Vikan


Vikan - 01.04.1943, Blaðsíða 14

Vikan - 01.04.1943, Blaðsíða 14
VIKAN, nr. 13, 1943 176. krossgála Vikunnar. ILóðrétt skýring: 1. hnöttur. — 2. bit. — 3. forsetn- ing. — 4. þoka. — 6. þrekinn. — 7. kuldasár. — 8. bára. — 9. ávextir. — 10. forskeyti. — 11. hár. — 12. gjald- genga. — 14. stormur. — 16. færi. — 19. skolla. — 20. kvenheiti. — 22. lengja. — 25. mikið:— 27. sk.st. — 28. fora. — 29. værð. — 30. hlass. — 31. tónn. — 33. óhagræðis. — 34. bil. - 35. ómarga. — 36. stoðina. — 37. bera hátt. — 39. ota. — 41. þvo. — 42. neita. — 44. rugl. — 46. ven. — 48. sendiboði. - 54. skrá. - 56. teymdi. - 57. kyn. - 58. garða. - 60. tilslökun. - 62. rauf. - 63. band. - 65. Ás. - 67. á fæti. — 68. vofur. — 69. drykkjar. — 70. ný. — 72. rás. — 73. geymsluhús. — 74. afbragð. — 75. 14 HEIGULLINN. Framhald af bls. 4. I gegnum móðuna, sem var yfir augum hans, sá hann ógreinilega járngrindumar. Honum sýndist hliðið opnast! Hann néri augun, honum fannst blóðið frjósa í æðum sér, við það sem hann sá. Eitthvað kom í ljós á bak við hálfsofandi fangavörðinn — stór, þrekin vera, þögul eins og skugginn. Hendur, bognar sem klær, læstu sig um stuttan hálsinn, og fangavörðurinn lá með- vitundarlaus á gólfinu. Boz, sem ekki kunni að hræðast, var kominn aftur! Hann stóð þama og benti! Carlton fannst hann vera marga klukku- tíma á leiðinni til dyranna. Svo þreif Boz hann, og hálft um hálft bar hann út í góða loftið. „Ekki hræddur, gamli vinur! Hér em hestamir,“ hvíslaði Boz sigri hrósandi, og rödd hans skalf af gleði. Eitthvert óljóst hljóð barst innar úr ganginum. Fangavörðurinn var að vakna úr rotinu. „Áfram,“ sagði Boz; og lyfti Carlton á bak hestiniun, er samstundis þaut af stað. Við dagmál vom þeir komnir úr allri hættu. Þreyttir hestarnir námu staðar. Carlton ætlaði að detta, en sterkar hendur gripu hann, og réttu flösku að vörum hans. „Brekktu,“ var sagt skipandi röddu. Hann hrestist við að drekka og leit i kringum sig. Boz brosti, á sinn gamía, vin- gjamlega hátt. Stúlka með þreytulegt and- lit, en dökk tindrandi augu, hallaði sér að brjósti hans. Boz rétti honum hendina og sagði: „Farðu af baki, félagi. Við skulum hvíla okkur hérna dálitla stund. Þú ert hugprúð- «r drengur — hugprúðari en ég hélt. Gleymdu því sem ég sagði! Hér eftir verðum við alltaf vinir. Réttu mér hend- ina, gamli vinur. Við emm frjálsir menn!“ Svar við orðaþraut á bls. 13: SNJÓLAUG: SNÓT A NOT AR JÓLIN ÓSK AR tAKUR ASN AR UNAÐ3 G A U L A. Svör við spurningum á bls. 4: 1. t>að er i Hestakaupavísum séra Stefáns ólafs- sonar. 2. Latínu. S. Þorgeir Asgrimsson byggði fyrstur bæ i Odda. 4. Já. 5. „Höfðaletrið íslenzka er algengast á útskom- úm munum, er . . . komið af litlu stöfunum í gotneska letrinu." Ö. Sahara. 7. Lög voru fyrst bókfest á Islandi á árunum 1117—18. 8. Strúturinn. ð. Hafnarfjörður. 10. John Adams árið 1800. sæla. — 76. þrótt. — 78. fiskur. — 79. stöðvun. — 80.