Vikan


Vikan - 08.04.1943, Page 1

Vikan - 08.04.1943, Page 1
MYNDLISTARSÝNING í góðum húsakynnum. | Loks hafa íslenzkir myndlistarmenn fengið viðunandi hús- I | næði til að sýna verk sín í. Er það skáli mikill, sem reistur l s * I | hefir verið á baklóð við hlið Alþingishússins. Þar eru nú og \ | verða að líkindum allan þennan mánuð verk 20 málara og 4 | | myndhöggvara til sýnis. Er þetta fögur sýning og glæsileg. f | Hún var opnuð af ríkisstjóra á laugardaginn var í viðurvist j 1 f jölda boðsgesta. Á forsíðu Vikunnar birtist nú stjórn Félags I fi I i íslenzkra myndlistarmanna. 1 * Hér íer á eftlr ræöa sút sem Sveinn BJÖrnsöon bUt vlS opnun sýnlngar myndlistarnianna: Martelnn Guðraundsson, g-jaldkerl. VIÐ tslendingar teljum okkur vera menningar- þjóð. Við viljum vera það. Og okkur þykir vænt um það, ef aðrir líta þeim augum á okkur. Ef við viljum vera hrein- skilin við sjálfa okkur, þá hljótum við þó að játa, að menning okkar er fábrotnari en menning ýmsra annarra þjóða. Við höfum til þessa átt því láni að fagna, að vera bókelsk bókmenntaþjóð, hve iengi sem það helzt. En á mörgum öðrxun menningar- sviðum hefir ekki ávallt ver- ið um svo auðugan garð að gresja hjá okkur. Gott dæmi er það, að fyrir minna en hálfri öld var það, sem geng- ur undir nafninu mjmdlist, lítt iðkað meðal Islendinga. Hér verður opnuð í dag sýn- ing, sem gefur nokkuð yfir- iit yfir þann nýgræðing, sem vaxið hefir upp á þessum BVamhald á bl«. 7. Jón Þorleifsson, formaður. Finnur Jónason, rltari.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.