Vikan


Vikan - 08.04.1943, Blaðsíða 2

Vikan - 08.04.1943, Blaðsíða 2
2 VIKAN, nr. 14, 1943 Pósturinn a endum blaðsins á grein um Charlea Atlas. sem ér á 3. síðunni. Heimilisblaðið Vikan, Kirkjustræti, Reykjavik. Reykjavik, 29. 3. 1943. Svar tll „tjtvarpshlustanda". Okkur er tjáð, að þeim sé fengin hrúga af plötum í hendur og úr því safni velji þeir sjálfir lögin. Kæra Vika. — 1 12. tölublaði Vikunnar er spurt um heimilisfang Charles Atlas. Mað- ur þessi hefir verið sæmdur titlinum „þroskaðaati maður veraldarinnar" af nefnd lækna og íþróttamanna. Harrn heldur uppi bréflegum nám- skeiðum til aukins heilbrigðis og krafta. Námskeiðinu á að mega ljúka á 3 mánuðum, og er sagt all-áhrifa- mikið. Það kostar $ 20.00. Heimilis- fang Atlasar er: Charles Atlas, 115 East 23rd Street, New York Clty. Lesandi Viktmnar. Við þökkum þessum hugulsama „Lesanda Vikunnar'1 fyrir þetta bréf, og viljum um leið benda öllum Ies- Heimilisblaðið „Vlkan“. Vilt þú gjöra svo vel að segja mér, hvort „blokkflautur" fást hér á landi. Hvar fást þær og hvað kosta þær ? Með þökk fyrir svarið. B. Þ. Svar: Við hringdum í margar hljóðfæraverzlanir og fengum alla- staðar sama svarið, að þær vaeru ekki til. Kæra Vika! Geturðu gjört svo vel og sagt mér eitthvað um tónskáldið Stephen Fost- er og umfram allt, hvort nokkur mjmd sé til af honum. Með fyrirfram þökk. Kær kveðja, „Ein skeggjuð". Svar: Stephan Collin Foster fædd- ist 4. júlí 1826 skammt frá Plttsburg í Pennsylvaníu, U. S.A. og andaðist. í New York 13. jan. 1864. Það bar snemma á þvi að hanan hefði yndi af hljómlist, sérstaklega sígildri, þýzkri hljómlist. Fyrsta lag sitt samdi hann á skólaárunum og var það vals fyrir fjórar hljóðplpur. Hann samdi marga textana við lögin sin sjálfur. Það hafa komið út m. a. tvær bækur um æfi Foster, aðra gaf bróðir hans út árið 1896 og hin er eftir Harold V. Milligan og kom hún út árið 1920. Um mynd af honum vltum við ekki, Hinum spurningunum verður svar- að síðar. Kæra. Vika. Viltu gefa mér upplýsingar um, hvað píanóharmonikur, sem jafngilda tvöföldum og þreföldum harmonik- um, kosta og hvar þar fást. Vonast eftir svari í næsta blaðl. Bráðlátur. Svar: Það fæst ein í Hljóðfæráhús- inu. Hún er stór og kostar kr. 2950.00. Dr.Uieol. JÓ,\ HELCÍASON: Árbækumar skýra frá öllu því helzta, er gerzt hefir í Reykja- vik í 150 ár. Allt rautt. Eigandi lítils en mjög vandaðs gistihúss hafði í hyggju að stækka það. Dag nokkum auglýsti hann eftir tveim stúlkum. Þrjátíu stúlkur sóttu um stöðrma. Sex af þeim vora rauð- hærðar og fyrir á hótelinu vora tvær með þeim háralit. Nú datt hóteleig- andanum í hug, að það gæti orðið til þess að vekja athygli á gistihúslnu, ef allar stúlkumar, sem þar ynnu, væra rauðhærðar. Hann málaði allt gistihúsið í lit, sem átti vel við hára- lit stúlknanna. Fólk streymdi í gisti- húsið og alls staðar kvað við: „En hvað þetta er framlegt." Nýtt gmerískt þvottaduft NEW XXMPR0VED FOR SUVD GRftnULÍffFD SOflP F0R ClOIHtS • f0R DISHES Helmingi drýgra en allt annað þvottadult Reynið einn pakka í nœsta þvott Fœst í flestum matvöruverslunum Heildsölubirgðir: MAGNÚS KJARAN, Sími 1345 Tilkynning Höfum fyrirliggjandi: Svefnherbergishúsgögn, ljóst birki, tvær gerðir. Borðstofuborð, eik og hnota, tvær stærðir. Salonstólar. Sófaborð, eik og hnota. Kenaissance sófaborð, útskorin, úr eik og birki. Furustólar, með baki. Einnig Stólkollar. Jón Halldórsson & Co. h.f. Skólavörðustíg 6 B. Sími 3107. Listsvnina félags íslenzkra myndlistamanna i sýningarskálanum Kirkjjustrœti 12. Opin daglega frá kl. 10—10. Utgefandi: VTKAN H.F., Reykjavík. — Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jón H. Guðmundsson, Kirkjustræti 4, sími 5004, pósthólf 365.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.