-sagnfræðingur. — 81. skrúfur. — 82. tölu- orð. — 84. í bréfum. — 87. tangi. Lárétt skýring: 1. ullarúrgangur. — 5. biður. — 9. hring. — 13. bor. — 15. fugl. — 16. sléttur. — 17. teng- ing. — 18. skyldmenni. — 21. tveir eins. — 23. ilát. — 24. fé. — 26. bjástra. — 30. hugsa. — 32. styrk. — 34. veizla. — 36. vinna. — 38. kroppa. — 1 Bandaríkjunum er félagsskapur, sem heitir „Lykilinn að sigrinum", og er tilgangurinn að Bafna saman öllum gömlum lyklum, sem til eru i landinu. Á myndinni sést frú Roosevelt afhenda fyrsta lykilinn. „Þér megið velja," sagði dómarinn, „tiu daga eða sextiu krónur." „Þá vil ég heldur fá peningana, herra dóm- ari," sagði fanginn. • Karlmenn vita alltaf, hvers vegna þeir hafa höfuðverk, en það er meira en segja má um kvenfólkið. • „Saknið þér mannsins yðar ekki voða mikiö á meðan hann er erlendis?" Bpurði vinkona frú Jones. „Nei, alls ekki," svaraði frú Jones glaðlega, „ég hefi hund, sem urrar, páfagauk, sem bölvar og ofn, sem alltaf reykir." * Móðirin: „Tommi hvers vegna tókstu tvær sneiðar af kökunni?" Tommi: „Ég var bara að imynda mér að ég væri tvíburi." 40. hugðir. — 43. askur. — 45. erfingja. — 47. dropa. — 49. kind. — 50. reiða. — 51. eldfæri. — 52. vagga. — 53. klæði. — 55. mótsögn. — 58. bók. — 59. heilar. — 61. nef. — 63. marga. — 64. fljótt. — 66. systir. — 67. heillt. — 71. verkfæri. — 73. slétt mýri. — 75. ben. — 77» piltur: — 79. umrenningur. — 82. tenging. — 83. viðir. — 85. heiður. — 86. varasöm. — 88. rót. — 89. hörð. — 90. spýtuna. Lausn á 175. krossgátu Vikunnar. Lárétt: 1. Góan. - 5. áfast. - 9. áköf. — 13. óslök. -■ 15. efa. — 16. öskra. — 17. n. k. — 18. fylliraft. — 21. t. 1. — 23. nál. — 24. gul. — 26. illa. — 30. meyr. — 32. sarg. — 34. væn. — 36. lóns. — 38. garni. — 40. áheit. — 43. ýta. — 45. jakkinn. — 47. upp. — 49. ar. — 50. búk. — 51. odd. — 52. ár. — 53. lús. — 55. pikkaði. — 58. hræ. — 59. kjána. — 61. sanni. — 63. sjón. — 64. fok. — 66. geld. — 68. klór. — 71. flór. — 73. mat. — 75. æst. — 77. ös. — 79. tepruskap. — 82. æð» — 83. párið. — 85. örk. — 86. kálfi. — 88. próf. — 89. öfgar. — 90. láir. Lóðrétt: 1. góndi. — 2. ósk. — 3. al. — 4. nöf. — 6. fell. — 7. afi. — 8. sarg. — 9. ást. — 10. k. k. — 11. ört. — 12. falar. — 14. kyn. — 16. öfl. — 19. lás. — 20. aum. — 22. klaga. — 25. bentu. — 27. L. S. — 28. Ara. — 29. bæ. — 30. mói. — 31. ys. — 33. grjúpán. — 34. vik. — 35. nái, — 36. lending. — 37. Nýall. — 39. nakin. — 41. hnoða. — 42. spræk. — 44. trú. — 46. kok. — 48. pár. — 54. skjót. — 56. kaf. — 57. ask. — 58. hilla. — 60. jór. — 62. nef. — 63. S. 1. — 65. ok. — 67. dó. — 68. kröpp. — 69. lap. — 70. ask. — 72. Yæðir. — 73. með. — 74. tröf. — 75. æska. — 76. tak. — 78. sár. — 79. tif. — 80. urg, — 81. pál. — 82. æfi. — 84. ró. — 87. lá. — Skeytið hljóðar þannig: Þeir eru eltthvað hlkandl við að fara. Georg.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.