri blöð en næsta dag á undan, þá borðaði hann jafn mikið síðasta daginn eins og hina tuttugu og níu. Svar við orðaþraut á bls. 13. SIGHVATUR. SEKUR ILINA GANGA HALDA VOLGA ASNAR TEMJA UNAÐS ROFAR Nelson Rockefeller og Oswaldo Aranha. Myndin aýnir Nelson Rockefeller (til hægri) og. Oswaldo Aranha, utanríkismálaráðherra Brazilíu. Rocke- feller var í Brazilíu í boði Vargas forseta. Alþingishátíðin 1930. I ráði er að gefa út á þessu ári stóra og vand- aða bók um alþingishátíðina á Þingvöllum 11930. Utgefandi, H.f. Leiftur, Reykjavík, fer þesp nú á leit við alla þá, sem eiga kunna ljósmyndir frá hátíðinni, að þeir láni myndirnar til athug- unar og birtingar. (Samanber auglýsingu hér S blaðinu). Skrítla. „Og ég skreið út um miðja nótt og skaut tígrisdýr & náttfötunum minum." „Guð minn góður, hvernig komst það í nátt- fötin þín?"

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.