Vikan


Vikan - 08.04.1943, Blaðsíða 1

Vikan - 08.04.1943, Blaðsíða 1
Nr, 14, 8. apríl 1943. w*^Vl KAN MYNDLISTARSÝNING í góðum húsakynnum. I " \ Loks hafa íslenzkir myndlistarmenn fengið viðunandi hús- næði til að sýna verk sín í. Er það skáli mikill, sem reistur 1 1 hefir verið á baklóð við hlið Alþingishússins. Þar eru nú og j 1 verða að líkindum allan þennan mánuð verk 20 málara og 4 | I í I myndhöggvara til sýnis. Er þetta fögur sýning og glæsileg. | | Hún var opnuð af ríkisstjóra á laugardaginn var í viðurvist I I fjölda boðsgesta. Á forsíðu Vikunnar birtist nú stjórn Pélags 1 íslenzkra myndlistarmanna. '^mUUW*U>UUWUtUUI*IU«*(Mlill«lMUtlUll.UMI4tl*lltMI*(ll**(WIUl«l«4«t*éJM*UUit.tU*.tUJUiillUlU*tU*UUAUtíU|Ulllu«Ul***lM*t»(J>«U«JLillt*UllUU*UlUlW|ll^ Bétf fer & ettír neða sú, seno Svelnn BJÖrnsson rOdsstjóri tttttt vi» opnun s.fningur myndlistarmanna: Marteinn GuBraundsson, gjaldkerl. VJÐ Islendingar teljum okkur ver^. menningar- þjóð, Við viljum vera það. Og okkur þykir vænt um það, ef aðrir líta þeim augum á okkur. Ef við viljum vera hreln- skilin við sjálfa okkur, þá hljótum við þó að játa, að menning okkar er f ábrotnari en menning ýmsra annarra þjóða. Við höfum til þessa átt því láni að fagna, að vera bókelsk bókmenntaþjóð, hve lengi sem það helzt. En á mörgum öðrum menningar- sviðum hefir ekki ávallt ver- íð um svo auðugan garð að gresja hjá okkur. Gott dæmi er það, að fyrir minna en half ri öld var það, sem geng- ur undir nafnínu myndlist, lítt iðkað meðal Islendinga. Hér verður opnuð í dag sýn- ing, sem gefur nokkuð yfir- lit yf ir þann nýgræðing, sem vaxið hefir upp á þessum FVamhald á bls. 7. Jón Þorleifsson, formaður. Pinnur Jónsson, ritari.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.